13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

78 3 UM AFLEIÐSLU OG SAMSETNINGU ί ίSLENSKRI MÁLFRÆÐIOrðhlutafræðilegu rökin sem Þorsteinn setur fram eru ekki eins sannfærandi <strong>og</strong> hljóðkerfislegurökin enda er þeim ekki ætlað sama vægi. 29 Orðhlutafræðilegu rökin eru fólginí dreifingu orðhluta innan orða. Þannig eru beygingarendingar aðgreindar frá viðskeytumI <strong>og</strong> skipað í sérstakt beygingarlag (lag 2) vegna þess að endingarnar koma alltaffjær stofni en viðskeyti I. 30 Þá byggist greiningin á því að viðskeyti I geti aldrei komiðfyrir á eftir viðskeyti II, eins <strong>og</strong> sjá má af eftirfarandi lýsingu Þorsteins sem byggð er áMohanan:Ef viðskeyti af þessum flokkum [vsk.I <strong>og</strong> vsk.II] koma fyrir innan sama orðs þá raðaþau sér þannig að vsk.I koma fyrir innan vsk.II (nær rót). Viðskeyti af sama flokkigeta auðveldlega tengst innbyrðis . . . <strong>og</strong> ekkert er því til fyrirstöðu að vsk.II geti tengstbeint við rót, svo fremi það sé eina viðskeytið í orðinu.“(Þorsteinn G. Indriðason 1994:78)Þorsteinn gefur fjögur dæmi til að sýna fram á að viðskeyti I geti ekki farið á eftir viðskeytumII <strong>og</strong> fylgja þau hér í töflu (16). Í öllum orðunum hefur Þorsteinn þann háttinn áað taka orð sem mynduð eru með einu viðskeyti úr hvorum flokki <strong>og</strong> reyna síðan að víxlaröð viðskeytanna þannig að viðskeyti II færist fram fyrir viðskeyti I. Fremst í töflunnieru orðin eins <strong>og</strong> Þorsteinn setur þau upp (höfð-ing-leg-ur, *höfð-leg-ing-ur) <strong>og</strong> eru þauskáletruð til aðgreiningar. Öðru efni í töflunni er bætt við hér til skýringar.(16) Dæmi um röðun viðskeyta I <strong>og</strong> viðskeyta IIhjá Þorsteini G. Indriðasyni:[[höfð]Z [-ing-i]Z ]Z[[höfð-ing]Z [-leg-ur]¤ ]¤[[höfð]Z [-leg-ur]¤ ]¤[[hreyf] ]Z [-il]Z]¤ [-laga]¤ [[hreyf-il]Z[[hreyf] [-laga]¤ ]¤1. a höfð-ing-leg-ur i höfðingi:ii höfðinglegur:b *höfð-leg-ing-ur i *höfðlegur:ii —2. a hreyf-il-laga i hreyfill:ii hreyfillaga:b *hreyf-laga-il i *hreyflaga:ii —29 Í ritgerðinni kemur víða fram að orðhlutafræðilegu rökin virðast vera minna áríðandi en þau hljóðkerfislegu.Þar sem rökin stangast á ræður hljóðkerfisfræðin:Mohanan (1986:52) telur að best sé að lagskiptingin sé studd bæði hljóðkerfis- <strong>og</strong> orðhlutafræðilegumrökum, en þó sé það ekki nauðsynlegt. Í þeim tilvikum sem hljóðkerfisfræðin gefur aðraniðurstöðu en orðhlutafræðin hefur slíkt misræmi verið leiðrétt með lykkjunni . . . .(Þorsteinn G. Indriðason 1994:59)Á öðrum stað segir að hlutverk lagskiptingarinnar sé „að takmarka virkni hljóðkerfisreglna þannig að þærverki eingöngu á það umhverfi sem myndað er í viðkomandi lagi“ (1994:36) <strong>og</strong> einnig: „Með lagskiptinguaf þessu tagi er fundin leið til þess að hindra það að hljóðkerfisreglur verki án þess að nota tákn um orðhlutaskil“(1994:37). Það hve sjónarhornið er afdráttarlaust bundið hljóðkerfisfræði sést þó e.t.v. best af eftirfarandimálsgrein (leturbreyting KB):Liðgerðarreglurnar í setningahlutanum hafa svipuðu hlutverki að gegna <strong>og</strong> þær reglur sem tengjasaman orðhluta í orðasafni: þær búa til umhverfið sem hljóðkerfisreglurnar geta verkað í. . . . (Þorsteinn G. Indriðason 1994:54)30 Beygingar verka þar með í lagi sem er á undan viðskeyttum greini, viðskeytum II <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u. Þetta erekki í samræmi við kenningu Packards (1990) um það að beygingar hljóti að vera næstar setningagerðarhlutamálkerfisins (sjá nmgr. 45 á bls. 39 hér að framan), bæði vegna tengslanna við setningagerð <strong>og</strong> vegna þess hvevirkar beygingar eru. Þá eru beygingarendingar aftast í orði, en Packard gerir einnig ráð fyrir því að myndönséu í línulegri röð í orðum í samræmi við lagskiptinguna.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!