13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – RafbassiMarkmið í grunnnámiUppbygging kennslu í grunnnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, almennum markmiðum rytmískar námskrár, sértækummarkmiðum einstakra greinanámskráa, sértækum markmiðum einstakraskóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda. Leiðir að markmiðumgeta verið mismunandi og nemendur ólíkir. Þess vegna hlýturuppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundin og viðfangsefnibreytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nemanda í átt að settumarki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok grunnnáms eiga rafbassanemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:Tónn og tækniNemandihafi náð góðum grundvallartökum á hljóðfærinubeiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfæriðhafi náð góðri handstöðu beggja handabeiti jöfnum og markvissum fingrahreyfingumleiki með allgóðum tóni og öruggri tónmyndunhafi öðlast tón sem hæfir stíl tónlistarinnarsýni tónmótun sem hæfir stíl tónlistarinnargeti gert styrkbreytingar heyranlegarhafi öðlast grunnþekkingu á bassamögnurumsé fær um að ná allgóðum tóni með magnaraHrynur og formNemandihafi öðlast allgott hrynskyngeti leikið með hryntilfinningu sem hæfir stíl tónlistarinnarskilji og þekki algengustu formgerðirsýni gott formskynLaglína og undirleikurNemandiflytji laglínur á sannfærandi hátt, m.a. með persónulegri túlkun,hendingamótun og styrkbreytingumgeti leikið bassalínur í undirleik af öryggi og smekkvísigeti búið til einfaldar „two beat“-bassalínur og einfaldar poppbassalínurhafi kynnst leik einfaldra funk- og R&B-bassalínahafi öðlast grundvallarskilning á hlutverki síns hljóðfæris í hljómsveit123

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!