13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

4.3 Gagnasafnið <strong>og</strong> Ritmálsskráin 93væri t.d. hægt að skoða orðmyndun í barnamáli 4 eða skoða ótæpilegt safn texta <strong>og</strong> athugahvaða orðmyndunarreglur eru virkastar þar í nýmyndun. Hér er vakin athygli á þessu enn<strong>og</strong> aftur til að árétta hvert sjónarhornið er í því gagnasafni sem hér er skoðað. Í orðasafninubirtast mörg málstig, hvert innan um annað, <strong>og</strong> orðasafnið í heild er þess vegna ekkisérlega vel til þess fallið að skila snyrtilegum niðurstöðum úr samtímalegri greiningu, eins<strong>og</strong> Harry Bochner bendir á í bók sinni, Simplicity in Generative Morphol<strong>og</strong>y:Not every linguistic generalization is significant. In fact, a generalization can holdfor a large majority of cases, and still fail to be linguistically significant. This isparticularly true with respect to the lexicon, because the patterns that we see inthe lexicon ultimately have historical sources. Some of these patterns are significantgeneralizations that must be expressed by the synchronic grammar. Others, however,may be merely historical remnants. These historical remnants are of particular interestfor internal reconstruction, since they allow us glimpses of an earlier state of affairs,but for synchronic analysis they are a pitfall, and must be screened out.(Bochner 1993:205 [leturbreyting KB])En venjulegur málnotandi þarf einmitt að glíma við orð af ýmsu tagi <strong>og</strong> frá ýmsum tímum<strong>og</strong> hefur þá oft ekkert við að styðjast annað en eigin málvitund.4.3.1 Orðgreining í Ritmálsskrá OHFlokkun sú sem notuð er í Ritmálsskránni liggur til grundvallar orðavali hér <strong>og</strong> því errétt að gera nokkra grein fyrir henni <strong>og</strong> Ritmálsskránni sjálfri. Ritmálsskráin er tölvutækyfirlitsskrá um Ritmálssafn OH <strong>og</strong> í henni eru upplýsingar um hvert uppflettiorð, þ.e.„haus á seðli“ (uppflettimynd orðsins: nefnifall eintölu af nafnorðum, nefnifall í karlkynieintölu af lýsingarorðum <strong>og</strong> nafnháttur sagna), orðflokkur (latnesk skammstöfun) <strong>og</strong> kynnafnorða (<strong>og</strong> tala, ef nafnorð er fleirtöluorð), orðgerð, dæmafjöldi (ef dæmi eru fimm eðafærri), aldur elsta <strong>og</strong> yngsta dæmis <strong>og</strong> heimild um elsta dæmið í safninu (sjá t.d. ÁstaSvavarsdóttir et al. 1993:9). Á skjámynd fyrir leit að einstöku orði í Ritmálsskránni, meðsvokallaðri spjaldleit, sést hvernig upplýsingar birtast notandanum:RITMÁLSSKRÁ ORÐABÓKAR HÁSKÓLANS (Útg. 1.1)FLETTA: Leita Fram Aftur Telja Dæmi Heimildir HættaLeita að öðru orði------------------------------- F1 birtir hjálp yfir upplýstan valkostORÐ.....: orðmyndun Ending:Orðfl.: n Kyn: f Orðg.: sv* Fj. dæma: >Aldur (elsta-yngsta) dæmis.: 19s 20mHeimildaskammst.: Andv Bindi/hefti/árg.: 1876Bls./staðsetn..: 4 Sérmerking:Höfundur.......:Ártal..........: 1874-.Titill.........: Andvari.Hér sjást þær upplýsingar sem fást þegar orðið orðmyndun er slegið inn: Orðið er nafnorð(Orðfl.: n), í kvenkyni (Kyn: f), það er samsett <strong>og</strong> viðskeytt (Orðg.: sv*) <strong>og</strong> dæmin erufimm eða fleiri (Fj.dæma: >). Að auki er elsta heimild gefin (Andvari . . . ) <strong>og</strong> loks sjástupplýsingar um aldur elsta <strong>og</strong> yngsta dæmis (Aldur (elsta-yngsta) dæmis.: 19s 20m). 54 Slíkar kannanir eru að vísu bæði erfiðar <strong>og</strong> tímafrekar, sjá t.d. greinar Röndu Mulford (1983) <strong>og</strong> MargrétarPálsdóttur (1984) í Íslensku máli 5 <strong>og</strong> 6.5 Aldur er gefinn í aldarþriðjungum, f, m, s.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!