13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – RafbassiRAFBASSIÍ þessum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla er fjallað um nokkur atriðivarðandi nám á bassa. Þar á eftir fylgja kaflar um hvern hinna þriggjamegináfanga námsins, grunnnám, miðnám og framhaldsnám. Í þessumköflum eru tilgreind þau leikni- og skilningsmarkmið sem nemendurþurfa að hafa náð í lok hvers námsáfanga. Síðan eru birtir verkefnalistarmeð dæmum um viðfangsefni í hverjum námsáfanga. Á eftir verkefnalistunumer prófkröfum á áfangaprófum lýst með völdum dæmum oggerð grein fyrir flutningsmáta tónstiga og hljóma.Nokkur atriði varðandi nám á rafbassaRafbassinn er ungt hljóðfæri. Hann var fundinn upp á fjórða áratugsíðustu aldar en komst fyrst í almenna notkun upp úr 1950. Rafbassinn erómissandi í rokk-, popp- og blústónlist en einnig notaður nokkuð í djasstónlist.Hljóð frá strengjum bassans er numið af „pick up“ sem breytir því írafbylgjur sem síðan eru sendar með snúru í bassamagnara þar sem hægter að hafa áhrif á tóninn og magna upp hljóðið nánast endalaust.Tilgangur tækninnar er að hljóðfæraleikarinn öðlist annars vegar góðan ogpersónulegan tón en hins vegar breytilegan tón, viðeigandi fyrir ólíkatónlistarstíla. Mikilvægt er því að bassanemendur öðlist haldgóðaþekkingu á mögnurum, jaðartækjum og tónbreytum. Oftast er leikið árafbassa með fingrunum en stöku sinnum með nögl. Flestir nemendurgeta notað venjulegan rafbassa frá um það bil 10 ára aldri. Þó að til séurafbassar í barnastærð er þeirra því yfirleitt ekki þörf.Margir rafbassaleikarar byrja að spila ungir að aldri. Þeir byrja þó oft ekki íhefðbundnu námi fyrr en þeir hafa leikið á hljóðfærið í allnokkur ár.Nemendur eru því oft nokkuð vel að sér varðandi algengustu hljóma enhafa yfirleitt litla eða enga reynslu í nótnalestri er þeir hefja nám.Nauðsynlegt er að taka mið af þessu í kennslunni. Einnig er mikilvægt aðhuga að tvíþættu hlutverki bassans í rytmískri tónlist, bæði semundirleiks- og einleikshljóðfæris í ólíkum stílum rytmískrar tónlistar.GrunnnámAlmennt er gert ráð fyrir að nemendur ljúki grunnnámi á um það bilþremur árum. Þessi viðmiðun er þó engan veginn einhlít þar sem nemendurhefja nám á ýmsum aldri og námshraði getur verið mismunandi.122

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!