13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

86 3 UM AFLEIÐSLU OG SAMSETNINGU ί ίSLENSKRI MÁLFRÆÐIer að finna á fyrri liðum í orðum, þ.e. í samsettum orðum <strong>og</strong> afleiddum orðumsem mynduð eru á sama hátt. Í reynd er útkoman sú að skipting Þorsteinser að öllu leyti byggð á hljóðkerfislegri flokkun hans <strong>og</strong> þar eru aðalmörkin ámilli viðskeyta innbyrðis en ekki á milli viðskeytingar <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar, eins<strong>og</strong> hér hefur komið fram. Tilraunir til að setja fram dæmi um hömlur á röðunmilli viðskeytaflokkanna innbyrðis ganga ekki upp þar sem þess er ekki gætt aðrétt umhverfi fyrir orðmyndunarreglur sé fyrir hendi þegar viðskeytum er víxlað.Hjá Baldri Jónssyni (1984, sjá 3.2.4) er hins vegar að finna dæmi þar semsambærilegar hömlur á röðun forskeyta koma fram, þ.e. aðalsamkeppni, *samaðalkeppni.Uppástunga Baldurs er sú að röðunin tengist gerð orðhlutans semforskeytið tengist við þannig að sam- tengist stofni en aðal- tengist orðum.Önnur atriði sem fram koma í listanum í lok 2. kafla eru minna afgerandi sem flokkunarforsendurhér. Umfjöllun um það að aðskeyti mynda lokaðan flokk orða en <strong>samsetning</strong>arliðirekki <strong>og</strong> að aðskeyti þurfa ekki endilega að vera orðflokksmerkt en <strong>samsetning</strong>arliðirtilheyra höfuðorðflokkunum er ekki meðal þess sem hér hefur verið rakið. Síðasta atriðiðsem hér verður nefnt er að því bregður fyrir í skilgreiningum að aðskeyti sé skilgreint útfrá stöðu í orði, en hjá Aronoff <strong>og</strong> Sridhar er einmitt það að aðskeyti færast ekki úr einnistöðu í aðra eitt af þeim kennileitum sem greinir þau frá <strong>samsetning</strong>arliðum sem geta ýmiststaðið sem fyrri eða síðari hlutar. Þetta atriði er þó ekki notað til að sýna fram á muná afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u í íslenska efninu þótt Sigrún Þorgeirsdóttir noti stöðu í orði tilað gera grein fyrir mismuni á forskeyti <strong>og</strong> viðskeyti (sjá (6) á bls. 70 hér að framan).Niðurstaðan úr þessum kafla er því sú að hér sé harla fátt sem sker afdráttarlaust úrum muninn á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u, eins <strong>og</strong> fram kemur í því hve skiptar skoðanir eruum það hvernig íslensk orðmyndun greinist í flokka (sjá töflu (17)). Hins vegar eru hérmargar vísbendingar um ýmislegt sem forvitnilegt væri að leita svara við í gögnunum semlýst verður í næsta kafla.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!