13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

\\3.4 Niðurstaða 85<strong>samsetning</strong>arliðir geta verið bundnir <strong>og</strong> aðskeyti eru ekki alltaf skilgreind með tilliti tilmálfræðilegs hlutverks. Ef niðurstaðan um þessi greinimörk í íslenskri umfjöllun er settupp á sama hátt <strong>og</strong> gert var í þeirri töflu verður útkoman enn óljósari. Afleiðsla <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>skarast hér á sama hátt <strong>og</strong> í fyrri töflunni (sbr. liði b í báðum töflum). Í töflunni hérskarast afleiðsla <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong> að auki vegna þess að það er ekki alltaf gert að skilyrði aðviðskeyti í íslensku séu bundin myndön, sbr. -dómur, -háttur <strong>og</strong> -leikur (sjá lið c). Sumforskeyti Sigrúnar Þorgeirsdóttur falla sennilega líka í þennan flokk. Útkoman er því sú aðdæmigerð aðskeyti eru bundin <strong>og</strong> hafa málfræðilegt hlutverk (sjá (18) a) <strong>og</strong> dæmigerðir<strong>samsetning</strong>arliðir eru frjálsir <strong>og</strong> hafa merkingu (sjá d) en þar á milli er grátt svæði þar semmörkin eru óljós (sjá b <strong>og</strong> c):(18) Mörk afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar skv. íslenska efninu:hlutverkbundiða ] ] aðskeytib ^ ] aðskeyti/<strong>samsetning</strong>arliðurc ] ^ aðskeyti/<strong>samsetning</strong>arliðurd ^ ^ <strong>samsetning</strong>arliðurÞessi niðurstaða er því ekki mjög hagstæð þeim sem vilja hafa flokkunarkerfi sín hrein <strong>og</strong>afdráttarlaus.Í lok 2. kafla er settur fram listi um önnur hugsanleg greinimörk afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>arsem byggður var á framsetningu Aronoffs <strong>og</strong> Sridhars. Sum af þeim atriðum semþar eru nefnd koma líka fram í þessum kafla en önnur alls ekki. Hér fylgir sambærilegtyfirlit um íslensku umfjöllunina í samanburði við greiningaratriðin frá Aronoff <strong>og</strong> Sridhar(sjá (4) á bls. 31–32 <strong>og</strong> (17) á bls. 51–52 hér að framan).(19) a Hljóðkerfisleg tengsl orðhluta: Aronoff <strong>og</strong> Sridhar telja aðskeyti vera fasttengdarigrunninum sem þau tengjast en <strong>samsetning</strong>arliði. Þetta kemur m.a.fram í meiri virkni hljóðkerfisreglna í afleiðslu en <strong>samsetning</strong>u <strong>og</strong> er lykilatriðihjá Anderson <strong>og</strong> í lagskiptingu Kiparskys, enda gera þeir báðir ráð fyrir því aðaðskeyti séu hluti orðmyndunarreglu en <strong>samsetning</strong>arliðir séu les. Þorsteinn G.Indriðason rannsakar hljóðkerfislegu tengslin í íslenskri orðmyndun en niðurstaðahans er að mun skýrari skipting sé á milli tveggja flokka viðskeyta helduren milli viðskeyta <strong>og</strong> samsettra orða ef regluvirkni hljóðkerfisreglna sker úr þará milli. Þá telur hann bæði aðskeyti <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>arliði vera les í orðasafninu.Af niðurstöðum Þorsteins má draga þá ályktun að ástæðulaust sé að ætlaað eðlismunur sé á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u, a.m.k. ef miðað er við greininguÞorsteins á því hvað viðskeyti er.b Orðmyndunarleg tengsl orðhluta: Það að aðskeyti eru talin vera fasttengdarigrunninum sem þau tengjast en <strong>samsetning</strong>arliðir kemur líka fram í formlegumtengslum milli orðhluta, þannig að meiri hömlur eru á röðun aðskeyta í orði en<strong>samsetning</strong>arliða, skv. kenningum Aronoffs <strong>og</strong> Sridhars, Kiparskys <strong>og</strong> Andersons.Orðmyndunarþátturinn í lagskiptum líkönum af málkerfinu er settur upp áþessum forsendum, með mismörgum lögum eftir tungumálum. Í greiningu ÞorsteinsG. Indriðasonar kemur fram að það er allt annað en auðvelt að setja framorðhlutafræðileg rök fyrir lagskiptingu í íslensku á þessum forsendum. Til þessað tilgáta hans um lagskiptingu í orðmynduninni verði í samræmi við útkomunaúr hljóðkerfisfræðilegri flokkun hans verður hann að taka þann kostinn aðsegja að röð orðhluta sé ólínuleg, m.a. til að geta gert grein fyrir því að endingar

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!