13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – Almennur hlutiNÁM Í RYTMÍSKRI TÓNLISTHugtakið rytmísk tónlist er safnheiti yfir djass, rokk og skyldar tónlistartegundirsem ekki teljast til klassískrar tónlistar í almennri merkingu þesshugtaks. Miðað er við að nám í rytmískri tónlist sé eins upp byggt og lútisömu lögmálum og annað tónlistarnám sem skilgreint er í aðalnámskrátónlistarskóla en viðfangsefni eru að miklu leyti önnur.Viðfangsefni nemenda í rytmísku námi geta verið margvísleg og ættu allargerðir rytmískrar tónlistar, þ.m.t. djass, popp, rokk og ólíkar gerðir heimstónlistar,að geta rúmast innan námsins eftir óskum nemenda, áherslumog aðstæðum á hverjum stað. Æskilegt er að nemendur í grunnnámikynnist eins fjölbreyttri rytmískri tónlist og kostur er. Í mið- og framhaldsnámier aukin áhersla lögð á djasstónlist sem nokkurs konar þungamiðju ínáminu þó að áfram sé rúm aðrar gerðir rytmískrar tónlistar. Ástæðurþessa eru meðal annars mun lengri kennsluhefð og meira námsefnisframboðí djasstónlist en í öðrum gerðum rytmískrar tónlistar. Þá mábenda á að við lok framhaldsnáms er gert ráð fyrir að nemendur séu undirþað búnir að takast á við háskólanám í rytmískri tónlist en víðast hvar erslíkt nám mjög djassmiðað.Í námskrá í rytmískri tónlist eru sett fram sameiginleg meginmarkmiðhinna þriggja ólíku námsstiga, grunnnáms, miðnáms og framhaldsnáms,fyrir öll hljóðfæri. Í þessari námskrá er einnig að finna sértæk markmið ogprófkröfur fyrir eftirfarandi hljóðfæri: píanó, rafgítar, kontrabassa,rafbassa, söng og trommusett. Nám á blásturs-, strok- og önnur hljóðfæribyggist annars vegar á sameiginlegum markmiðum þessara hljóðfæra oghins vegar á sértækum markmiðum hefðbundinna greinanámskráaviðkomandi hljóðfæra.Umfjöllun um tónfræðagreinar í rytmísku tónlistarnámi birtist í sérstökumkafla en gert er ráð fyrir sérhæfðu tónfræðagreinanámi fyrir nemendur írytmískri tónlist frá upphafi miðnáms.Upphaf námsNám í rytmískri tónlist getur hafist á ýmsum aldri. Sumir nemendur hefjatónlistarnám með rytmísku sniði en aðrir stunda hefðbundið tónlistarnámáður en rytmískt nám hefst. Þá er ótalinn sá hópur sem kynnist rytmískritónlist meðfram hefðbundnu tónlistarnámi eða alfarið upp á eigin spýtur.Þessi fjölbreytti bakgrunnur og ólíki aldur nýnema í rytmískri tónlist10

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!