13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

874 Greining á íslensku dæmasafni4.1 InngangurGagnagreining sú sem hér verður sagt frá er byggð á orðum úr Ritmálsskrá OrðabókarHáskólans (hér eftir OH) <strong>og</strong> á greiningin sér alllanga forsögu. 1 Í gagnasafninu eru rúmlega58 þúsund orð <strong>og</strong> eru þau myndangreind, stofnhlutagreind, hver orðhluti orðflokksgreindur,skilið er á milli frjálsra <strong>og</strong> bundinna liða <strong>og</strong> loks eru endingar á orðhlutaskilumgreindar sérstaklega. Segja má að gagnalýsing sú sem hér fer á eftir sé sjálfstæður hlutiþessarar ritgerðar <strong>og</strong> er henni ætlað að vera lykill að sjálfu gagnasafninu en það má nýta íýmsum öðrum tilgangi en hér verður gert. Í þessum kafla er því sett fram nákvæm lýsingá öllum þeim greiningaratriðum sem fyrir koma í gagnasafninu. Í lok kaflans er síðan sagtfrá þeim aðferðum sem notaðar eru við úrvinnslu gagnanna.Í eftirfarandi lista eru nokkur atriði sem greið leið er að í gögnunum <strong>og</strong> þeim fylgjaathugasemdir um það hvaða not má hafa af þeim í glímunni við viðfangsefnið í þessariritgerð, í ljósi þess sem þegar hefur komið fram hér að framan:(1) a Stofnhlutagreining:Hér er vert að skoða hvernig viðskeyting <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong> raðast í orðunum, eneins <strong>og</strong> nánar verður komið að hér á eftir er lögmálið um rökformgerð látið ráðaí greiningunni. Hér er því farið eftir merkingarlegum venslum liða í orðum, sbr.dæmið ummyndanamálfræðingur (sjá nmgr. 39 á bls. 82) sem hér er greint semafleitt orð af samsetta orðinu ummyndanamálfræði.b Orðmyndunar- <strong>og</strong>/eða orðgerðarreglur með orðflokkagildum allra orðflokka <strong>og</strong>kyni nafnorða:Með því að skoða orðmyndunarreglurnar <strong>og</strong> bera saman reglur um afleiðslu <strong>og</strong><strong>samsetning</strong>u sést hvort virkni er mismunandi milli orðflokka. Þar má minna áað Selkirk setur reglur sínar um <strong>samsetning</strong>u <strong>og</strong> afleiðslu upp á tvo vegu vegnaþess að göt eru í reglunum um <strong>samsetning</strong>u í ensku (sjá (7) á bls. 36 hér aðframan). Í afleiðslu telur hún þetta ekki vera nauðsynlegt vegna þess að aðskeytieru lokaður flokkur <strong>og</strong> flokkunarrammi er settur fram fyrir hvert aðskeyti.c Upplýsingar um formlega eiginleika fyrri hluta samsettra <strong>og</strong> afleiddra orða, t.d.um fastar <strong>og</strong> lausar <strong>samsetning</strong>ar, bandstafi o.fl.:Þetta atriði þarf að skoða til þess að sjá í hverju formlegur mismunur á viðskeytingu<strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u er fólginn nákvæmlega, en vitað er að sum viðskeyti takameð sér beygða liði en önnur alls ekki. Hér er því komið atriði sem rennt gætistoðum undir skiptingu Þorsteins G. Indriðasonar í tvo flokka viðskeyta.1 Eins <strong>og</strong> fram kemur í formála var upprunalegt markmið með greiningunni annað en nú er orðið. Ætlunin varað skoða samsett orð, sérstaklega með tilliti til <strong>samsetning</strong>arháttar. Fljótlega kom þó í ljós að grundvallaratriði íallri greiningunni var að mörkin milli afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar væru skýr, eða a.m.k. að ljóst væri ef þau væruþað ekki.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!