13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – RafbassiTónstigar og hljómarNemandihafi þjálfast reglulega í leik og notkun eftirfarandi tónstiga, eina áttund:dúr og dúr-pentatónískur: C, G, D, F, Bbhreinn moll, dórískur, moll-pentatónískur og blústónstigi: D, A, E,G, Cmixólýdískur: G, D, A. C, Fhafi vald á að leika framangreinda dúrtónstiga frá 2. fingri vinstrihandar, sjá dæmi á bls. 145hafi vald á að leika framangreinda molltónstiga frá 1. fingri vinstrihandar, sjá dæmi á bls. 145hafi kynnst leik dúr- og molltónstiga frá 4. fingri vinstri handar 46 , sjádæmi á bls. 146hafi kynnst og skilji uppbyggingu eftirtalinna hljómhæfra og djassmoll 47tónstiga: D, A, E, G, Chafi þjálfast reglulega í leik eftirfarandi hljóma, eina áttund:dúr þríhljómar og maj7 hljómar: C, G, D, F, Bb, sbr. tóndæmi ábls. 146moll þríhljómar og m7 hljómar: D, A, E, G, C, sbr. tóndæmi á bls.1467 hljómar: G, D, A. C, F, sbr. tóndæmi á bls. 146hafi kynnst og skilji uppbyggingu +7, og dim7 hljóma í algengustutóntegundumskilji uppbyggingu og þekki helstu notkunarmöguleika allraframangreindra hljóma og tónstiga til spunahafi öðlast grundvallarskilning á eðli og uppbyggingu kirkjutóntegundaleiki tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarFjöldi og val verkefnaNemandihafi farið yfir viðunandi fjölda verkefnahafi fengist við fjölbreytt úrval verkefnahafi safnað a.m.k. fjórum þekktum lögum á safnlistaSpuniNemandigeti spunnið liðlega yfir einföld hljómferli á díatónískan mátasýni með spuna sínum góðan skilning á hljómrænu innihalditónlistarinnarhafi allgóð tök á notkun blús- og pentatóntónstiga, einkum til spuna yfireinfalt blúsformleiki með öruggri hryntilfinningusýni sannfærandi hendingamótun í spuna46Hér eftir nefnd 2. fingrasetning.47Moll með stórri sexund og stórri sjöund.124

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!