13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – KontrabassiMarkmið í framhaldsnámiUppbygging kennslu í framhaldsnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, almennum markmiðum rytmískar námskrár, sértækummarkmiðum einstakra greinanámskráa, sértækum markmiðum einstakraskóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda. Leiðir að markmiðumgeta verið mismunandi og nemendur ólíkir. Þess vegna hlýturuppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundin og viðfangsefnibreytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nemanda í átt að settumarki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok framhaldsnáms eiga kontrabassnemendur í rytmísku námi að hafanáð eftirfarandi markmiðum:Tónn og tækniNemandihafi náð mjög góðum tökum á hljóðfærinubeiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfæriðhafi náð tökum á eðlilegri og vel þjálfaðri stöðu beggja handa ogsamhæfðum hreyfingumráði yfir nákvæmri og öruggri bogatæknihafi náð tökum á góðri og öruggri vinstrihandartæknibeiti lipurri og jafnri fingratækni og ráði yfir talsverðum hraðaráði yfir þjálum bogaskiptum, strengjaskiptum og stillingaskiptumhafi náð tökum á góðri tónmyndun á öllu tónsviðinuhafi náð mjög góðum tökum á inntónunhafi náð góðum tökum á vibrato og noti það með hliðsjón af stílráði yfir víðu styrkleikasviði hvar sem er á tónsviði hljóðfærisinsleiki með sannfærandi og persónulegum tónihafi öðlast tón sem hæfir stíl tónlistarinnarsýni tónmótun sem hæfir stíl tónlistarinnarhafi öðlast mjög góða þekkingu á bassamögnurumsé fær um að ná persónulegum tóni með magnarahafi þekkingu á jaðartækjum og tónbreytumHrynur og formNemandihafi öðlast mjög gott hrynskynleiki með hryntilfinningu sem hæfir stíl tónlistarinnarskilji og þekki allar algengar formgerðirsýni óbrigðult formskyn113

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!