13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – KontrabassiFrekari umfjöllun um einstaka þætti prófsins er að finna í kafla um áfangaprófá bls. 29–33 hér að framan.Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á grunnprófi. Síðan eru birtfyrirmæli um leikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.Verk, safnlisti og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á grunnprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má velja önnur verkefni af sambærilegriþyngd.Dæmi um aðallög og lög á safnlistaAutumn leaves (Kosma)Blue Bossa (Dorham)Cantloupe Island (Hancock)Don´t know why (Harris)How high the moon (Lewis)Misty (Garner)Mo better blues (Lee)So what (Davis)Summertime (Gerswin)Watermelon man (Hancock)Dæmi um æfingarÆfing nr. 1Úr: F. Simandl: 30 Etudes for the string bassEtude VIII, 1. hlutiÚr: Rufus Reid: The evolving bassistTónstigar og hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hætti semmælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga oghljóma sem leiknir eru.Efni, leikmáti og hraðiNemandi geti leikiðkrómatískan tónstiga á tónsviðinu frá lausum E-streng að F á G-streng,arcodúrtónstiga og þríhljóma: C, G, D, A, E, F, Bb, Eb, Ab – eina áttund,pizzicato og arcodjassmoll tónstiga, hljómhæfa molltónstiga og þríhljóma: A, E, B, F#,C#, D, G, C, F – eina áttund, pizzicato og arcodúr-pentatónískan og mixólýdískan: G, Bb, C, D, Eb, Ab – eina áttund,pizzicato103

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!