13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

3.3 Generatίf umfjöllun um ίslenska orðmyndun 75<strong>og</strong> hjá Kiparsky 23 (sjá 2.5.4. hér að framan) <strong>og</strong> hjá Margaret Stong-Jensen í næsta kaflahér á undan. Lagskiptingin byggist fyrst <strong>og</strong> fremst á hljóðkerfislegum rökum, þ.e. húnákvarðast af virkni hljóðkerfisreglna, en henni er einnig ætlað að „endurspegla orðbyggingueða orðmyndun viðkomandi tungumáls, m.ö.o. að „segja satt““ (Þorsteinn G. Indriðason1994:61).Þorsteinn segir meginmarkmið ritgerðarinnar vera tvíþætt: „að gefa yfirlit um helstuþætti lexíkalskrar hljóðkerfisfræði með nokkrum samanburði við aðrar stefnur í hljóðkerfisfræði. . . “ <strong>og</strong> „að prófa kenninguna á nokkrum völdum efnum úr íslensku máli“(1994:11). Í þessum kafla verða niðurstöður <strong>og</strong> flokkun Þorsteins athugaðar til þessað sjá hvaða mynd hann gerir sér af muninum á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u. Orðhlutafræðilegarröksemdir verða skoðaðar sérstaklega, en eins <strong>og</strong> fram kom í kaflanum umKiparsky hér að framan virðist sá þátturinn oft vera tungumálsbundinn <strong>og</strong> er því sérstaklegaáhugaverður til að sjá hvernig kenningunni um lagskipt orðasafn reiðir af þegarsett er fram kerfi sem ná á yfir öll stig í orðmyndun eins tungumáls. Þess ber þóað geta að orðhlutafræðilegar röksemdir eru ekki meginatriði í ritgerð Þorsteins <strong>og</strong> þarer öll áhersla á hljóðkerfislega þætti í kerfinu. Þorsteinn setur fram kenningar um viðskeytingu,<strong>samsetning</strong>u <strong>og</strong> beygingu, auk viðskeytingar greinis sem ekki verður fjallaðum hér. Forskeyti fjallar Þorsteinn ekki um. Af hljóðkerfislegum niðurstöðum Þorsteinsmá draga þá ályktun að mun meiri skil séu á milli flokka viðskeyta innbyrðis ená milli viðskeyta í heild <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar. Þar sem efnið í ritgerð hans er svo nátengtefni þessarar ritgerðar verður lagskiptingin í líkani hans skoðuð með tilliti til orðhlutafræði.Líkan Þorsteins af orðasafninu er talsvert frábrugðið því sem sagt er frá í kaflanumum Kiparsky hér að framan enda styðst hann fremur við kenningar Mohanans (1986) enbók hans um lagskipt orðasafn í malajalam er mun ítarlegri en greinar Kiparskys. Þannigeru aðskeyti hjá Þorsteini talin vera eindir í orðasafninu sem raðað er saman en Kiparskytelur aðskeytin sjálf hins vegar aðeins vera hljóðform orðmyndunarreglnanna, í andaAronoffs. Það er því ekki eðlismunur á aðskeytum <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>arliðum að þessu leytihjá Þorsteini <strong>og</strong> grunneiningin í orðasafninu hjá honum er myndan: „Hugmyndin hér ersú að byggja upp orðið stig af stigi í lögum í orðasafninu með <strong>samsetning</strong>u myndana“(1994:35). Þá er sá munur á aðferð Kiparskys <strong>og</strong> Þorsteins að Kiparsky gerir ráð fyrir aðhornklofum sé eytt í lok hvers lags þannig að reglur sjá ekki inn í orð sem mynduð eru ífyrri lögum (sjá (9)h á bls. 39 hér að framan) en Þorsteinn gerir ráð fyrir hornklofaeyðingueftir hverja einstaka orðmyndunaraðgerð, einnig innan laga. Endurkvæmar reglurinnan lags hafa því ekki aðgang að upplýsingum um innri gerð orða sem mynduð eru ísama lagi <strong>og</strong> þær sjálfar verka í (sjá Þorsteinn G. Indriðason 1994:36). Þorsteinn styðst íþessu við skilgreiningu Mohanans sem hann segir vera nákvæmari en eldri skilgreiningar:. . . því hún gerir ráð fyrir því að orðmyndun geti átt sér stað oftar en einu sinni íhverju lagi um sig <strong>og</strong> að upplýsingum um innri gerð orða sé eytt eftir hverja orðmyndunþannig að hljóðkerfisreglur á næsta regluhring (cycle) á eftir hafi ekki aðgang aðhenni. (Þorsteinn G. Indriðason 1994:36)23 Áður höfðu Kiparsky (1984), Kjartan G. Ottósson (1988) <strong>og</strong> Þórhallur Eyþórsson (1990) sett fram kenningarum íslensku samkvæmt þessu kenningakerfi. Hér verður aðeins fjallað um verk Þorsteins, þar sem Kiparsky<strong>og</strong> Kjartan sleppa <strong>samsetning</strong>u úr umfjöllun sinni <strong>og</strong> því verður lítið ráðið um mismuninn á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>uaf verkum þeirra. Efasemdir um ágæti lagskiptingarinnar koma síðan fram hjá Kristjáni Árnasyni (1987,1988) <strong>og</strong> einnig efasemdir um að orðhlutaþáttur málkerfisins þurfi endilega að eiga heima í orðasafninu: „Obviously,there are other things in the lexicon than morphol<strong>og</strong>y (e.g. syntactic constructions can be lexicalized asidioms); and indeed there is no l<strong>og</strong>ical necessity for morphol<strong>og</strong>y to be in the lexicon . . . “ (Kristján Árnason1988:2; sjá líka nmgr. 18 á bls. 29 hjá Þorsteini).

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!