13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

74 3 UM AFLEIÐSLU OG SAMSETNINGU ί ίSLENSKRI MÁLFRÆÐIi-hljóðvarps, sem hún segir vera bundið við I. stigið, en það er einmitt einkennandi fyrirbundnu liðina hér. Þá segir hún beygða fyrri hluta ekki koma fyrir á undan viðskeytinusem hér um ræðir, þótt slíkt sé ekki bundið við <strong>samsetning</strong>u, sbr. það að viðskeyti eins <strong>og</strong>-legur <strong>og</strong> -laus komi bæði fyrir með óbeygðum <strong>og</strong> beygðum fyrri hlutum. Þá telur húnhliðtenginguna (sjá 12) sýna að afleiddu bundnu liðirnir hljóti að vera orðliðir (constituents)í samsettu orðunum sem þeir eru hluti af. Um afleiddu orðin gegnir öðru máli <strong>og</strong>það segir Margaret Stong-Jensen styrkja það enn frekar að afleiðslan fari fram í I. lagilíkansins, en hliðtenging í orðmyndun þaðan á ekki að ganga: 22(12) Dæmi um hliðtengingu:a 1 Samsett orð: trjá- <strong>og</strong> runnaræktun2 trjáræktun <strong>og</strong> -plöntunb 1 Aðskeyti II: drengi- <strong>og</strong> göfuglegur2 sígarettu- <strong>og</strong> vínlausc 1 Aðskeyti I: *Hann er bæði leik- <strong>og</strong> söngvari.2 Hann er bæði leikari <strong>og</strong> söngvari.3 skóg- <strong>og</strong> kjarrlendiÞessi dæmi telur Margaret Stong-Jensen sýna bæði það að bundnu liðirnir (eins <strong>og</strong> í c 3)séu myndaðir í I. lagi í líkaninu <strong>og</strong> að þeir séu orðliðir.Vandamálið sem Margaret Stong-Jensen er að glíma við í greininni er meðal annarsþað að gera grein fyrir þessari orðmyndun þannig að aðeins komi fram raunverulegorð, enda gengur hún út frá þeirri hugmynd að orðmyndunarreglurnar eigi að sýna ölltæk orð, en ekki fleira (nema hægt sé að skýra það á einhvern hátt eins <strong>og</strong> hér er gert).Þess vegna grípur hún til lögmáls Kiparskys um hömlur á myndun samheita. Afleidduorðin sem koma aðeins fyrir bundin eru þá samheiti við grunnorðin sem þau eru leiddaf þar sem skýringin á því að þau geta ekki staðið frjáls er einmitt sú að þarna sé umsamheitapör að ræða. Reglan leyfir einfaldlega ekki myndun samheita af þessu tagi.Það er hins vegar ekkert því til fyrirstöðu að mynduð séu sjálfstæð orð með sama viðskeytief merking afleidda orðsins er ekki sú sama <strong>og</strong> orðsins sem það er leitt af, t.d.lyndi af lund <strong>og</strong> veldi af vald. (Og þá er væntanlega ekkert heldur sem kemur í vegfyrir að mynduð séu bundin orð í annarri merkingu en grunnorðið en þann möguleikaræðir Stong-Jensen ekki.) Samheitalögmál Kiparskys verkar ekki innan lags í líkaninu<strong>og</strong> því er ekkert því til fyrirstöðu að mynduð séu samsett orð af báðum orðmyndunum,grunnorðinu <strong>og</strong> bundnu samheiti þess, t.d. slangurorð <strong>og</strong> slanguryrði. Það eraðeins úttakið úr afleiðslunni sjálfri, þ.e. orðmynduninni á I. stigi í líkaninu sem þettagildir um, a.m.k. í þessu tilfelli. Dæmi um samheiti þar sem annað orðið væri grunnorðen hitt afleitt orð í sömu merkingu yrði því að teljast gagndæmi gegn þessari kenningu.3.3.4 Þorsteinn G. Indriðason (1994)Í kandídatsritgerð Þorsteins G. Indriðasonar, Regluvirkni í orðasafni <strong>og</strong> utan þess. Umlexíkalska hljóðkerfisfræði íslensku (1994), eru settar fram kenningar um íslenska orðmyndunmeð aðferðum lexíkalskrar hljóðkerfisfræði þar sem orðasafnið er lagskipt, eins22 Dæmi b 1 um hliðtengingu orða með aðskeyti II dugar illa <strong>og</strong> önnur sambærileg virðast ekki betri:???dugnaðar- <strong>og</strong> myndarlegur, ???ítar- <strong>og</strong> vandlega. Það orkar svo e.t.v. tvímælis að greina -laus sem viðskeyti,eins <strong>og</strong> nánar verður komið að síðar. Ef þetta er rétt athugað þá stenst röksemdafærslan um lagskiptingunaí greininni illa. Hins vegar er ljóst að hliðtengingin styður liðgerðina sem þarna er sett upp fyrir bundnuafleiddu orðin, skóglend- <strong>og</strong> kjarrlendi er alveg ótækt!

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!