13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Kontrabassieða erfiðari en hæfir þessum námsáfanga. Af þessari ástæðu er sömuviðfangsefna einnig í nokkrum tilvikum getið í fleiri en einum áfanga.KennsluefniALLEN, M. / GILLESPIE, R. /TELLEJOHN HAYES, P.Essential elements advancedHal LeonardBAY, MELNote reading studies for bassCOLIN, DR. CHARLES / BOWER,BUGSRythms completeCharles ColinCOLEMAN, TODDThe Bass traditionDRAGONETTI, DOMENICO5 StudiCarisch spa ItaliaGOLDSBY, JOHNJazz bowing techniques for theimprovising bassistGOLDSBY, JOHNThe Jazz bass bookBass Player Musician’s LibraryGOURLAY, ROBWalking in the footsteps of PaulChambersRob GourlayPETRACCHI, FRANCESCOSimplified Higher Technique forDouble BassYorke EditionREID, RUFUSEvolving upwardSHER, CHUCKThe Improviser´s Bass MethodSher Music Co.SHER, CHUCK / JOHNSON, MARCConcepts for Bass soloingZANIBON, G. / MENGOLI, ANNIBALE20 Studi da concerto percontrabassoItalia / Yorke EditionZIMMERMANN, F.25 Technical studies, opus 14 forstring bass I-IVZIMMERMANN, FA Contemporary Concept ofBowing Technique for the DoubleBassMCA Music PublishingFramhaldsprófFramhaldspróf er lokapróf á námsferli í tónlistarskóla. Prófið er þríþætt,hljóðfærapróf, tónleikar og tónfræðapróf. Í kafla um áfangapróf á bls. 22–33 í þessu riti er að finna umfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang,skipulag, prófþætti og vægi þeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæminguog einkunnagjöf. Umfjöllun um tónleika við lok framhaldsnáms er aðfinna á bls. 29 í þessu riti. Mikilvægt er að allir, sem hlut eiga að máli,kynni sér þessi atriði vandlega.Verkefni og prófkröfurÁ framhaldsprófi skal nemandi leika tvö aðallög. Auk þess skal hannleggja fram lista með 32 lögum og velur prófdómari eitt þeirra til flutnings.Alls eru því undirbúin 34 lög og skulu þau öll vera í samræmi við kröfurnámskrárinnar. Miðað er við að a.m.k. helmingur laga samkvæmt prófþætti1 sé djasstónlist. Aðrir prófþættir eru upprit, æfing, tónstigar og118

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!