13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

82 3 UM AFLEIÐSLU OG SAMSETNINGU ί ίSLENSKRI MÁLFRÆÐIaf þessu tagi mætti nefna <strong>og</strong> verður komið aftur að þeim síðar. 39 Með aðferð Þorsteinser líka ógerlegt að gera grein fyrir því fyrirbæri sem Baldur Jónsson lýsir í greininni umsamsett orð (1984) sem sagt er frá í kafla 3.2.4 hér að framan, þ.e. því að margsamsettorð hafa mun meiri tilhneigingu til þess að vera laust samsett en tvíliða <strong>samsetning</strong>ar, semgjarnan eru stofnsamsettar, sbr. t.d. borðplata, skrifborðsplata; vefaðgangur, veraldarvefsaðgangur.Þar sem hornklofaeyðing fer fram að afloknum hverjum einasta regluhringhjá Þorsteini geta eftirfylgjandi orðmyndunarreglur aldrei séð inn í orð.Í þessum kafla hafa ýmsir gallar við lagskiptingu Þorsteins verið raktir <strong>og</strong> sjónunumbeint að orðhlutalegum þætti skiptingarinnar. Meginuppistaðan í ritgerð Þorsteins <strong>og</strong> jafnframtmerkasti þátturinn er þó að sjálfsögðu rannsókn hans á virkni hljóðkerfisreglnanna<strong>og</strong> þær niðurstöður hans að hljóðkerfisleg rök sýni skýrari skil á milli flokka viðskeytaen á milli <strong>samsetning</strong>ar <strong>og</strong> viðskeytingar í heild. Þar er rökstuðningur hans ítarlegur <strong>og</strong>verður alls ekki dreginn í efa hér.3.4 NiðurstaðaÞau verk sem hér hefur verið lýst eru mjög misjöfn að mörgu leyti. Þau eru skrifuð álöngum tíma, út frá mismunandi forsendum <strong>og</strong> kenningum <strong>og</strong> viðfangsefnin eru líka mjögólík. Í þeim flestum er að finna fjölmörg atriði sem varpa ljósi á mismuninn á afleiðslu<strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u, í sumum þeirra mun fleiri en hér hafa verið tök á að rekja. Markmiðiðhér er komast að því hvernig orðmyndun er skipt í afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u í verkunum<strong>og</strong> hvaða forsendur liggja þar að baki. Nú verða helstu skilgreiningaratriði dregin samaná svipaðan hátt <strong>og</strong> gert var í lok síðasta kafla en í lok kaflans fylgja nokkrar vísbendingarum atriði sem áhugavert væri að skoða nánar.Í verkunum sem fjallað er um í þessum kafla er skiptingin í afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>uekki eins afdráttarlaus <strong>og</strong> í þeim erlendu ritum sem fjallað var um í 2. kafla, en þar komfram að samstaða var um þessa aðgreiningu (a.m.k. í orði kveðnu), þótt áherslan á hanaværi mismunandi. Í íslenskri umfjöllun er aðra sögu að segja <strong>og</strong> í þeim ritum sem hérhafa verið skoðuð koma fram þeir möguleikar á skiptingu sem sýndir eru í töflu 17.Hefðbundin skipting milli afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar, eins <strong>og</strong> sú sem greint er frá í 2. kafla,kemur fram hjá Alexander Jóhannessyni (AJ í töflu 17) í umfjöllun hans um viðskeytingu(1927) <strong>og</strong> hjá Birni Guðfinnssyni (BG), Baldri Jónssyni (BJ) <strong>og</strong> Eiríki Rögnvaldssyni(ER). Alexander gerir forskeyti hins vegar að undirflokki samsettra orða í umfjöllun sinnium samsettu orðin (1929) <strong>og</strong> það gerir Halldór Halldórsson (HH) líka. Sigrún Þorgeirsdóttir(SÞ) setur fram þrískiptingu <strong>og</strong> telur <strong>samsetning</strong>u, forskeytingu <strong>og</strong> viðskeytinguvera þrjár ólíkar gerðir orðmyndunar <strong>og</strong> loks er gert ráð fyrir tveimur flokkum viðskeytahjá Margaret Stong-Jensen (MSJ) <strong>og</strong> Þorsteini G. Indriðasyni (ÞGI) þar sem annar flokkurinn(viðskeyti II) er í raun líkari <strong>samsetning</strong>arliðum en hinum viðskeytaflokknum (viðskeytiI). Hvorugt þeirra fjallar um forskeytingu en í kenningum um önnur tungumál ergert ráð fyrir að sambærileg skipting geti verið á þeim <strong>og</strong> á viðskeytunum, eftir því sem39 Orðin tölvuvæða, tölvuvæðing; hervæða, hervæðing eru af þessu tagi. Sams konar vandamál koma framvíðar, þ.á m. í orðum sem oft eru tekin sem dæmi um klassískar liðgerðarþversagnir (sjá bls. 26 hér að framan).Hér er dæmi um muninn á þessu tvennu, sett upp á óformlegan hátt:Lagskipting:Rökgerðargreining:ummyndana-málfræðingur ummyndanamálfræð-ingurum-myndun mál-fræðingur ummynd-un mál-fræðimynd-un fræð-ingur um-mynda

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!