13.07.2015 Views

Leiðbeiningar fyrir umsækjendur. - AVS

Leiðbeiningar fyrir umsækjendur. - AVS

Leiðbeiningar fyrir umsækjendur. - AVS

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>Leiðbeiningar</strong><strong>fyrir</strong><strong>umsækjendur</strong>2008


InnihaldblsVerklagsreglur <strong>AVS</strong> 3Verkaskipting faghópa 4<strong>Leiðbeiningar</strong> varðandi umsókn 5Mat á umsóknum 9Samningur <strong>AVS</strong> og umsækjenda 10Skil á niðurstöðum til <strong>AVS</strong> 14Tirauna– og lokaskýrslur 15Framvinduskýrslur og framhaldsumsóknir 17Lokamatsskýrsla 182


Verklagsreglur <strong>AVS</strong><strong>AVS</strong> rannsóknasjóður starfar á vegum sjávarútvegsráðuneytisins og tekur ámóti umsóknum um styrki til verkefna, sem auka verðmæti sjávarfangs. Lagt erfaglegt mat á umsóknir og út frá því leggur stjórn <strong>AVS</strong> fram tillögur umúthlutun styrkja til sjávarútvegsráðherra, sem veitir styrki til verkefna sem takaá öllum þáttum sjávarútvegs og fiskeldis.<strong>AVS</strong> rannsóknasjóður tekur á móti umsóknum vegna:RannsóknaverkefnaSmáverkefna, forverkefnaÞorskkvóta til áframeldisStyrkir <strong>AVS</strong> rannsóknasjóðs eru til hagnýtra rannsókna og ætlaðireinstaklingum, <strong>fyrir</strong>tækjum, rannsókna-, þróunar- og háskólastofnunum. Stjórnsjóðsins forgangsraðar styrkjum til rannsókna í þágu verkefna sem aukaverðmæti sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni sjávarútvegsins.Umsækjendur eru hvattir til að leita eftir samvinnu einstaklinga, <strong>fyrir</strong>tækjaog/eða stofnana og háskóla.<strong>AVS</strong> rannsóknasjóður gerir kröfu um að séð sé <strong>fyrir</strong> endann á fjármögnunverkefnisins eða verkhlutans, sem sótt er um styrk til.<strong>AVS</strong> rannsóknasjóður gerir kröfu um að niðurstöður séu birtar og hafðaraðgengilegar á heimasíði sjóðsins.Veittir eru styrkir til eins árs í senn en verkefnin geta verið tilmismunandi langs tíma eða frá einu ári upp í þrjú, en senda skal innframhaldsumsókn/framvinduskýrslu á hverju ári <strong>fyrir</strong> langtímaverkefni.Rannsóknaverkefni• Verkefni sem eru til 1-3 ára.• Hámarksstyrkur <strong>fyrir</strong> hvert ár er 8 milljónir kr., en getur verið hærri ísérstökum og viðamiklum öndvegisverkefnum. Almennt er miðað viðað hlutur styrks <strong>AVS</strong> rannsóknasjóðs verði ekki hærri en sem nemur50% af heildarkostnaði verkefnisins.• Æskilegt er að verkefni séu samstarfsverkefni einstaklinga, <strong>fyrir</strong>tækja og/eða rannsóknastofnana og háskóla.• Umsóknafrestur: 1. febrúar ár hvertSmáverkefni - forverkefni• Verkefni til skemmri tíma en eins árs• Hámarksstyrkur er 1 milljón kr. og getur hlutur styrks <strong>AVS</strong>rannsóknasjóðs aldrei orðið hærri en sem nemur 50% afheildarkostnaði verkefnisins.• Umsóknafrestur: Tekið á móti umsóknum allt áriðÞorskkvóti til áframeldis• Til úthlutunar eru 500 tn af þorski og er vísað til reglugerðar nr 464, 27.júní 2002, um úthlutun aflaheimilda í þorski vegna tilrauna við föngun fisks tiláframeldis og framkvæmd þess.• Umsóknafrestur er í byrjun hvers árs.3


Verkaskipting faghópaFaghópar <strong>AVS</strong> eru fjórir og skipta með sér verkum eftir því á hvaða sviðiverkefnaumsóknir eru.FiskeldiFaghópur í fiskeldi tekur til umfjöllunar verkefni sem tengjast eldi almennt óháðtegundum. Hópurinn tekur m.a. á verkefnum er fjalla um tilraunir meðákveðnar eldistegundir, rannsóknum á sjúkdómum, fóðri, eldisaðstæðum ofl.Fiskeldishópur <strong>AVS</strong> hefur líka til umfjöllunar umsóknir um þorskkvóta tiláframeldis.LíftækniFaghópur í líftækni tekur til umfjöllunar verkefni sem tengjast sjávarlíftæknialmennt, nýjum vinnsluaðferðum, nýju hráefni og öðru er tengist meiraóhefðbundnu hráefni, vinnsluaðferðum og nýjum afurðum.MarkaðirFaghópur í markaði metur umsóknir í samvinnu við aðra faghópa <strong>AVS</strong> og tekurtil umfjöllunar verkefni sem tengjast markaðssetningu sjávarafurða, svo semsöluátaki á nýjum mörkuðum, markaðssetningu nýrra afurða eðamarkaðsrannsóknum.Veiðar & vinnslaFaghópur í veiðum & vinnslu, tekur til umfjöllunar verkefni sem tengjastsjávarfangi frá veiðum til vinnslu, ásamt búnaði og gæðum. Verkefni sem falla aðþessum hóp geta verið veiðar á nýjum tegundum, veiðarfærarannsóknir, vinnslanýrra tegunda, þróun búnaðar, rannsóknir á gæðum eða rekjanleika og margtfleira.4


<strong>Leiðbeiningar</strong> varðandi umsóknum styrk í rannsóknar- og þróunarverkefniUmsókn þarf ekki að skila á sérstöku eyðublaði, heldur er farið fram á aðeftirfarandi kaflaheiti séu til staðar og efnistök séu samkvæmt efnisyfirlitinu hér<strong>fyrir</strong> neðan. Um leiðbeinandi texta er að ræða og á sumt ekki við í öllumtilvikum. Hægt er að nálgast word-skjal á heimasíðu <strong>AVS</strong>, sem er sett uppsamkvæmt þessum leiðbeiningum og hefur að geyma sambærilegar töflur ogeru að finna í þessu skjali.Heiti verkefnis skal vera stutt oglýsandi1. Heiti verkefnis:a. Heiti verkefnisins á íslensku (Stutt en lýsandi - hámark 50 slög)b. Heiti verkefnisins á ensku ( Þarf ekki <strong>fyrir</strong> smáverkefni)Mat faghóps: Faghópur leggurmat á hvort raunhæft er að náskilgreindum markmiðum innanramma verkefnisins. (Vægi x1)2. Markmið verkefnisins ( hámark 50 orð)a. Markmið verkefnisins á íslenskub. Markmið verkefnisins á ensku (Þarf ekki <strong>fyrir</strong> smáverkefni)Einungis skal velja einn faghóp3. Mat verkefnaUmsækjendur skulu tilgreina þann faghóp <strong>AVS</strong> sem óskað er eftir aðmeti verkefnið:FiskeldiLíftækniVinnsla og gæðiMarkaðirSkrá skal alla þátttakendurverkefnisins sbr. töflu4. Umsækjandi og samstarfaðilar (skrá þarf alla aðila sem komaað verkinu)Nöfn einstaklinga, <strong>fyrir</strong>tækja og stofnana. Tilgreina þarf ábyrgðarmannverkefnisins og hvar bókhaldsumsjón verkefnisins fer fram.Nafn og kennitalaFyrirtæki / stofnunHeimilisfang, símanúmer og netfangFerilskrá: Æskilegt er að verkefnisstjóri verkefnisins skili inn ferilskrá ísérstöku viðhengi með umsókninni.Verkefnisstjóri eða meðumsækjandiNafn:Fyrirtæki:Heimilisfang:Póstnr:Staður:Kennitala:Sími:GSM:Netfang:Land:5


5. KostnaðaryfirlitFylla þarf út töflu samanber hér að neðanÁrtal Eigið framlag Sótt um tilannarra*Sótt um til <strong>AVS</strong>HeildarkostnaðurSamtals* Til hverra annarra er sótt og hvenær?Mat faghóps: Faghópur leggurmat á lýsingu verkefnisins ogstöðu þekkingar. (Vægi x1)Hnitmiðaður og skýr texti skiptirmiklu máli.6. Almenn lýsing á verkefninu í heild(hámarks lengd 1.000 orð)a. Hver er staða þekkingar innlendrar og/eða erlendrar?b. Hver er staða einkaleyfa?c. Lýsa helstu verkþáttumd. Lýsa samstarfsaðilum og faglegu framlagi þeirra til verkefnisinse. Lýsa stjórnun verkefnisins, hver ber ábyrgð á verkefninu í heild, oghvernig er gert ráð <strong>fyrir</strong> verkaskiptingu (nánari lýsing í hverjumverkþætti <strong>fyrir</strong> sig)Mat faghóps: Faghópur leggurmat á afrakstur og ávinningverkefnisins, nýnæmi þess ogóvissu og tekur sérstaklega tillittil þess hvernig verkefnið hefuráhrif á verðmæti sjávarfangs.(Vægi aukins verðmætis x3)(Vægi nýnæmis x2)(Vægi líkur á árangri x1)7. Lýsa nánar afrakstri, ávinningi og óvissu verkefnisins(hámarks lengd 1.000 orð). Sjá upplýsingar um lokamat á bls. 18.a. Afrakstur verkefnisins þarf að vera mælanlegur og tengjast auknuverðmæti sjávarfangs.b. Hverjir munu nýta sér niðurstöður verkefnisins og með hvaðahætti?c. Hver er markaður afurða verkefnisins?d. Að hvaða leyti mun afurðin auka verðmæti sjávarfangs?e. Hvernig hefur verkefnið (afurðin) áhrif á aukið verðmætisjávarfangs?f. Hvernig er aukning á verðmæti sjávarfangs metin(formúla, aðferðafræði, rökstuðningur)?g. Hvert er nýnæmið í innlendu og/eða erlendu samhengi?h. Gera þarf grein <strong>fyrir</strong> helstu óvissuþáttum verkefnisins.i. Með hvaða hætti skal birta niðurstöður verkefnisins.Hér er mikilvægt að tengja verkefnið við aukið verðmæti sjávarfangs oghvernig það hefur áhrif á verðmæti og bættan hag sjávarútvegsins. Erverkefnið að hafa áhrif á takmarkaðan hluta sjávarútvegsins eða erverkefnið að hafa áhrif á heildarverðmæti sjávarafurða á Íslandi.Munið:Nýr verkþáttur—ný síða8. Verkþættir og vörður verkefnisins.Mjög mikilvægt er að skipta verkefninu í verkþætti þar sem gerð ergrein <strong>fyrir</strong> þátttöku allra umsækjenda í hverjum verkþætti <strong>fyrir</strong> sig.Taflan á næstu síðu sýnir hvernig best er að sýna þátttöku samstarfsaðilaí hverjum verkþætti. Lagt er til að hver verkþáttur sé hafður áeinni síðu og efst á síðunni sé tafla sambærilegri þeirri sem er hér<strong>fyrir</strong> aftan. Ef þessi hluti umsóknar er ritaður með þessum hætti þá ermun auðveldar að meta verkefnið og framvindu þess.6


Verkþáttur 1.: (Nafn á verkþætti)Upphaf: (Hvaða mán. verkefnisins?)*Lok: (Hvaða mán. verktímans?)*Umsækjendur Fyrirtæki 1 Fyrirtæki 2 Fyrirtæki 3 Fyrirtæki 4 SamtalsFj. mannmán.* Upphaf og lok þar er átt við nr. mánaðar í verkefninu t.d. mán. nr. 3 fráupphafi verkefnisins, það er ekki átt við mánuði ársins eins og t.d. mars 2005Mat faghóps: Faghópur leggurmat á aðferðafræði verkefnisinsuppbyggingu verkáætlunarinnarog skiptingu verkefnisins íverkþætti. Jafnframt leggurfaghópur mat á hvort lýsing ávörðum geri kleift að fylgjastmeð framvindu verkefnisins áhverjum tíma. (Vægi x1)Undir töflunni hér <strong>fyrir</strong> ofan þarf að gera nána grein <strong>fyrir</strong> verkþættinum, þ.e.1. Markmið verkþáttar2. Lýsing á verkþætti og undirverkþáttum, hvað á að gera og hvernig.3. Stjórnun, hér skal gera grein <strong>fyrir</strong> hver ber ábyrgð á verkþættinumog hver á að gera hvað.4. Gerið grein <strong>fyrir</strong> kostnaði verkþáttarins hvað varðar aðföng, áætluðtímanotkun kemur fram í töflunni hér <strong>fyrir</strong> ofan.5. Afrakstur verkþáttarins (t.d. að hvaða niðurstöðu er stefnt?)Munið að gera grein <strong>fyrir</strong> verkþætti sem tekur á kynningu, eða birtinguniðurstaðna, hvað á að birta, hvar og hvenær. <strong>AVS</strong> sjóðurinn gerir kröfuum að öll verkefni skili niðurstöðum sem má birta, sjá nánar í samningi.9. Tímaáætlun <strong>fyrir</strong> verkefnið í heildMyndin hér <strong>fyrir</strong> neðan sýnir dæmi um hvernig hægt er að setja upptímaáætlun <strong>fyrir</strong> verkefnið í heild.Mikilvægt er að setja inn vörður <strong>fyrir</strong> verkefnið, þ.e. hvenærákveðum þætti verkefnisins er lokið, sem getur haft áhrif áframvinduna.Ár 1 Ár 2Fjöldi Númer Mánuðir MánuðirVerkþættir mannmán. þátttakenda 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12Verkþ. 1 2 1,2,4Verkþ. 2 5 1,4,5Verkþ. 3 6 1,2,3,4,5Verkþ. 4 5 1,3Verkþ. 5 10 1,2,5Verkþ. 6 8 1,5Verkþ. 7 2 1,2,3,4,57


Mat faghóps: Faghópur leggurmat á raunhæfi kostnaðaráætlunar,fjármögnunverkefnisins og leggur einnigmat á skýringar ákostnaðarliðum og framlagiþátttakenda. Stjórnun ogskipulag verkefnisins í heild erlíka metið. (Vægi x1)Sá nánar á bls. 1810. Yfirlit um kostnað og fjármögnunGera þarf grein <strong>fyrir</strong> hvernig kostnaður skiptist milli þátttakenda,mikilvægt er að nota töflu eins og hér <strong>fyrir</strong> neðan, en jafnframt ernauðsynlegt að skýra með orðum það sem fram kemur í töflunni.1. Setja þarf fram þátttöku annarra og hvort aðrir sjóðir, <strong>fyrir</strong>tækieða einstaklingar leggi fé til verkefnisins og þá hve mikið.2. Koma þarf skýrt fram hve mikið er sótt um til <strong>AVS</strong>rannsóknasjóðs.3. Gerð er krafa um að séð sé <strong>fyrir</strong> endann á heildarfjármögnunverkefnisins eða þeim verkhluta, sem sótt er um styrk til.Þátttakendurí verkefninuFyrirtæki 1Launakostn.Greining kostnaðarFjárfestingFerðakostn.AðkeyptþjónustaHeildarkostn.samtalsSóttum til<strong>AVS</strong>Sóttum tilannarraEiginfjárm.Fyrirtæki 2Fyrirtæki 3Fyrirtæki 4Samtals11. Nýting niðurstaðna1. Gera þarf grein <strong>fyrir</strong> hverjir munu nýta sér niðurstöðurverkefnisins og með hvaða hætti.2. Gera þarf grein <strong>fyrir</strong> birtingu niðurstaðna sbr. samning.3. Gera þarf grein <strong>fyrir</strong> hver mun eiga niðurstöðurnar og hvort ætlamegi að þær geti orðið grundvöllur einkaleyfis.12. Annað sem umsækjandi óskar að komi framHeimilt er að senda öll þau gögn sem umsækjandi telur að geti nýst viðmat á umsókn umfram það sem kemur fram í umsókninni sjálfri.Mikilvæg minnisatriði:1. Nauðsynlegt er að stilla lengd umsóknar í hóf. Umsókn um smáverkefni þarf ekki að vera einsviðamikil og umsókn <strong>fyrir</strong> stærri verkefni.2. Umsækjendur þurfa ekki að skila umsóknum á sérstökum eyðublöðum, en nauðsynlegt er aðfylgja leiðbeiningunum hér <strong>fyrir</strong> framan.3. Ef umsókn er ekki unnin í samræmi við ofangreindar leiðbeiningar og mikilvægar upplýsingarvantar þá verður umsókninni hafnað, án þess að gefa umsækjendum kost á að senda innleiðréttingar eftir að umsóknarfrestur er liðinn.4. Það verður ekki gefinn kostur á því að verkefnisstjórar geti mætt <strong>fyrir</strong> matsnefnd til að útskýraverkefnið nánar.5. Umsóknin verður eingöngu metin á grundvelli þeirra gagna sem afhent verða.6. Umsóknum skal skilað með tvennum hætti:a. Senda skal umsókn ásamt öllum fylgiskjölum, ef einhver eru, sem viðhengi til avs@avs.is<strong>fyrir</strong> miðnætti þess dags sem frestur rennur út.b. Senda skal undirritað eintak, sem skal í öllum atriðum vera eins og rafræna eintakið til<strong>AVS</strong> rannsóknasjóðs, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík.Vinsamlegast bindið EKKI aðsend gögn í möppur eða gorma.8


Mat á umsóknumAllar umsóknir eru metnar af faghópum <strong>AVS</strong> og eru það <strong>umsækjendur</strong> semvelja þann faghóp sem þeir telja henta best til að meta umsóknina.Faghóparnir meta umsóknir samkvæmt eftirfarandi leiðbeiningum og gefa sjömikilvægum þáttum í umsókn einkunn. Þættirnir hafa mismikið vægi.Faghóparnir leggja tillögur til stjórnar <strong>AVS</strong> um forgangsröðun verkefna innanhvers faghóps.Stjórn <strong>AVS</strong> fer yfir tillögur allra faghópanna og leggur <strong>fyrir</strong> sjávarútvegsráðherratillögur um úthlutun.Það er síðan sjávarútvegsráðherra sem samþykkir eða hafnar umsóknum semborist hafa <strong>AVS</strong>.Dæmi um útreikningaEinkunn = 8,5 x 1 = 8,5+Einkunn = 8,2 x 1 = 8,2+Einkunn = 8,0 x 3 = 24,0+Einkunn = 7,0 x 2 = 14,0+Einkunn = 9,0 x 1 = 9,0+Einkunn = 8,5 x 1 = 8,5+Einkunn = 8,0 x 1 = 8,0Heildareinkunn8,5 + 8,2 + 24,0 + 14,0 + 9,0 +8,5 + 8,0 = 80,2Lokaeinkunn80,2 / 10 = 8,0Leiðbeingar til faghópa <strong>AVS</strong>Lagt er mat á eftirfarandi þætti hverra umsóknar, töluleg einkunn er notuð tilviðmiðunar þegar verkefnum er raðað í forgangsröð.1. Markmið verkefnisinsEr raunhæft að ná skilgreindum markmiðum innan ramma verkefnisinsog meta við verklok hvort markmið verkefnisins hafu náðst?Einkunn 0-10 og vægi x12. Lýsing á verkefninu og staða þekkingarLeggið mat á lýsingu verkefnisins og stöðu þekkingar.Einkunn 0-10 og vægi x13. Afrakstur og ávinningur “aukið verðmæti sjávarfangs”Leggið mat á áætlaðan afrakstur og ávinning verkefnisinsEinkunn 0-10 og vægi x34. Nýnæmi verkefnisinsLeggið mat á nýnæmi verkefnisinsEinkunn 0-10 og vægi x25. Líkur á að árangur náistLeggið mat á óvissu verkefnisins.Einkunn 0-10 og vægi x16. VerkáætlunLeggið mat á aðferðarfræði verkefnisins og uppbygginguverkáætlunarinnar og skiptingu þess í verkþætti. Leggið mat á það hvortlýsing á vörðum geri kleift að fylgjast með framvindu verkefnisins áhverjum tíma.Einkunn 0-10 og vægi x17. KostnaðaáætlunLeggið mat á raunhæfi kostnaðar– og fjármögnunaráætlunar, sem ogskýringar á kostnaðarliðum ásamt framlagi þátttakenda.Einkunn 0-10 og vægi x1A verkefni einkunn 8,5-10B verkefni einkunn 7,0-8,4C verkefni einkunn 5,0-6,9D verkefni einkunn < 5,09


Samningur <strong>AVS</strong> og umsækjendaAllir þeir sem fá styrk hjá <strong>AVS</strong> rannsóknasjóði er gert að skrifa undireftirfarandi samning. Einungis er farið fram á að verkefnisstjóri verkefnisinsskrifi undir samninginn, en hann mun <strong>fyrir</strong> hönd þess <strong>fyrir</strong>tækis, stofnunar eðaskóla sem hann starfar hjá bera fulla ábyrgð á faglegri framvindu verkefnis ogfjármálum þess.Samningurum styrkveitingu úr <strong>AVS</strong> rannsóknasjóðimilli<strong>AVS</strong> rannsóknasjóðsog“Umsækjanda”Hér eftir nefndir styrkþegar.1. Heiti verkefnis: .........................................................................Veittur er styrkur úr <strong>AVS</strong> rannsóknasjóði til verkefnisins að upphæð kr.2. Styrkur veitturUmræddur styrkur er veittur af sjávarútvegsráðherra að fengnumtillögum stjórnar <strong>AVS</strong> rannsóknasjóðs til fjármögnunar á hlutakostnaðar við verkefni samkvæmt fylgiblaði I með samningi þessum.Ráðuneytið er ekki skuldbundið til að veita frekari styrki úr <strong>AVS</strong>rannsóknasjóði vegna sama verkefnis.3. Um verkefniðUmsókn styrkþega sem send var til <strong>AVS</strong> rannsóknasjóðs skoðast semhluti samnings þessa að því er varðar:I. MarkmiðII. VerkáætlunIII. Skipulagningu og stjórnun – nöfn stjórnarmanna ogverkefnisstjóraIV. Kostnað/fjármögnun með sundurliðun á styrkþega(<strong>umsækjendur</strong>)Hafi stjórn <strong>AVS</strong> rannsóknasjóðs óskað eftir endurskoðun á verkáætlunog/eða kostnaðar- og fjármögnunaráætlun, skulu samþykktarendurskoðaðar áætlanir sem eru áritaðar af verkefnisstjóra verkefnisinsskoðast sem hluti samnings þessa.Sækja skal um breytingu áskilafresti, ef tafir verða íframvindu verkefnisins4. Skil á niðurstöðumUpphafstími verkefnisins eða áfangans og skiladagur lokaskýrslu eðaframvinduskýrslu er tilgreindur á fylgiblaði I.Sé verkefninu eigi lokið <strong>fyrir</strong> tiltekinn skiladag, skal skriflega sótt umfrest og gerð grein <strong>fyrir</strong> ástæðum. Ef framvindu- eða lokaskýrslu er ekkiskilað fjórum mánuðum eftir umsaminn skiladag, verður verkefnið tekið10


Mikilvægt er að skilaskýrslum á réttum tíma.til sérstakrar skoðunar. Hafi skýrslur ekki borist <strong>AVS</strong> rannsóknasjóðiátta mánuðum eftir umsaminn eða samþykktan skilafrest, getur <strong>AVS</strong>rannsóknasjóðurinn tekið einhliða ákvörðun um að rifta samningiþessum. Veittur styrkur skal þá endurgreiddur sjóðnum.5. SkýrslugerðStyrkþegi skuldbindur sig til að skila skýrslum samkvæmt fylgiblaði I.Sérhver skýrsla skal vera merkt númeri viðkomandi verkefnis, veradagsett og undirrituð af verkefnisstjóra.6. Framvinda verkefnis og útborganir styrksGreiðslur skulu vera í samræmi við greiðsluáætlun á fylgiblaði I, en eruháðar skilum á framvindu- eða lokaskýrslu árituðum af verkefnisstjóra.Greiðslur skulu almennt vera tvær: 70% við undirritun samnings og30% við skil á lokaskýrslu.Styrkur vegna smáverkefna eða forverkefna skal greiddur í einu lagi viðundirritun samnings með því skilyrði að í lok verkefnis verði skilað innskýrslu til sjóðsins.Fjármál hvers verkefnisinsskulu hafa sérstakt númer íbókhaldi.Sjá nánar leiðbeingar um skilupplýsingum um fjármálverkefnisins á bls. 18Allar skýrslur og greinagerðirverða birtar áheimasíðu <strong>AVS</strong>. Ganga þarffrá samkomulagi ef fresta ábirtingu.7. Bókhald og reikningsskilStyrkþegi skal halda bókhald <strong>fyrir</strong> verkefnið, þar sem talinn erkostnaður vegna einstakra verkþátta, heildarkostnað verkefnisins ogframlög þátttakenda. Verkefnisstjóri verkefnisins ber ábyrgð á að slíktbókhald sé haldið.Þegar um er að ræða samstarfsverkefni fleiri aðila, t.d. stofnana og/eða<strong>fyrir</strong>tækja, skal fylgja verkbókhaldi verkefnisstjóra greinargerð og/eðayfirlit frá hverjum þátttakenda þar sem fram kemur staðfest framlaghvers þeirra til verkefnisins.Við verklok skal skila reikningsyfirliti til sjóðsins um heildarkostnað ogfjármögnun verkefnisins. Reikningsyfirlitið er hluti af lokaskýrsluverkefnisins. <strong>AVS</strong> rannsóknasjóðurinn áskilur sér rétt til að látalöggiltan endurskoðanda kanna bókhaldsgögn vegna verkefnisins ogsannreyna hvort notkun styrksins sé í samræmi við upphafleg markmiðog forsendur verkefnisins og hvort framlög þátttakenda hafi verið ísamræmi við samning þennan.8. Birting á niðurstöðumNiðurstöður rannsókna- og þróunarverkefna sem styrkt eru skulualmennt birtar og vera aðgengilegar almenningi og væntanlegumnotendum niðurstaðnanna nema um annað sé samið. Stefnt skal að þvíað birta niðurstöður eins fljótt og hægt er.Ef ætlunin er að vernda eignarétt/höfundarétt eða selja öðrumnýtingarrétt á niðurstöðum, má sækja um frestun á birtingu í allt að þrjúár. Heimilt er að framlengja þann frest um 12 mánuði.Tilgreint skal í allri umfjöllun um verkefnið og niðurstöður þess aðverkefnið hafi hlotið styrk úr <strong>AVS</strong> rannsóknasjóði í sjávarútvegi.9. Eignaréttur, hagnýtingarréttur og leyfisveitingLeiði niðurstöður rannsókna- og þróunarverkefna sem notið hafastuðnings <strong>AVS</strong> rannsóknasjóðs til umtalsverðra nýjunga er leitt geta til11


vísindalegs, tæknilegs eða efnahagslegs ávinnings sem eigi að vernda aðmati styrkþega, ber verkefnisstjóra að kynna það <strong>fyrir</strong>sjávarútvegsráðuneyti og stjórn <strong>AVS</strong> rannsóknasjóðs.Hvatt er til þess að þátttakendur í rannsóknaverkefnum geri samning síná milli um eignar- og nýtingarrétt á niðurstöðum.Ef ekki er um annað samið þá eiga styrkþegar niðurstöður og afraksturverkefna í hlutfalli við framlag hvers og eins.10. Breytingar á áætlunUpplýsa skal stjórn <strong>AVS</strong> rannsóknasjóð skriflega um allar meiri háttarbreytingar á tímaáætlunum, samstarfsaðilum, verk- ogfjármögnunaráætlunum vegna verkefnisins og skulu þær samþykktar afstjórn sjóðsins. Ónotaður styrkur eða styrkhluti í verkefni þar semforsendur hafa breyst verulega og sjóðsstjórn getur ekki samþykktrennur aftur til sjóðsins. Upplýsa skal um minni háttar breytingar íframvinduskýrslum.11. ÁbyrgðSjávarútvegsráðuneytið og stjórn <strong>AVS</strong> rannsóknasjóðs bera hvorkiábyrgð á slysum eða tjónum sem kunna að leiða af framkvæmdverkefnisins eða rangri notkun á tækjum, búnaði, niðurstöðum eðaráðgjöf sem verkefninu tengjast né á starfsmannamálefnum sem uppkunna að koma í tengslum við verkefnið.12. Um ágreiningVerði ágreiningur milli samningsaðila um framkvæmd eða túlkunsamnings þessa, skulu aðilar leitast við að jafna hann með viðræðum.Takist það ekki skal honum skotið til gerðardóms þriggja manna semskipaður er einum fulltrúa frá hvorum aðila og oddamanni sem aðilarkoma sér saman um eða sem Hæstiréttur skipar komi aðilar sér ekkisaman um oddamann.Gerðardómur skal starfa samkvæmt lögum um samningsbundnagerðardóma og er úrskurður hans bindandi <strong>fyrir</strong> báða aðila.DagsetningF.h styrkþegaF.h. <strong>AVS</strong> rannsóknasjóðsins12


Fylgiblað Imeð samningi milli <strong>AVS</strong> rannsóknasjóðs og styrkþegaHeiti verkefnis: ..................................................................................Tilvísunarnúmer: Númer styrksUpphaf verks: DagsetningVerkefnisstjóri:Bókhaldsumsjón:Banki:Reikningsnúmer:Kennitala:Útborganir:Mikilvægt er að skilaskýrslum á réttum tíma ogsemja <strong>fyrir</strong>fram um frestun áskilum ef nauðsynlegt er.Við undirritun samningsVið skil á framvindu-eðalokaskýrsluDagsetningUpphæð kr.Samtals:Verkefnisstjóri hefur kynnt sér meðfylgjandi samning og samþykkir að leitastvið að ná settum markmiðum verkefnisins, halda kostnaðaráætlun og uppfyllaskyldur verkefnisstjóra.Staður og dagsetningUndirskrift verkefnisstjóra.13


Skil á niðurstöðumÞað er mjög mikilvægt að verkefnisstjórar skili inn skýrslum tilsjóðsins þegar verkefnum er lokið og að skýrslum sé skilað á réttumtíma samkvæmt samningi.Sagt verður frá helstuniðurstöðum allra verkefnaá heimasíðu <strong>AVS</strong>, þó svobirtingu skýrslu sé frestaðum einhvern tíma.TilraunaskýrslurÞetta eru skýrslur sem verða til í stærri verkefnum þar sem unnar eru margarmeira og minna sjálfstæðar tilraunir eða sjálfstæðir verkþættir.Við uppsetningu þessara skýrslna skal miðað við leiðbeiningar á bls 15LokaskýrslaLokaskýrslan er í raun allar tilraunaskýrslurnar settar saman í eina og fara skaleftir leiðbeiningum á bls. 15Framvinduskýrslur (framhaldsumsókn)Þessar skýrslur eiga eingöngu við þegar um 2-3 ára verkefni er að ræða og þáskal nota umsóknina sem grunn og fara eftir leiðbeingum um framhaldsskýrslurá bls. 17Skila skal öllum skýrslumrafrænt á netfangiðavs@avs.is.Einnig skal skila einuprentuðu eintaki.LokamatsskýrslaÞessi skýrsla er í raun lokaframvinduskýrslan þar sem farið er í gegnum allaverkþætti og þeir gerðir upp í tíma og framkvæmd. Það á ekki að fara djúpt íniðurstöður, það er gert í lokaskýrslunni. Gera skal upp verkefnið og svaranokkrum spurningum um útkomuna (lokamat) Að síðustu skal gera upp fjármálverkefnisins og greina frá í hvað styrkurinn fór og hvað hver þátttakandi fékk ísinn hlut. Sjá nánar á bls. 18Myndin hér <strong>fyrir</strong> neðan sýnir hvaða gögnum skal skila til sjóðsins á líftímaverkefnisins og þegar verkefni er lokið.TiraunaskýrslurFramvinduskýrslur1. árUmsókn2. ár3. árFrágangurLokaskýrslaLokamatsskýrsla14


Tilrauna- og lokaskýrslurÆskilegt er að skýrslum sé skilað samkvæmt eftirfarandi leiðbeingum:Skýrslum skal skipt í eftirfarandi kafla:Skýrsluágrip (Summary) á íslensku og á ensku.Efnisyfirlit (Contents), inngangur byrjar á bls. 1.1. INNGANGUR (INTRODUCTION)2. FRAMKVÆMD (MATERIAL & METHODS)3. NIÐURSTÖÐUR (RESULTS)4. UMRÆÐA OG ÁLYKTANIR (DISCUSSION &CONCLUSIONS)5. ÞAKKARORÐ (ACKNOWLEDGEMENTS) - ef við á.6. HEIMILDIR (REFERENCES)Skýrslum má skila á enskuSkýrsluágripi á ensku má sleppa í smærri verkefnum og það erheldur ekki nauðsynlegt að fylgja þessu efnisyfirliti að öllu leyti ísmáverkefnum.SkýrsluágripÁ eftir forsíðu skýrslna <strong>AVS</strong> kemur skýrsluágripið á íslensku og ensku (í smærriverkefnum má sleppa enskunni) Ágripið sem á að vera á íslensku og ensku skalekki vera meira en 400 orð. Með ágripinu er einnig skráð verknúmer <strong>AVS</strong> ogaðrir styrktaraðilar o.fl.Í ágripinu er gerð stutt grein <strong>fyrir</strong> verkefninu, hvaða ávinningi það skilaði oghelstu niðurstöðum og eingöngu fjalla um það sem stendur í skýrslunni.EfnisyfirlitEfnisyfirlit skýrslunnar skal vera á sérstakri síðu og skal vera samræmi á millikaflaheita og blaðsíðutals.InngangurÍ inngangi er greint frá markmiði og forsendum verkefnisins eðarannsóknarinnar. Þá er gerð grein <strong>fyrir</strong> þekkingu sem <strong>fyrir</strong> liggur um þettatiltekna efni, sem unnið er að í verkefninu. Vitnað er í aðrar greinar, skýrslureða einkaleyfi þannig að gera megi sér glögga grein <strong>fyrir</strong> því hvað vitað er ummálið og hvað ekki.FramkvæmdAlmennt skal miðað við að framkvæmd verkefnisins sé það vel lýst að annaraðili geti síðar endurtekið tilraunina eða verkefnið, en þegar um rannsóknaverkefnier að ræða þá þarf að lýsa aðferðum þannig að þær standist hinaralmennu vísindalegu kröfur.15


NiðurstöðurÍ niðurstöðukaflanum er gert ráð <strong>fyrir</strong> því að ræða aðeins um niðurstöðureigin tilrauna og ekki blanda þeim á neinn hátt saman við niðurstöðurannarra. Hafa ber í huga að myndræn framsetning þ.e. skýringarmyndir, línuritog töflur segir oft meira en mörg orðUmræða og ályktanirÍ þessum kafla eru eigin niðurstöður og afrakstur verkefnisins ræddur ísamhengi við það sem aðrir hafa fundið. Þess skal gætt að draga ekki meiriályktanir í textanum en gögnin gefa tilefni til. Einnig getur umræðukaflinn veriðkjörinn vettvangur til að fjalla um nauðsyn á frekari tilraunum eða rannsóknum,koma fram með tilgátur og kenningar, benda á veikleika í röksemdum annarrao.s.frv.Nauðsynlegt er að fara yfir lokamatsspurningarnar á bls. 18 og fléttasvör við flestum þeirra inn í þennan kafla skýrslunnar.Eftirfarandi atriði ættu m.a. að koma fram í umræðukaflanum:1. Hver er afurð verkefnisins (þekking, ný framleiðsla, vara,markaður o.s.frv.)?2. Er afurðin einkaleyfishæf?3. Þarf að huga að eignarétt?4. Hvað verður gert við afurðina? Hverjum mun afurðin nýtast?5. Að hvaða leyti mun afurðin auka verðmæti sjávarfangs?6. Hvernig er aukning á verðmæti sjávarfangs metin (formúla,aðferðafræði, rökstuðningur)?7. Hver eru næstu skref, er ástæða til að gera meira með þettaverkefni o.s.frv.?ÞakkarorðLjúka skal skýrslunni með því að þakka helstu samstarfsaðilum og öllumstyrkveitendum.HeimildirErfitt er að gefa nákvæma formúlu <strong>fyrir</strong> notkun heimilda. Hins vegar eruheimildirnar liður í rekjanleika og miða að því að sýna fram á að viðurkenndaraðferðir hafi verið notaðar í verkefninu / rannsókninni. Og að þeim sem hafalagt til verkefnisins þekkingu séu viðurkenndir og hægt sé að nálgast sömuþekkingu og þeir sem unnu að verkefninu.Fréttir á heimasíðu <strong>AVS</strong> (www.avs.is)Mikilvægt er að framvinda og niðurstaða verkefna sé sýnileg með því að birtafréttir af verkefnum <strong>AVS</strong>. Allir verkefnisstjórar eru því hvattir til að sendareglulega fréttir af verkefnum sínum og við lok verkefna er þess krafist aðverkefnisstjóri skili inn frétt á sama tíma og skýrslu er skilað.Almennt er gengið út frá því að skýrslur séu birtar á vefnum, en hægt er aðsækja um frest á opinberri birtingu (sjá samning), en án undantekningar skalbirta frétt um verkefnið.Skila skal öllum skýrslum og fylgigögnum rafrænt á netfangið avs@avs.isSkila skal einu prentuðu eintaki á póstfangið:<strong>AVS</strong> rannsóknasjóður í sjávarútvegiSkúlagötu 4101 Reykjavík16


Framvinduskýrslur =framhaldsumsókn<strong>AVS</strong> sjóðurinn veitir aldrei styrki til lengri tíma en eins árs í senn, en verkefningeta spannað lengri tíma eða allt að þrjú ár. Þar af leiðandi þá þarf að sækja umnýjan styrk ár hvert og þá skal skila inn nýrri umsókn.FramhaldsumsóknÆtlast er til að eldri umsókn sé skilað aftur í heild sinni. Samanberleiðbeiningar hér <strong>fyrir</strong> framan þá skal hver verkþáttur vera á a.m.k. einni síðuog efst á þeirri síðu skal vera tafla sambærilegri þeirri sem er á síðu 6. Þegarframhaldsumsókn er skrifuð þá skal bæta tveimur línum við töfluna (sjá töfluhér <strong>fyrir</strong> neðan) til að greina frá hversu miklum tíma hefur verið varið íverkþáttinn og hversu mikill tími mun vera eftir til að ljúka honum.Fyrir neðan töfluna skal greina frá því sem hefur verið unnið, ásamt helstuniðurstöðum. Þessi texti skal skrifaður með öðru letri og lit svo auðvelt séað sjá hverjar viðbæturnar eru.Verkþáttur 1.: (Nafn á verkþætti)Upphaf: (Hvaða mán. verkefnisins?)Lok: (Hvaða mán. verktímans?)Umsækjendur Fyrirtæki 1 Fyrirtæki 2 Fyrirtæki 3 Fyrirtæki 4 SamtalsFj. mannmán.Samtals unniðEftir að vinnaHér til hliðar má sjá dæmi umuppsetningu á verkþáttum:Einn verkþáttur á að minnstakosti einni blaðsíðu.Texti úr umsókn svartur, en nýrtexti í framhaldsumsókn semsegir frá framvindu er aðannarri gerð og öðrum lit.Tilraunaskýrslum skal skilað með framhaldsumsóknMikilvægt er að taka saman þær niðurstöður sem liggja <strong>fyrir</strong> þegar sótt er umframhaldsstyrk. Það er ekki nægjanlegt að skrifa eingöngu inn viðbætur í eldriumsókn heldur þarf að skrifa stutta samantekt / skýrslu sem gerir grein <strong>fyrir</strong>framvindu verkefnisins í heild sinni og helstu niðurstöðum frá því það hófst ogfram að þeim tíma sem sótt er um að nýju.17


LokamatsskýrslaÞessi skýrsla er í raun lokaframvinduskýrslanTil viðbótar því sem greint er frá í framvinduskýrslum er krafist að eftirfarandiupplýsingum sé skilað:LokamatMikilvægt er að verkefnisstjórar reyni eftir fremsta megni að svaraeftirfarandi og draga fram niðurstöður verkefnisins í anda eftirfarandispurninga eins og við á hverju sinni:1. Hver er afurð verkefnisins (þekking, ný framleiðsla, vara,markaður o.s.frv.)?2. Er afurðin einkaleyfishæf?3. Þarf að huga að eignarétt?4. Hvað verður gert við afurðina?5. Hverjum mun afurðin nýtast?6. Að hvaða leyti mun afurðin auka verðmæti sjávarfangs?7. Hvernig er aukning á verðmæti sjávarfangs metin (formúla,aðferðafræði, rökstuðningur)?8. Stóðst verkefnið tímaáætlun?9. Stóðst verkefnið fjárhagsáætlun?10. Stóðst verkefnið framkvæmdaáætlun, var allt gert sem átti aðgera?11. Var afrakstur verkefnis sá sami og vænst var í upphafi ( markmiðvs. niðurstöður)?12. Hver er ávinningur verkefnisins?13. Hvað kostaði verkefnið?Fjármálaupplýsingar (vísa í samning)Fylgja þarf lokamatsskýrslunni greining á skiptingu kostnaðar, í hvað fórupeningarnir og til hverra. Hver þátttakandi skal skila töflu með eftirfarandiupplýsingum, undirrituðum af ábyrgðarmanni hvers <strong>fyrir</strong>tækis (fjármálastjóra).Síðan verður verkefnisstjóri að skila einni samantektartöflu <strong>fyrir</strong> allt verkefnið.Allir skráðir þátttakendur verkefnisins, sem tilgreindir voru í umsókninni verðaað skila þessum gögnum og skiptir það engu máli þó viðkomandi hafi ekkiþegið hluta af styrk <strong>AVS</strong>.Kostnaðaruppgjör verkefnis (heiti+tilvísunarnúmer):___________Fyrirtæki/Stofnun/Skóli:_______________________________Tímabil:____________ til ____________Laun (heildarlaun) Kr. Fj.klst og fj. mannmánuðaFjárfesting Kr. Hvaða?Ferðakostnaður Kr. Hvert farið?Aðkeypt þjónusta Kr. Hvaða?Samtals Kr. 100 %Styrkur frá <strong>AVS</strong> Kr. %Styrkur frá öðrum* Kr. %Eigin fjármögnun Kr. %* Ef styrkur frá öðrum en <strong>AVS</strong> fæst til verkefnisins þá ber að geta þess sérstaklega oghversu há sú upphæð er.18

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!