13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

94 4 GREINING Á ίSLENSKU DÆMASAFNIOrðin í safni mínu voru valin þannig að leitað var eftir aldri, fjölda dæma <strong>og</strong> orðgerð. Öllorðin koma fyrir á tuttugustu öld <strong>og</strong> upprunalega voru aðeins höfð með orð þar sem dæmivoru 4 eða fleiri. Síðar var bætt við atviksorðum <strong>og</strong> sögnum án tillits til dæmafjölda vegnaþess hve rýr afraksturinn varð í fyrstu leit. Orðin voru valin eftir orðgerðargreiningunni íRitmálsskránni <strong>og</strong> aðeins tekin með orð sem voru greind sem forskeytt eða samsett orð,þ.e. með merkingunum f, fv, s, sv (sjá kafla 4.3.4 hér á eftir). Gildin sem valið var eftir eruá hluta úr skjámynd hér á eftir.ORÐ.....: * Ending:Orðfl.: * Kyn: * Orðg.: [f|s] Fj. dæma: [4|5|>]Aldur (elsta-yngsta) dæmis.: * 20*Þrjú greiningaratriði sem notuð eru í Ritmálsskrá þarf að skýra vegna þeirra áhrifa semþau hafa á gagnagreininguna sem hér er lýst. Í fyrsta lagi er það sú skilgreining á ‘orði’sem kemur fram í uppflettiorðum í Ritmálsskránni, í öðru lagi hver áhrif orðflokksgreiningí Ritmálsskránni hefur á gagnavinnuna <strong>og</strong> loks hvers vegna valið er eftir orðgerð á þannhátt sem hér er gert.4.3.2 Hvað er orð í Ritmálsskránni?‘Orð’ í Ritmálsskránni er uppflettiorð á seðli í Ritmálssafni OH <strong>og</strong> þar eru flettur ekkifleiryrtar. Stafsetning er að mestu leyti samræmd í uppflettiorðum í Ritmálsskránni <strong>og</strong>orðin eru færð til nútímastafsetningar. Vafaatriðin í samræmingunni eru samt sem áðurmörg <strong>og</strong> afbrigði af sumum orðum því fjölmörg. Eitt af þeim atriðum sem eru nokkuð áreiki er hvort rita skal eitt orð eða tvö, eins <strong>og</strong> kunnuglegt er af kennslubókum í stafsetningu<strong>og</strong> öðru efni þar sem fjallað er um málið. 6Í Ritmálsskránni eru slík fyrirbæri oft gerð að uppflettiorði ef ritað er í einu orði enmjög sjaldan eða ekki ef ritað er í tveimur orðum. 7 Þar ræður (yfirleitt) ritháttur höfundartextans sem orðtekinn er. Má þá einu gilda hvort algengara er að rita í tveimur orðum í nútímamáli<strong>og</strong> jafnvel talið réttara, samkvæmt þeim stafsetningarreglum sem nú eru viðhafðar.Þannig eru dæmi um nokkurstaðar <strong>og</strong> nokkursstaðar í Ritmálskrá en ekki um nokkursstaðar <strong>og</strong> þar eru líka dæmi eru um orðin samakonar, fleirkonar, margskonar, ýmiskonar,allskonar, samskonar, fimmskonar, sumskonar, einskonar, fernskonar, einhverskonar,nokkurskonar <strong>og</strong> þesskonar en leita verður undir uppflettiorðinu konar ef finna á hinnritháttinn, þess konar o.s.frv.Hér fylgja nokkur dæmi úr Ritmálsskránni þar sem nokkur slík vafaatriði koma fram.Dæmin eru sýnd í þeirri mynd sem þau birtast á skjámynd úr Ritmálsskrá en felldar erusaman línur úr mörgum skjámyndum:6 Sbr. t.d. Kennslubók í stafsetningu fyrir framhaldsskóla eftir Árna Þórðarson <strong>og</strong> Gunnar Guðmundsson (6.útg. 1961, bls. 77–78), kaflinn Eitt orð eða tvö: „Oft er erfitt að átta sig á, hvort rita skuli eitt orð eða tvö, <strong>og</strong>verða vart gefnar um það tæmandi reglur“ <strong>og</strong> kaflann um eitt orð eða tvö í Reglum um frágang þingskjala <strong>og</strong>prentun umræðna (Alþingistíðindi, ágúst 1988:7–9): „Segja má að höfuðreglan, sem reynt hefur verið að komaá, sé sú að rita tvö orð eða fleiri þegar ekkert sérstakt mælir gegn því, en sé nokkuð augljóst að um eina heild erað ræða skal rita eitt orð. Athugið: Allt er þetta vandasamt <strong>og</strong> rétt að minna á að færustu málfræðingar telja aðekki sé til viðurkennd skilgreining á því hvað sé orð.“7 Jón Hilmar Jónsson hefur bent mér á að verið geti að uppflettimynd endurspegli ekki alltaf rithátt í dæmi;verið geti að „samrituð“ uppflettimynd komi fram á stundum þar sem dæmi sýnir ritmynd í aðgreindum orðum.Þetta væri á sinn hátt aðferð til að sleppa fram hjá þeirri reglu að færa ekki upp fleiryrtar flettur en það virðistvera gróin hefð í íslenskum orðabókum.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!