13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – KontrabassiLaglína og undirleikurNemandiflytji laglínur á sannfærandi hátt, m.a. með persónulegri túlkun,hendingamótun og styrkbreytingumgeti leikið bassalínur í undirleik af öryggi og smekkvísihafi góð tök á að leika „walking bass“ yfir hvaða hljómaganga sem erhafi náð góðum tökum á krefjandi funk- og R&B-bassalínumhafi þroskaðan skilning á hlutverki síns hljóðfæris í hljómsveitTónstigar og hljómarNemandigeti leikið alla dúrtónstiga og dúr þríhljóma, arco, þrjár áttundir átónsviðinu ,E til c'geti leikið alla djass- og hljómhæfa molltónstiga og moll þríhljóma, arco,þrjár áttundir á tónsviðinu ,E til c’hafi á valdi sínu krómatískan tónstiga, þrjár áttundir á tónsviðinu ,E tilc', arcohafi þjálfast reglulega í leik og notkun eftirfarandi tónstiga í öllumtóntegundum – tvær áttundir, pizzicato:dúrdjassmoll 39hljómhæfur mollallar kirkjutóntegundirblústónstigidúr-pentatónískurmoll-pentatónískurmixólýdískur (b9 b13)breyttur 40lýdískur b7samhverfur minnkaður (hálftónn/heiltónn)samhverfur minnkaður (heiltónn/hálftónn)heiltónatónstigiþekki og skilji alla hljóma og hafi þjálfast reglulega í leik þeirrageti leikið alla helstu hljóma sem tíundirskilji og hafi kynnst heimahljómum og heimatónstigum djassmolltónstiganshafi náð góðum tökum á leik tónstiga í gangandi tónbilum, þ.e.tvíundum, þríundum, ferundum, fimmundum, sexundum og sjöundum39Moll með stórri sexund og stórri sjöund.40„Altered“.114

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!