13.07.2015 Views

PAH efni í reyktum sjávarafurðum mæld með HPLC-UVF - AVS

PAH efni í reyktum sjávarafurðum mæld með HPLC-UVF - AVS

PAH efni í reyktum sjávarafurðum mæld með HPLC-UVF - AVS

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Verkefnaskýrsla Rf13 - 04Desember 2004<strong>PAH</strong> EFNI Í REYKTUM SJÁVARAFURÐUMMÆLT MEÐ <strong>HPLC</strong> - <strong>UVF</strong>Helga HalldórsdóttirGuðjón Atli Auðunsson


<strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong> 1<strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong><strong>mæld</strong> <strong>með</strong> <strong>HPLC</strong>-<strong>UVF</strong>Helga HalldórsdóttirGuðjón Atli AuðunssonRf skýrsla 13-04SjávarútvegsráðuneytiðDesember 2004


2 <strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong>


<strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong> 3EfnisyfirlitÚtdráttur ................................................................................................................................ 51. Inngangur.......................................................................................................................... 72. Efni og aðferðir................................................................................................................. 72.1 Efni og tækjabúnaður ................................................................................................. 72.2 Sýni ............................................................................................................................ 92.2.1 Undirbúningur sýna ............................................................................................ 92.3 Mælingar .................................................................................................................... 92.4 Gæðaeftirlit .............................................................................................................. 113. Niðurstöður..................................................................................................................... 113.1 Gæðaeftilit................................................................................................................ 113.2 Niðurstöður mælinga................................................................................................ 133.2.1 Sjávarafurðir ..................................................................................................... 133.2.2 Kjöt ................................................................................................................... 134. Samantekt og umræða .................................................................................................... 155. Þakkir.............................................................................................................................. 166. Heimildaskrá................................................................................................................... 167. Viðaukar ......................................................................................................................... 18Viðauki I. Nýjustu tillögur Evrópusambandsins varðandi hámarksgildibenzo [ a ] pyrene (BaP) <strong>í</strong> matvælum......................................................................... 18Viðauki II. Supelco staðall............................................................................................. 20Viðauki III. Mæliniðurstöður fyrir Quasimeme sýni (2003/2004)................................. 21Viðauki IV. Styrkur einstakra <strong>PAH</strong> efna sem hlutfall af heildarstyrk ........................... 22Viðauki V. Styrkur <strong>PAH</strong> efna <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong>................................................ 23


4 <strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong>MyndaskráMynd 1. Reykt ýsa og silungur................................................................................................. 9Mynd 2. K<strong>í</strong>silsúla notuð við hreinsun sýna eftir sápun og útdrátt ............................................ 9Mynd 3. Krómatógram af staðalblöndu (Supelco) ................................................................. 10Mynd 4. Skiltrektar notaðar við útdrátt .................................................................................. 10Mynd 5. Krómatógröm af heit<strong>reyktum</strong> silungi C ................................................................... 12Mynd 6. Styrkur <strong>PAH</strong> efna <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> laxi, silungi og bleikju................................................ 13Mynd 7. Styrkur <strong>PAH</strong> efna <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> kjötafurðum................................................................ 13Mynd 8. Fjórar fisktegundir reyktar <strong>með</strong> sömu hefðbundnu aðferð....................................... 15TöfluskráTafla 1. Bygging 16 <strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> (EPA)....................................................................................... 8Tafla 2. Sýni og upplýsingar um reykaðferðir, fitu- og vatnsinnihald.................................... 10Tafla 3. Bylgjulengdarprógramm fyrir Jasco 820-FP flúrskinsnemann. ................................ 12Tafla 4. Greiningarmörk ......................................................................................................... 12Tafla 5. Heimtur á viðbættum Supelco staðli (%) ................................................................. 12Tafla 6. Heimtur fyrir Quasimeme sýni QPHO33BT............................................................. 13Tafla 7. Styrkur <strong>PAH</strong> efna <strong>í</strong> reyktu fiskmeti og kjöti (μ g/kg, votvigt ................................... 14


<strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong> 5ÚtdrátturMeginmarkmið verk<strong>efni</strong>sins var að kanna styrk <strong>PAH</strong> efna (polyaromatic hydrocarbons) <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong>,en einnig voru <strong>efni</strong>n <strong>mæld</strong> <strong>í</strong> nokkrum kjötvörum. Ætlunin var að skoða styrk <strong>PAH</strong>-efna <strong>í</strong> ljósi mismunandi reykaðferðaog ól<strong>í</strong>kra sýnategunda og meta l<strong>í</strong>klega inntöku Íslendinga á benzo[a]pyrene. Sett var upp og sannreynd aðferð til aðmæla <strong>PAH</strong>-<strong>efni</strong>. Aðferðin byggist á alkal<strong>í</strong>skri sápun, hreinsun á k<strong>í</strong>silsúlu og mælingu <strong>með</strong> <strong>HPLC</strong> <strong>með</strong> flúrskinsnema.Mælt var 21 sýni sjávarfangs og 9 sýni af kjötmeti og var um að ræða vörur framleiddar fyrir innlendan og/eðaerlendan markað. Benzo[a]pyrene <strong>mæld</strong>ist einungis <strong>í</strong> tveimur sýnum og var þá á bilinu 1-2 μg/kg, sem er undirvæntanlegu hámarksgildi ES, 5,0 μg/kg. Heildarstyrkur <strong>PAH</strong> efna var mjög breytilegur á milli sýna eða á bilinu 3 μg/kg - 1565 μg/kg. Léttasta <strong>efni</strong>ð, naphthalene, var oftast <strong>í</strong> langhæstum styrk en styrkur annarra efna lækkaði mjög hratteftir þv<strong>í</strong> sem að <strong>efni</strong>n urðu þyngri/stærri.Í þessari skýrslu er lögð áhersla á helstu niðurstöður en mun <strong>í</strong>tarlegri umfjöllun um aðra þætti eins og fræðilegarupplýsingar, aðferðaþróun, tæki og <strong>efni</strong>, undirbúning sýna ofl. er að finna <strong>í</strong> MS-ritgerð Helgu Halldórsdóttur sem hægter að nálgast á Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins (Halldórsdóttir 2004).Verk<strong>efni</strong>ð var styrkt af Sjávarútvegsráðuneyti, <strong>AVS</strong> sjóði Sjávarútvegsráðuneytis og Rannsóknastofnunfiskiðnaðarins


6 <strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong>


<strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong> 71. Inngangur<strong>PAH</strong> (polyaromatic hydrocarbons) eða fjölhringakolvatns<strong>efni</strong> er mjög stór hópur l<strong>í</strong>frænnaefna sem gerð eru úr tveimur eða fleiri aromat<strong>í</strong>skumhringjum. Þau verða til við ófullkominnbruna á l<strong>í</strong>frænu <strong>efni</strong> (hitun þar sem súr<strong>efni</strong> ertakmarkað). Við lægri hitastig verður mynduninhægari eins og t.d. við myndun jarðeldsneytis envið þess konar ferli myndast mun meira af <strong>PAH</strong>efnum <strong>með</strong> alifat<strong>í</strong>skar keðjur. Þv<strong>í</strong> er hægt aðsegja til um uppruna <strong>PAH</strong> efnanna <strong>í</strong> ljósi samsetningarblöndunar.Efnin geta einnig myndast við önnurnáttúruleg ferli eins og skógarelda og sinubrunaen aðaluppsprettur þeirra tengjast mannlegumathöfnum. Sem dæmi um sl<strong>í</strong>kt má nefna ýmiskonar iðnað, sorpbrennslu, útblástur bifreiða ogofanvatn mengað vegna hjólbarða, útblásturs ogbundins slitlags. Þannig finnast <strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> mjögv<strong>í</strong>ða <strong>í</strong> umhverfinu. Meira en 100 <strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> hafafundist <strong>í</strong> náttúrunni, ekki sem stök <strong>efni</strong>, helduralltaf <strong>í</strong> blöndum. Þetta er <strong>í</strong> raun stærsti hópurþekktra krabbameinsvaldandi efna (Mottier,Parisod et al. 2000).Rannsóknir hafa einkum beinst að efnum<strong>með</strong> 4-7 hringi vegna krabbameinsvirkni þeirra.En það eru ekki móður<strong>efni</strong>n sjálf heldurumbrots<strong>efni</strong> þeirra (dihydrol epoxide) sem eruhinir eiginlegu krabbameinsvaldar (Simko2002). <strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> geta einnig valdið skammt<strong>í</strong>maeitrunen mun hærri styrk þarf til þess en þarf tilmyndunar krabbameins. Þetta á þv<strong>í</strong> aðallega viðum léttari <strong>efni</strong>n þar sem þau eru <strong>í</strong> mun hærristyrk <strong>í</strong> náttúrunni en þyngri <strong>efni</strong>n. Í töflu 1 erusýnd <strong>efni</strong>n sem skoðuð voru <strong>í</strong> þessu verk<strong>efni</strong>.Þessi 16 <strong>efni</strong> hafa verið valin af UmhverfisstofnunBandar<strong>í</strong>kjanna (EPA) sem þau <strong>PAH</strong><strong>efni</strong> sem ástæða sé til að fylgjast <strong>með</strong>. Þau voruvalin vegna þess hve algeng þau eru <strong>í</strong> umhverfinuog vegna krabbameinsvirkni sumra þeirra.Þau sem eru merkt eru <strong>með</strong> bláum stjörnum erugrunuð um að vera <strong>með</strong>virk <strong>í</strong> krabbameinsmyndunen <strong>efni</strong>n merkt <strong>með</strong> rauðum stjörnumeru skilgreind sem þekktir krabbameinsvaldar afIARC (International Agency for Research onCancer) (IARC 1987).<strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> hafa einnig sýnt d<strong>í</strong>ox<strong>í</strong>n-l<strong>í</strong>ka hegðunog sum eru einnig talin geta haft áhrif áhormónastarfsemi (Santodonato 1997; Eljarrat E2003).<strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> geta myndast við ákveðna <strong>með</strong>höndlunmatvæla t.d. reykingu, steikingu oggrillun. Evrópusambandið hefur sett hámarksgildifyrir benzo[a]pyrene (BaP) <strong>í</strong> drykkjarvatni,ól<strong>í</strong>fu ol<strong>í</strong>um og reykl<strong>í</strong>ki en það hefur verið <strong>í</strong>b<strong>í</strong>gerð nokkuð lengi að setja hámarksgildi fyrirfleiri fæðuflokka. Þegar þetta verk<strong>efni</strong> hófst varumræða <strong>í</strong> gangi um hámarksgildi vegna reyktramatvæla og var þá uppi tillaga um að miða við 1μg/kg. Sú tillaga sem nú liggur fyrir er hins vegar5μg/kg hámarksstyrkur BaP fyrir reyktan fiskog kjöt. Í viðauka I er tafla sem sýnir nýjustutillögur ESB varðandi hámarksgildi BaP <strong>í</strong>ýmsum fæðutegundum, þ.m.t. <strong>reyktum</strong> fiski ogkjöti.2. Efni og aðferðir2.1 Efni og tækjabúnaðurVið heimtuathuganir á einstökum efnum varnotast við flúrljómunarmæli (Perkin ElmerLuminescence Spectrophotometer LS 50 B) enendanlegar mælingar voru gerðar <strong>með</strong> KontronInstrument <strong>HPLC</strong> <strong>með</strong> Supelcosil LC-<strong>PAH</strong>, 5μm súlu. Flúrljómun efnanna var <strong>mæld</strong> <strong>með</strong>Jasco 820-FP flúrskinsnema þar sem hægt varað notast við mismunandi bylgjulengdarpör.KROMA 2000 hugbúnaður var notaður viðgagnavinnslu.Supelco staðal-blanda (16 <strong>efni</strong>) var notuð tilþess að meta styrk efnanna. Þessi staðalblandainniheldur hin svökölluðu EPA 16 <strong>efni</strong> valin afUmhverfisstofnun Bandar<strong>í</strong>kjanna (EnvironmentalProtection Agency). Í töflu 1 eru þessi<strong>efni</strong> listuð og bygging þeirra sýnd. Einnig vorunotaðir aðrir <strong>PAH</strong> staðlar (stök <strong>efni</strong>), viðmiðunar<strong>efni</strong>(Quasimeme), ýmis hvarf<strong>efni</strong> og l<strong>í</strong>frænirleysar. Öll þessi <strong>efni</strong> eru listuð hér aðneðan:QUASIMEME Ex 619 BT-4 <strong>PAH</strong> <strong>í</strong> kræklingi(FRS Marine Laboratory, Aberdeen).Supelco staðal blanda:SS EPA 610 Polynuclear AromaticHydrocarbon Mix 4S-8743 inniheldur:Acenaphthene, acenaphthylene, anthracene,benzo[a]anthracene, benzo[a]pyrene, benzo[b]fluoranthene, benzo[g,h.i]perylene, benzo[k]fluoranthene, chrysene, dibenzo[a,h]anthracene,fluoranthene, fluorene, indeno[1,2,3-cd]pyrene,naphthalene, phenanthrene, pyrene. Styrkurefna <strong>í</strong> blöndunni er sýndur <strong>í</strong> viðauka II.Naphthalene, purified (Mallinckrodt)Phenanthrene, 95% (BDH laboratory reagents)Pyrene, p.a. (Fluka)


8 <strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong>Tafla 1. Bygging 16 <strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> (EPA)Naphthalene Acenaphthylene AcenaphtheneFluorene Phenanthrene AnthraceneFluoranthene Pyrene Benzo[a]anthraceneChrysene Benzo[b]fluoranthene Benzo[k]fluorantheneBenzo[a]pyrene Dibenz[a,h]anthracene Benzo[g,h,i]peryleneEfni skilgreind af IARC sem<strong>með</strong>virkir krabbameinsvaldarIndeno[1,2,3-cd] pyrenekrabbameinsvaldar (IARC 1987)


<strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong> 9Benzo[a]anthracene, 99% (Aldrich)Benzo[a]pyrene (Fluka)Dibenzo[a,h]anthracene 97% (Aldrich)Hexane, 95% <strong>HPLC</strong> grade (Rathburn)Cyclohexane, 99,9% <strong>HPLC</strong> grade (Aldrich)Methylene chloride, 99,5% (Merck)Pentane, for <strong>HPLC</strong> (Rathburn)Acetonitrile, <strong>HPLC</strong> grade S (Rathburn)Acetone, extra pure (Rathburn)Sodium sulfate (anh.) (BUFA, Ph.Eur andMerck, p.a)Ascorbic acid, Ph.Eur.(BUFA)Ethanol, p.a. (Merck)Potassium hydroxide, p.a. (Merck)Sodium Chloride, p.a. (Merck)Silicagel 60, 0,063-0,200mm (70-230 meshASTM) extra pure for column chromatography(Merck)2.2 SýniN<strong>í</strong>u framleiðendur sendu inn 21 sýni af fiskmeti(mynd 1). Þar var laxinn algengastur enalls voru 7 tegundir af reyktu sjávarfangi skoðaðar.Fyrir fiskmetið var reykt<strong>í</strong>minn frá þremurt<strong>í</strong>mum og upp <strong>í</strong> tvo og hálfan sólarhring. Tveirframleiðendur sendu inn 9 sýni af kjötvörum.Reykt<strong>í</strong>mi fyrir kjötmeti var frá 20 m<strong>í</strong>n og upp <strong>í</strong>tvo sólarhringa. Aðallega var notast við tværgerðir af brenni, þ.e. birki og beyki, en eittsilungssýni og flest hangikjötsýnin vorutaðreykt. Sýnin voru ýmist reykt <strong>í</strong> vélstýrðumofnum eða á hefðbundinn hátt. Við hefðbundnareykingu er kveikt undir inni <strong>í</strong> reykhúsinu enframkvæmd hefðbundinnar reykingar geturverið nokkuð mismunandi á milli framleiðenda.Í hverju sýni voru 10 einingar af hverri vörutegund.Framleiðendur fengu sendar niðurstöðurfyrir s<strong>í</strong>nar vörur en þær eru ekki birtar undirvörumerki eða nafni framleiðanda. Í töflu 2 erusýndar þær vörur sem mælt var <strong>í</strong> og upplýsingarum reykaðferðir, fitu- og vatnsinnihald.2.2.1 Undirbúningur sýnaHvert sýni, sem samanstóð af 10 einingum,var gert einsleitt <strong>í</strong> matvinnsluvél. Öll flök voruroðflett og reynt að hafa alla fitu <strong>með</strong> <strong>í</strong> sýninu.Mjög var vandað til þrifa á allri glervöru ogáhöldum sem komu <strong>í</strong> snertingu við sýnin til aðlágmarka utanaðkomandi mengun. Eftir einsleitinguvoru vigtuð 5 og 10 g af hverju sýni og sett<strong>í</strong> alkal<strong>í</strong>ska sápun. Eftir sápunina var l<strong>í</strong>frænafasanum safnað <strong>með</strong> 20% cyclohexane <strong>í</strong> hexane.Rúmmál l<strong>í</strong>fræna fasans var s<strong>í</strong>ðan minnkað <strong>í</strong> 10ml <strong>með</strong> eimingu en af þv<strong>í</strong> fóru 5 ml <strong>í</strong> hreinsun ávirka k<strong>í</strong>silsúlu (mynd 2). Sýni var safnað af súlunni<strong>með</strong> blöndu af pentane og d<strong>í</strong>klórómetane.Eftir hreinsunina var skipt um leysi (<strong>í</strong> acetonitrile)og rúmmálið minnkað niður <strong>í</strong> 1-3ml og varþá sýnið tilbúið til mælingar á<strong>HPLC</strong> tækinu.2.3 MælingarMælingar voru gerðar áKontron Instrument <strong>HPLC</strong> þarsem notaður var l<strong>í</strong>nulegur stigullúr 50 <strong>í</strong> 100% acetonitrile <strong>í</strong> vatnien flæðihraði var 1ml/m<strong>í</strong>n. Rúmmál<strong>í</strong> mælingu var 50μL. Tafla 3sýnir hvernig mismunandi bylgjulengdarpörvoru stillt fyrir ákveðint<strong>í</strong>mabil á flúrskinsnemanum.Supelco <strong>PAH</strong> staðalblanda varnotuð til að meta styrk <strong>PAH</strong> efnaog var alltaf notast við topphæð.Mynd 3 sýnir krómatógram afSupelco staðlinum og eru rást<strong>í</strong>marsýndir fyrir ofan hvern topp.Vatnsinnihald og fita voru <strong>mæld</strong> <strong>í</strong>öllum sýnum fyrir utan eitt.Mynd 1. Reykt ýsa og silungurMynd 2. K<strong>í</strong>silsúla notuð við hreinsun sýna eftir sápun ogútdrátt


10 <strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong>Tafla 2. Sýni og upplýsingar um reykaðferðir, fitu- og vatnsinnihald.Tegund Brenni Aðferð a) Reykt<strong>í</strong>mi Hitastig b) Fita Vatn(klst) (%) (%)Lax A birki VO 3 K 10,80 64,99Lax B birki VO 3 K 13,40 64,49Lax C birki HR 48-60 K 14,22 59,69Lax D beyki VO 10 til 12 K 13,65 59,77Lax E1 beyki VO ca. 15 K 10,05 58,10Lax E2 beyki VO ca. 15 K 10,52 58,69Lax F beyki VO 12 K 14,31 62,16Lax G beyki VO 12 K 14,51 61,78Silungur A tað HR 48 K 19,13 50,82Silungur B beyki VO 36 K 21,47 51,96Silungur C beyki VO 5 H 16,16 58,43Silungur D birki (og lauf) HR 48-60 K 17,82 53,12Bleikja A c) birki og beyki HR 48-60 Kd) d)Bleikja B beyki VO 7 K 11,95 63,40Ýsa A beyki VO K 0,18 79,51Ýsa B beyki VO K 0,07 79,68Ýsa C birki og beyki HR 48-60 K 0,12 77,60Karfi birki og beyki HR 48-60 K 3,24 73,68Sild birki og beyki HR 48-60 K 11,54 67,24Þorskur birki og beyki HR 48-60 K 0,15 79,20Þorskhrogn A beyki VO 5 M 0,96 64,91Þorskhrogn B beyki VO 5 M 0,67 69,67Pylsur A beyki VO 0,3 H 21,48 55,83Pylsur B beyki VO 0,23 H 23,68 52,84Hangiframpartur (soðinn) tað HR 15-20 K 26,30 49,61Hangiframpartur (ósoðinn) tað HR 15-20 K 20,70 57,32Hangiálegg A tað HR 15-21 K 10,71 64,43Hangiálegg B birki VO 48-55 K 7,25 65,72Hangiálegg C tað HR 48-56 K 21,93 54,98Skinka B beyki VO 0,5 H 3,43 72,53Skinka A birki VO 0,25 H 8,60 69,99a)b)c)VO = vélstýrður ofn, HR = hefðbundin reykingK = kaldreyking (20-30°C), H = heitreyking (55-65°C), M = millireyking (30-50°C)Aðeins tvö flökd) Ekki mæltAcenaphtheneAnthraceneNaphthaleneBkFlFluorene BbFlBaADahAFlnPhenBghiPPyrCHIPBaPMynd 3. Krómatógram af staðalblöndu (Supelco)Mynd 4. Skiltrektarnotaðar við útdrátt


<strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong> 11Tafla 3. Bylgjulengdarprógramm fyrir Jasco 820-FP flúrskinsnemann.t<strong>í</strong>miλ excitationλ emission<strong>PAH</strong>(min)(nm)(nm)<strong>efni</strong>0 - 17,5280340Naphthalene, Acenaphthene, Fluorene17,5-21,0254400Phenanthrene, Anthracene21,0-39,5270400Fluoranthene, Pyrene, Benzo(a)anthracene, Chrysene,Benzo(b)fluoranthene, Benzo(k)fluoranthene,Benzo(a)pyrene, Dibenzo(a,h)anthracene,Benzo(g,h,i)perylene, Indeno(1,2,3-cd)perylene39,5-45,0300500Indeno(1,2,3-cd)perylene45,0-55,02803402.4 GæðaeftirlitFyrir hvert sýni fór mæling fram á tveimurhlutasýnum, 5 og 10g, styrkur þeirra vs. magnsýnis ásamt núll blanki gefur l<strong>í</strong>nu þar sem hallatalansýnir styrk <strong>efni</strong>s <strong>í</strong> sýninu (μg/kg). Efnablankarvoru <strong>mæld</strong>ir til að meta utanaðkomandimengun. Greiningarmörk aðferðarinnar vorumetin á þrenna vegu: Út frá staðalkúrfunni,STLOD; út frá noise hjá efnablanki, þ.e. ákrómatógraminu, ILOD; og út frá sýnunumsjálfum, SALOD.Í byrjun voru þeir hlutar aðferðarinnar semlutu að sápun og hreinsun sýna prófaðir <strong>með</strong> þv<strong>í</strong>að taka einstaka staðla <strong>í</strong> gegnum ferlið og einnig<strong>með</strong> þv<strong>í</strong> að bæta þeim við <strong>í</strong> sýni. Mest var notastvið rokgjarnasta <strong>efni</strong>ð naphthalene en einnigphenanthrene og pyrene. Heimtur fyrir þessi<strong>efni</strong> voru skoðaðar <strong>með</strong> Perkin Elmer flúrljómunarmælien þetta er fljótleg aðferð til aðmeta heimtur einstakra efna en hentar s<strong>í</strong>ður fyrirblöndur <strong>PAH</strong> efna.Þegar kom að mælingu sýna á <strong>HPLC</strong> tækinuvar staðli bætt út <strong>í</strong> nokkur sýni og tekið <strong>í</strong> gegnumallt ferlið á sama hátt og sýnin. Viðbæturvoru settar <strong>í</strong> fjórar gerðir af sýnum, heitreyktansilung, reyktan lax, reykta ýsu og hangiframpart.Auk viðbætts staðals voru notuð viðmiðunar<strong>efni</strong>til að meta árangur aðferðarinnar.Notuð voru tvö kræklingssýni frá QUASI-MEME sem sér um gæðaeftirlit fyrir mælingar ámengunarefnum <strong>í</strong> vistkerfi sjávar og er stýrt fráFisheries Research Laboratories <strong>í</strong> Aberdeen,Skotlandi. Quasimeme sýnin eru <strong>í</strong> raunsamanburðarsýni fyrir margar rannsóknastofur.3. Niðurstöður3.1 GæðaeftirlitTafla 4 sýnir greiningarmörkin sem vorureiknuð á þrjá vegu. Hæstu gildin fyrir hvert <strong>efni</strong>voru notuð sem greiningarmörk aðferðarinnar.Þó var SALOD notað fyrir fluoranthene <strong>í</strong> staðILOD. Greiningarmörk notuð fyrir benzo[a]pyrene,0,63 μg/kg, eru u.þ.b. t<strong>í</strong>falt lægri en væntanlegthámarksgildi ES, 5 μg/kg. Ekki reyndistunnt að mæla acenaphthylene <strong>í</strong> sýnunum sökumþess hve l<strong>í</strong>tið flúrljómandi þetta <strong>efni</strong> er og greiningarmörkinhá (400 ppb). Meðalheimtur fyrirviðbættan Supelco staðal <strong>í</strong> fjórar sýnategundirvoru 85±5% og eru þær sýndar <strong>í</strong> töflu 5. Meðalheimturvoru lægstar fyrir heitreykta silunginn,75±4% en hæstar fyrir hangiframpart, 95±5%.Aðrir hafa birt heimtur á bilinu 60-100% fyrirviðbætur <strong>í</strong> reykt sýni mælt <strong>með</strong> <strong>HPLC</strong> (Karl andLeinemann 1996; Chiu, Lin et al. 1997; Moret,Conte et al. 1999; Pagliuca, Gazzotti et al. 2003;Storelli, Stuffler et al. 2003). Mynd 5 sýnirkrómatógram af heit<strong>reyktum</strong> silungi <strong>með</strong> og ánviðbóta. Toppur fyrir acenaphthene hvarf oftundir mjög stóran óþekktan topp, sem kom framá undan, og reyndist ekki unnt að meta styrkacenaphthene fyrir 7 sýni af þessu sökum.Ágætis árangur náðist fyrir Quasimeme sýnin og


12 <strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong>Tafla 4. Greiningarmörk(ng/g) STLOD a) ILOD b) SALOD c)Naphthalene 1,69 3,9 7,83(20) d)Acenaphthene 0,62 0,86 1,97 (16)Fluorene 1,84 1,37 2,51 (24)Phenanthrene 1,84 3,51 3,82 (25)Anthracene 0,37 0,16 1,09 (30)Fluoranthene 2,14 9,91 2,38 (26)Pyrene 1,62 1,29 1,04 (21)Benzo(a)anthracene 0,64 0,48 0,44 (5)Chrysene 0,23 0,77 0,36 (15)Benzo(b)fluoranthene 1,11 1,59 0,30 (8)Benzo(k)fluoranthene 0,51 0,34Benzo(a)pyrene 0,63 0,48Dibenzo(a,h)anthracene 0,66 1,33e)Benzo(g,h,i)perylene 2,93 5,59 3,73 (6)Indeno(1,2,3-cd)perylene 0,63 1,28e)Greiningarmörk reiknuð út frá a) staðalkúrfu,b) noise <strong>í</strong> efnablanki og c) sýnumd) Innan sviga, fjöldi sýnae) Ekki unnt að ákvarðae)e)vera undir greiningarmörkum aðferðarinnar,sem og kom <strong>í</strong> ljós.a)b)eru niðurstöður fyrir bæði sýnin sýndar <strong>í</strong>viðauka III þar sem árangur er metin út frá “Zscore”.En Z-score, sem notað er af Quasimeme,er reiknað út á eftirfarandi hátt: Z-score: (mæltgildi - sannreynt gildi)/(sannreynt gildi x 0,125).Árangur telst viðunandi ef ⎜Z⎜ < 2. Tafla 6 sýnirhins vegar % heimtur fyrir annað Quasimemesýnið sem reyndust á bilinu 70-130%. Vottaðurstyrkur þriggja <strong>PAH</strong> efna <strong>í</strong> þessu sýni reyndistTafla 5. Heimtur á viðbættum Supelco staðli (%)Mynd 5. Krómatógröm af heit<strong>reyktum</strong> silungi Ca) Án viðbóta b) Með viðbættri staðalblöndu (Supelco).Efni Heitreyktur silungur C Reyktur lax C Reykt ýsaBHangiframpartur(ósoðinn)Naphthalene 67 ± 13 77 ± 8 107 ± 6Acenapthene 82 ± 2 69 ± 3 78 ± 7 92 ± 5Fluorene 73 ± 14 98 ± 7 120 ± 3Phenanthrene 87 ± 19 107 ± 1 106 ± 19Anthracene 87 ± 9 70 ± 2 83 ± 9 107 ± 6Fluoranthene 74 ± 11 66 ± 4 85 ± 9 92 ± 8Pyrene 97 ± 3 81 ± 4 85 ± 7 95 ± 3Benz(a)anthracene 88 ± 2 73 ± 1 88 ± 6 88 ± 1Chrysene 90 ± 1 77 ± 1 90 ± 5 92 ± 2Benzo(b)fluoranthene 96 ± 3 123 ± 4 88 ± 6 92 ± 3Benzo(k)fluoranthene 78 ± 1 65 ± 3 85 ± 5 87 ± 1Benzo(a)pyrene 71 ± 2 69 ± 1 78 ± 5 87 ± 2Dibenzo(a,h)anthracene 73 ± 4 78 ± 6 89 ± 3Benzo(g,h,i)perylene 62 ± 1 77 ± 8 86 ± 3Indeno(1,2,3-cd)pyrene 60 ± 3 65 ± 1 76 ± 5 85 ± 4


<strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong> 133.2 Niðurstöður mælingaTafla 6. Heimtur fyrir Quasimeme sýni QPHO33BTNiðurstöður allra mælinga erusýndar <strong>í</strong> töflu 7. Fimmtán <strong>PAH</strong><strong>efni</strong> voru <strong>mæld</strong> <strong>í</strong> 30 sýnum, 21sýni af <strong>sjávarafurðum</strong> og 9 sýnumaf kjötmeti. Eins og áður sagðireyndist ekki unnt að mælaacenaphthylene sökum þess hversul<strong>í</strong>tið flúrljómandi það er. Í þessaritöflu kemur fram heildarstyrkurþessara 15 <strong>PAH</strong> efna og heildarstyrkurkrabbameinsvaldandi <strong>PAH</strong>efna <strong>í</strong> hverju sýni. Í þv<strong>í</strong> s<strong>í</strong>ðastnefndaer einnig styrkur <strong>PAH</strong> efnasem eru grunuð um að verakrabbameinsvaldandi.3.2.1 SjávarafurðirFyrir fiskmetið var heildarstyrkur15 <strong>PAH</strong> efna nokkuð breytilegurá milli sýna eða frá 30 μg/kg fyrirreykt þorskhrogn upp <strong>í</strong> 1565 μg/kgfyrir silung (D) sem reyktur var áhefðbundinn hátt. Heildarstyrkurinn<strong>í</strong> þessu silungssýni var reyndaráberandi hæstur og um 1000 μg/kghærri en <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> sýni sem var næsthæst<strong>í</strong> styrk. Benzo[a]pyrenegreindist <strong>í</strong> tveim sýnum, 1,82±0,18μg/kg <strong>í</strong> silungssýninu fyrrnefndaog 1,39±0,08 μg/kg <strong>í</strong> einu laxasýni(E), en bæði gildin eru undirvæntanlegu hámarksgildi ESB.Léttasta <strong>efni</strong>ð naphthalene, var <strong>í</strong>hlutfallslega hæstum styrk <strong>í</strong> öllumsýnunum. Í heildina lækkar styrkurefna hratt eftir þv<strong>í</strong> sem að þauverða þyngri. Mynd 6 sýnir styrk<strong>PAH</strong> efna <strong>í</strong> nokkrum sýnum af<strong>reyktum</strong> laxi, silungi og bleikju. Íviðauka V eru tvær myndir tilviðbótar sem sýna styrk <strong>PAH</strong> efna<strong>í</strong> öðrum sýnum.NaphthaleneAcenaptheneFluorenePhenanthreneAnthraceneFluoranthenePyreneBenzo(a)anthraceneChryseneBenzo(b)fluorantheneBenzo(k)fluorantheneBenzo(a)pyreneDibenz(a,h)anthraceneBenzo(g,h,i)peryleneIndeno(1,2,3-cd)pyrene200,0150,0100,03.2.2 KjötFyrir kjötið var heildarstyrkur 15 <strong>PAH</strong> efna ábilinu 3 μg/kg <strong>í</strong> brauðskinku upp<strong>í</strong> 597 μg/kg <strong>í</strong>hangiframparti. Benzo[a]pyrene greindist ekkiyfir greiningarmörkum aðferðarinnar <strong>í</strong> þeimkjötvörum sem voru til rannsóknar. Hangiframpartivar skipt <strong>í</strong> tvennt og annar helmingurinnsoðinn. Mælióvissa var nokkuð mikil ogStyrkur <strong>PAH</strong> efna (ug/kg, dw)Styrkur <strong>PAH</strong> efna (µg/kg, þurrvigt)40035030025020015010050050,00,0EfniSannreynt gildi (ug/kg)2,8661,0352,83420,3110,81821,30313,6613,0095,4493,7551,5810,8820,2761,2770,695549 289 298549 289Lax A Lax B Lax D Lax E1 Lax E2 Lax F Lax G Silungur A Silungur B Silungur C Bleikja BNaphthalene Acenaphthene Fluorene Phenanthrene Anthracene Fluoranthene Pyrene Benzo(a)pyrene728 857 455Pylsur A Pylsur B Hangiframpartur Hangiframpartur(soðinn) (ósoðinn)QPHO33BTMælt gildi (ug/kg)2,96 ± 0,430,74 ± 0,183,82 ± 0,1426,9 ± 0,640,63 ± 0,04342 ± 12415,4 ± 0,52,85 ± 0,255,46 ± 0,343,42 ± 0,081,30 ± 0,030,92 ± 0,10


14 <strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong>Tafla 7. Styrkur <strong>PAH</strong> efna <strong>í</strong> reyktu fiskmeti og kjöti (μ g/kg, votvigt)Naphthalene Acenapthene Fluorene Phenanthrene Anthracene Fluoranthene PyreneBenzo(a)anthraceneChryseneBenzo(b)fluorantheneBenzo(k)fluorantheneBenzo(a)pyreneDibenzo(a,h)anthraceneBenzo(g,h,i)peryleneug/kg unc. a) ug/kg unc. a) ug/kg unc. a) ug/kg unc. a) ug/kg unc. a) ug/kg unc. a) ug/kg unc. a) ug/kg unc. a) ug/kg unc. a) ug/kg unc. a) ug/kg ug/kg unc. a) ug/kg ug/kg unc. a) ug/kg ug/kg ug/kgIndeno(1,2,3-cd)pyreneHeildarstyrkur<strong>PAH</strong>Krabbameinsv.<strong>PAH</strong>Lax A 43 3 2.9 17 1 6 0.6 1.9 0.1 9.3 1.0


<strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong> 154. Samantekt og umræðaÞrátt fyrir nokkurn breytileika <strong>í</strong> styrk <strong>PAH</strong>efna á milli sýna kemur sama munstur fram hjáþeim öllum. Mest <strong>mæld</strong>ist af léttari <strong>PAH</strong>efnunum og var algengast að naphthalene væriá bilinu 50-70% af heildarstyrk þeirra 15 <strong>PAH</strong>efna sem <strong>mæld</strong> voru. Í viðauka IV eru myndirsem sýna styrk <strong>PAH</strong> efna sem hlutfall afheildarstyrk <strong>í</strong> hverju sýni og má þar sjá hvernignaphthalene er nánast alltaf <strong>í</strong> langhæstum styrk.Fleiri léttari <strong>efni</strong> greinast einnig en <strong>í</strong> mun lægristyrk en naphthalene en mjög l<strong>í</strong>tið greinist afþyngri efnunum. Heildarstyrkur <strong>PAH</strong> efnasamanstendur þv<strong>í</strong> að mestu af léttari efnum semekki eru talin krabbameinsvaldandi. Almenntsamanstendur heildarstyrkur krabbameinsvaldandiefna meira af efnum sem eru grunuð um aðvera krabbameinsvaldandi eins og t.d. fluorantheneog pyrene. Efni, sem eru sannanlegakrabbameinsvaldandi, fundust <strong>í</strong> fáum sýnum,benzo[a]anthracene <strong>í</strong> þremur, benzo[b]fluoranthene<strong>í</strong> einu og benzo[a]pyrene (BaP) <strong>í</strong> tveim(tafla 7). Vegna væntanlegrar reglugerðar fráESB um leyfilegt hámark BaP, var mikill áhugiá að sjá hvort þetta <strong>efni</strong> væri að finna <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong><strong>í</strong>slenskum afurðum. BaP greindist <strong>í</strong> tveimursýnum eins og fyrr segir. Silungur (D), sem varreyktur á hefðbundinn hátt nokkuð lengi eða 48-60 klst, <strong>mæld</strong>ist <strong>með</strong> 1,82±0,18 μg/kg. Meira<strong>mæld</strong>ist af öðrum <strong>PAH</strong> efnum <strong>í</strong> þessu sýni ogvar styrkur þeirra hærri en <strong>í</strong> öðrum sýnum.Einnig <strong>mæld</strong>ist BaP <strong>í</strong> laxi en <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> tilfellihafði stóru sýni, sem samanstóð af 19 styrtlum,verið skipt <strong>í</strong> tvo hluta. Var sýninu skipt þannigað bitar sem voru verrútl<strong>í</strong>tandi eða <strong>með</strong> dökkumflekkjum og örðum, vorusettir <strong>í</strong> eitt sýni (E1) en beturútl<strong>í</strong>tandi bitar <strong>í</strong> annað sýni(E2) og voru þessi tvö sýnis<strong>í</strong>ðan <strong>mæld</strong> <strong>í</strong> sitt hvoru lagi.Mælingarnar sýndu meira af<strong>PAH</strong> efnum <strong>í</strong> ver útl<strong>í</strong>tandihópnum og þar <strong>mæld</strong>isteinnig BaP en minna<strong>mæld</strong>ist af <strong>PAH</strong> efnum hjábetur útl<strong>í</strong>tandi hópnum ogekkert BaP.Þessar niðurstöður bendatil þess að reykaðferðin sjálfhafi ekki valdið þessummismun heldur hefur laxinngetað mengast á einhvernConcentration (µg/kg dw)400350300250200150100500annan hátt, t.d. við <strong>með</strong>höndlun. Til samanburðarmá nefna að E.J. Bailey og N<strong>í</strong>els Dungal<strong>mæld</strong>u svipaðan styrk og þessi rannsókn eða ábilinu 1-2 ppb BaP <strong>í</strong> heima<strong>reyktum</strong> silungi oghangikjöti árið 1958 (Bailey 1958).Vinnuhópur á vegum Evrópusambandsinshefur metið að mesta daglega inntaka á BaP permann <strong>í</strong> Evrópu sé um 420 ng BaP en við þettamat er tekið mið af ýmsum fæðuflokkum, t.d.<strong>reyktum</strong> mat, kornmat, brauði og jurtaol<strong>í</strong>um.Þetta jafngildir um 6 ng/kg l<strong>í</strong>kamsþyngd/dagfyrir mann sem vegur 70 kg. Þessi áætlaðainntaka er um 5-6 sinnum lægri en þeir dagleguskammtar sem valdið hafa krabbameini hjá tilraunadýrum(EU 2002). Til þess að meta BaPinntöku Íslendinga þyrftu að liggja fyrirupplýsingar um aðrar fæðutegundir og nákvæmtyfirlit yfir fæðuvenjur Íslendinga. Ef miðað ervið silung D sem einu uppsprettu BaP þá þarfað neyta um 230 g af honum á dag til þess að náhæstu daglegri inntöku af BaP eins og hún hefurverið metin af ESB.Almennt má hins vegar segja að fyrir þaureyktu matvæli sem voru skoðuð <strong>í</strong> þessu verk<strong>efni</strong>,sé hættan l<strong>í</strong>til á þv<strong>í</strong> að mikið af BaP berist <strong>í</strong>neytendur. Silungur D var reyktur á hefðbundinnhátt en <strong>í</strong> öðrum sýnum, sem reykt voru áhefðbundinn hátt greindist BaP ekki.Erfitt er að gera samanburð á milli tegundaog reykaðferða vegna þess að um margar breyturer að ræða, svo sem mismun <strong>í</strong> sýnategundum,fitumagni, t<strong>í</strong>malengd <strong>í</strong> reykingu, brenni o.fl.Eins og áður sagði geta hefðbundnar reykaðferðirverið mjög mismunandi og er erfitt aðbera þær saman en þó virðist vera tilhneiging tilHerring (11,54) Redfish (3,24) HaddockC (0,12) Cod (0,15)Naphthalena Acenaphthene Fluorene Phenanthrene Anthracene Fluoranthene PyreneMynd 8. Fjórar fisktegundir reyktar <strong>með</strong> sömu hefðbundnu aðferð(kaldreyking, birki og beyki, reykt<strong>í</strong>mi 48-60 klst.). % fita innan sviga.


16 <strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong>hærri heildarstyrks <strong>PAH</strong>-efna <strong>í</strong> sýnum, semreykt voru á hefðbundinn hátt. Þetta á þó ekkivið um öll sýni. Fitumagn <strong>í</strong> sýni virðist hafamikið að segja enda eru <strong>PAH</strong> <strong>efni</strong>n fitusækin.Mynd 8 sýnir mismunandi sýnategundir frásama aðila og er áberandi hversu styrkurnaphthalene er hærri eftir þv<strong>í</strong> sem fitumagnið ermeira <strong>í</strong> sýninu. Ýsa, sem er magur fiskur ogreykt var á hefðbundinn hátt <strong>í</strong> tvo sólarhringa, erekki <strong>með</strong> háan heildarstyrk miðað við feitarisýni sem reykt voru mun skemur <strong>í</strong> vélstýrðumofnum. Reyktar útfluttar sjávarafurðir, sem eruyfirleitt reyktar <strong>í</strong> stuttan t<strong>í</strong>ma (nokkrar klukkustundir)<strong>í</strong> vélstýrðum ofnum, eru <strong>með</strong> lægriheildarstyrk <strong>PAH</strong> en sumt fiskmeti á innanlandsmarkaðisem reykt er <strong>í</strong> mun lengri t<strong>í</strong>ma(mest 2,5 sólarhringa) og oft á hefbundinn hátt.Heildarstyrkur <strong>PAH</strong> efna <strong>í</strong> öllum sýnum fyrirutan eitt var á bilinu 3μg/kg-597μg/kg Samanburðurá reyktu kjöti og fiski <strong>í</strong> þessu verk<strong>efni</strong>reyndist örðugur vegna þess að um fá sýni varað ræða og vegna ól<strong>í</strong>kra reykaðferða og mismunandifituinnihalds. Ósoðinn hangiframpartur,taðreyktur á hefðbundinn hátt <strong>í</strong> 15-20 klst.<strong>mæld</strong>ist <strong>með</strong> um 580 μg/kg heildar <strong>PAH</strong> en tilsamanburðar <strong>mæld</strong>ist 581 μg/kg <strong>í</strong> silungi semtaðreyktur var á hefðbundinn hátt <strong>í</strong> 48 klst. og415 μg/kg <strong>í</strong> laxi sem var birkireyktur <strong>í</strong> 48-60klst. Fitan <strong>í</strong> þessum sýnum var <strong>í</strong> sömu röð20,70%, 19,13% og 14,22% og gæti skýrt aðhluta þessar niðurstöður. En til að hægt sé aðgera tölfræðilegan samanburð þyrftu breytureins og fita, reykt<strong>í</strong>mi ofl. að vera sambærilegar.Almennt má segja að út frá niðurstöðum þessaverk<strong>efni</strong>s virðist það skipta minna máli hvortum fisk eða kjöt sé að ræða en fituinnihald,reykt<strong>í</strong>mi og reykaðferð virðast hafa meira aðsegja.Þetta verk<strong>efni</strong> var fyrst og fremst hugsaðsem skimun á <strong>í</strong>slenskum <strong>reyktum</strong> matvælum tilþess að mæla styrk <strong>PAH</strong> efna og kanna hvortvæntanleg hámarksgildi fyrir BaP myndi hafaáhrif á <strong>í</strong>slenska framleiðendur. Niðurstöðurnarbenda til þess að þátttakendur þessa verk<strong>efni</strong>sþurfi ekki að breyta um aðferðir til þess aðuppfylla þessi skilyrði. Hins vegar hlýtur aðteljast ráðlegt að fylgjast reglulega <strong>með</strong> styrk<strong>PAH</strong> efna, einkum ef notast er við hefðbundnarreykaðferðir.5. ÞakkirVerk<strong>efni</strong>ð var styrkt af Sjávarútvegsráðuneyti,<strong>AVS</strong> sjóði Sjávarútvegsráðuneytis ogRannsóknastofnun fiskiðnaðarins og fá þessiraðilar bestu þakkir fyrir.Bestu þakkir fá 11 framleiðendur reyktramatvæla sem sendu inn sýni af vörum s<strong>í</strong>num oglétu <strong>í</strong> té upplýsingar varðandi reykaðferðir.Jón Ólafsson hjá Hafrannsóknastofnun færþakkir fyrir afnot af <strong>HPLC</strong> tæki og góð ráð.Eyrún Þorsteinsdóttir og Gréta Garðarsdóttir,starfsmenn Rf, fá þakkir fyrir vatns- ogfitumælingar.6. HeimildaskráBailey, E. J., Dungal, N. (1958). Polycyclic hydrocarbonsin Icelandic smoked food. British Journal of Cancer12: 348-350.Chiu, C. P., Y. S. Lin, et al. (1997). Comparison of GC-MS and <strong>HPLC</strong> for overcoming matrix interferences inthe analysis of <strong>PAH</strong>s in smoked food.Chromatographia 44: 497-504.Eljarrat E, B. D. (2003). Priority list for persistent organicpollutants and emerging contaminants based on theirrelative toxic potency in environmental samples.Trends in Analytical Chemistry 22: 655-665.EU (2002). Opinion of the Scientific Committee on Foodon the risk to human health of Polycyclic AromaticHydrocarbons in food. S. C. o. Food. Brussels,European Commission.Helga Halldórsdóttir (2004). Polyaromatic hydrocarbons(<strong>PAH</strong>s) in Icelandic smoked foods, analysed with<strong>HPLC</strong>-<strong>UVF</strong>. (Fjölhringa kolvatns<strong>efni</strong> (<strong>PAH</strong>) <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong><strong>í</strong>slenskum mat, <strong>mæld</strong> <strong>með</strong> <strong>HPLC</strong>-<strong>UVF</strong>)(á ensku).Efnafræðiskor, raunv<strong>í</strong>sindadeild. Reykjav<strong>í</strong>k, HáskóliÍslands. 73 bls.IARC (1987). IARC Monographs on the Evaluation ofCarcinogenic Risks to Humans. Overall Evaluations ofCarcinogenicity: An Updating of IARC MonographsVolumes 1 to 42. Suppl. 7. International Agency forResearch on Cancer, Lyon, France, 1987. 440 bls.Karl, H. and M. Leinemann (1996). Determination ofpolycyclic aromatic hydrocarbons in smoked fisheryproducts from different smoking kilns. Zeitschrift FurLebensmittel-Untersuchung Und-Forschung 202: 458-464.Moret, S., L. Conte, et al. (1999). Assessment ofpolycyclic aromatic hydrocarbon content of smokedfish by means of a fast <strong>HPLC</strong>/<strong>HPLC</strong> method. Journalof Agricultural and Food Chemistry 47: 1367-1371.Mottier, P., V. Parisod, et al. (2000). Quantitativedetermination of polycyclic aromatic hydrocarbons inbarbecued meat sausages by gas chromatographycoupled to mass spectrometry. Journal of Agriculturaland Food Chemistry 48: 1160-1166.


<strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong> 17Pagliuca, G., T. Gazzotti, et al. (2003). Determination ofhigh molecular mass polycyclic aromatic hydrocarbonsin a typical Italian smoked cheese by <strong>HPLC</strong>-L. Journalof Agricultural and Food Chemistry 51: 5111-5115.Santodonato, J. (1997). Review of the estrogenic andantiestrogenic activity of polycyclic aromatichydrocarbons: Relationship to carcinogenicity.Chemosphere 34: 835-848.Simko, P. (2002). Determination of polycyclic aromatichydrocarbons in smoked meat products and smokeflavouring food additives. Journal of ChromatographyB-Analytical Technologies in the Biomedical and LifeSciences 770: 3-18.Storelli, M. M., R. G. Stuffler, et al. (2003). Polycyclicaromatic hydrocarbons, polychlorinated biphenyls,chlorinated pesticides (DDTs), hexachlorocyclohexane,and hexachlorobenzene residues in smokedseafood. Journal of Food Protection 66: 1095-1099.


18 <strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong>7. ViðaukarViðauki I. Nýjustu tillögur Evrópusambandsins varðandi hámarksgildi benzo [ a ]pyrene (BaP) <strong>í</strong> matvælum.Til viðbótar við: Annex I regulation(EC) No 466/2001


<strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong> 19( 1 ) The Commission shall review the maximum levels for benzo(a)pyrene in the listed food categories foods by 1April 2007, taking into account the progress in scientific and technological knowledge on the occurrence ofbenzo(a)pyrene and other carcinogenic polycyclic aromatic hydrocarbons in food.( 2 ) Cocoa butter is excluded from this category whilst investigations into the presence of benzo(a)pyrene incocoa butter are made. This derogation will be reviewed by 1 April 2007.( 3 ) Baby foods and processed cereal-based foods for infants and young children as defined in Article 1 ofCommission Directive 96/5/BC on processed cereal-based foods and baby foods for infants and youngchildren, as last amended by Commission Directive 1999/39/EC. The maximum level refers to the product assold.( 4 ) Infant formulae and follow-on formulae as defined in Article 1 of Commission Directive 91/32l/EEC oninfant formulae and follow-on formulae, as last amended by Commission Directive 1999/50/EC. Themaximum level refers to the product as sold.( 5 ) Dietary foods for special medical purposes as defined in Article 1(2) of Commission Directive 1999/21lECof 25 March 1999 on dietary foods for special medical purposes (OJ L 91, 7.4.1999, p. 29). The maximum levelrefers to the product as sold.( 6 ) Fish and fishery products as defined in the category (b), (c), and (f) of the list of Article 1 of CouncilRegulation (EC) N° 104/2000 (O.J. L 17, 21.1.2000, p. 22).(') Fish as defined in the category (a) of the list of Article 1 of Council Regulation (EC) N° 104/2000 (O.J. L 17,21.1.2000, p. 22).


20 <strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong>Viðauki II . Supelco staðallSupelco4S-8743lot LB11673ppmAcenaphthene 1000Acenaphthylene 2000anthracene 100,1Benzo(a)anthracene 100,2Benzo(a)pyrene 99,9Benzo(b)fluoranthene 200,1Benzo(g,h,i)perylene 199,9Benzo(k)fluoranthene 100,1Chrysene 99,9Dibenzo(a,h)anthracene 200Fluoranthene 200,2Fluorene 199,8Indeno(1,2,3-cd)pyrene 100,1Naphthalene 1000Phenanthrene 99,9Pyrene 100,1


<strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong> 21Viðauki III. Mæliniðurstöður fyrir Quasimeme sýni (2003/2004)QPHO33BTDeterminand Assigned value (ug/kg) Measured value (ug/kg) Z-score a)Naphthalene 2.866 2,960 ± 0,425 0,26Acenapthene 1.035 0,738 ± 0,184 -2,29Fluorene 2.834Phenanthrene 20.311 26,865 ± 0,636 2,58Anthracene 0.818 0,629 ± 0,039 -1,85Fluoranthene 21.303Pyrene 13.661 15,413 ± 0,526 1,03Benzo(a)anthracene 3.009 2,858 ± 0,253 -0,40Chrysene 5.449 5,462 ± 0,337 0,02Benzo(b)fluoranthene 3.755 3,416 ± 0,082 -0,72Benzo(k)fluoranthene 1.581 1,300 ± 0,032 -1,42Benzo(a)pyrene 0.882 0,922 ± 0,101 0,37Dibenz(a,h)anthracene 0.276


22 <strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong>Viðauki IV. Styrkur einstakra <strong>PAH</strong> efna sem hlutfall af heildarstyrk807060Concentration as % total <strong>PAH</strong>s50403020100Salmon A Salmon B Salmon C Salmon D Salmon E1 Salmon E2 Salmon F Salmon GNaphthalene Acenaphthene Fluorene Phenanthrene Anthracene Fluo ranthene90Concentration as % total <strong>PAH</strong>s80706050403020100Naphthalene Acenaphthene Fluorene Phenanthrene Fluoranthene908070Concentration as % total <strong>PAH</strong>s6050403020100Hotdogs A Hotdogs B Lamb(unboiled)Lam b(unbo ile d)Sliced lambAS lic ed la m bBS lice d la m bCHam ANaphthalene Acenaphthene Fluorene Phenanthrene Anthracene Fluo ranthene


<strong>PAH</strong> <strong>efni</strong> <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong> 23Viðauki V. Styrkur <strong>PAH</strong> efna <strong>í</strong> <strong>reyktum</strong> <strong>sjávarafurðum</strong>200180160Concentration (µg/kg dw)140120100806040200HaddockA (AC) HaddockB (AC) HaddockC (TC) Cod (TC) CodroeA (AM) CodroeB (AM)Naphthalene Acenaphthene Fluorene Phenanthrene Anthracene Fluoranthene Pyrene200180160Concentration (ug/kg, dw)140120100806040200Salmon CTroutDNaphthalene Acenaphthene Fluorene PhenanthreneAnthracene Fluoranthene Pyrene Benzo(a)anthraceneChrysene Benzo(b)fluoranthene Benzo(a)pyrene Benzo(g,h,i)perylene

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!