13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – KontrabassiKennsluefniALLEN, M. / GILLESPIE, R. /TELLEJOHN HAYES, P.Essential elements intermediateHal LeonardCOLIN, DR. CHARLES / BOWER,BUGSRythms completeCharles ColinCOOLMAN, TODDThe bass traditionEVANS, ARNOLDNote reading studies for bassMel BayGOLDSBY, JOHNThe Jazz bass bookBackbeat BooksPATTITUCCI, JOHN60 melodic etudesCarl FischerPETRACCISimplified higher technique fordouble bassSHER, CHUCKThe Improviser´s Bass MethodSher Music Co.SHER / JOHNSONChuck Sher & Marc JohnsonConcepts for Bass soloingZIMMERMAN, FRANZA contemporary concept of bowingtechnique for the double bassGOLDSBY, JOHNBass notesSjá enn fremur dæmi um kennslubækur og æfingar í aðalnámskrá tónlistarskóla,strokhljóðfæri, bls. 100.MiðprófVið lok miðnáms skulu nemendur þreyta miðpróf, annars vegar íhljóðfæraleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf ábls. 22–33 í þessu riti er að finna umfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang,skipulag, prófþætti og vægi þeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæminguog einkunnagjöf. Mikilvægt er að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sérþessi atriði vandlega.Verkefni og prófkröfurÁ miðprófi skal nemandi leika tvö aðallög. Auk þess skal hann leggja framlista með fjórtán lögum og velur prófdómari eitt þeirra til flutnings. Allseru því undirbúin sextán lög og skulu þau öll vera í samræmi við kröfurnámskrárinnar. Miðað er við að a.m.k. helmingur laga samkvæmt prófþætti1 sé djasstónlist. Aðrir prófþættir eru upprit, tónstigar og hljómar,val og óundirbúinn nótnalestur auk þess sem gefið er fyrir heildarsvipprófsins.Á miðprófi skulu bassanemendur að lágmarki flytja laglínu í öðru tveggjaaðallaga og helmingi safnlistalaga. Ekki er nauðsynlegt að kontrabassanemendurflytji laglínur í öðrum lögum. Tilgreina skal í prófgögnum íhvaða lögum próftaki flytur laglínu.109

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!