13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

72 3 UM AFLEIÐSLU OG SAMSETNINGU ί ίSLENSKRI MÁLFRÆÐIregluvirkni haldi áfram. Þetta er því að hálfu leyti líkt líkani Kiparskys, þ.e. með tillititil víxlverkunarinnar, en ólíkt að því leyti að orðin flytja með sér upplýsingar um innrigerð á milli laga. Hornklofaeyðing fer m.ö.o. ekki fram í lok hvers lags (sjá (9)h á bls.39 hér að framan). Leiðin sem Stong-Jensen fer í glímunni við orðhluta eins <strong>og</strong> -menni,-hýsi <strong>og</strong> -nefni byggist á því að gera ráð fyrir ofvirkri orðmyndun þannig að venjulegarorðmyndunarreglur myndi þessa bundnu <strong>samsetning</strong>arliði á venjulegan hátt. Það að þeirkoma ekki fram sjálfstæðir skýrir hún síðan með lögmáli Kiparskys (1983) um hömlur ámyndun samheita (Avoid Synonymy Principle):Avoid Synonymy (Kiparsky 1983):The output of a lexical rule may not be synonymous with an existing lexical item.(Stong-Jensen 1987:190)Til þess að hægt sé að beita þessu lögmáli verður innri gerð orðanna að halda áfram aðvera sýnileg þar sem hluti af kenningunni felst í því að ekkert komi í veg fyrir samheiti efum grunnorð er að ræða. Lögmálið á aðeins við um afleidd eða samsett orð, þ.e. afraksturaf orðmyndunarreglu. Það dugar því til að skýra að -menni getur ekki staðið frjálst þarsem það er samheiti við maður en hins vegar er ekkert sem kemur í veg fyrir samheiti eins<strong>og</strong> maður <strong>og</strong> halur.Í upphafi greinar sinnar nefnir Margaret Stong-Jensen þrjár leiðir sem farnar hafaverið í glímunni við bundna orðliði af því tagi sem hér eru til umræðu: Allen (1978) telurþessa liði vera myndaða með venjulegum orðmyndunarreglum en telur þá síðan merktaí orðasafni þannig að þeir komi aldrei fram sjálfstæðir, í samræmi við það sem líkan áborð við kenningu Halles (1973) gefur færi á. Greining hennar byggist því á ofvirkni <strong>og</strong>skilyrðingu í orðasafni. Kiparsky (1982a) gerir ráð fyrir þrígreiningu í orðum af þessutagi, t.d. í church-goer:(7) [[church]< [go] V ]

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!