13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

70 3 UM AFLEIÐSLU OG SAMSETNINGU ί ίSLENSKRI MÁLFRÆÐI(6) Munurinn á forskeytum <strong>og</strong> viðskeytum(sbr. Sigrún Þorgeirsdóttir 1986:119–127)Forskeyti:Viðskeyti:a Staða í orði: Standa fremst í orði Standa aftast í orðib Merking: Bera merkingu Bera ekki merkinguc Áhrif á orðfl.: Hafa engin áhrif á orðflokk Hafa áhrif á orðflokkd Með orðfl.: Tengjast mörgum orðflokkum Tengjast einum orðflokkif Áhersla: Hafa aðaláherslu Hafa ekki aðaláhersluSigrún telur þann mun sem kemur fram í þessari töflu nægja til að rökstyðja að viðskeyti<strong>og</strong> forskeyti séu tvær mismunandi gerðir orðmyndunar sem ekki eigi að flokka saman:„Þessi munur sem hefur komið fram á forskeytum <strong>og</strong> viðskeytum finnst mér mæla mjöggegn því að flokka þessi tvö aðskeyti saman undir afleiðslu“ (1986:127).Tvö af atriðunum sem þarna eru talin fram sem rök fyrir því að forskeyting <strong>og</strong> viðskeytingséu mismunandi gerðir orðmyndunar eru bein afleiðing af fyrsta liðnum í töflunni<strong>og</strong> geta því varla talist sjálfstæð rök. Staða í orði (a) ræður því að viðskeyti hafa áhrif áorðflokk (sjá c) þar sem öll orð í íslensku hafa formlegan hægri haus, þ.e. orðliðurinn semer lengst til hægri í orði ræður alltaf orðflokki. Staða í orði ræður líka áherslu (sjá e) þarsem áhersla er alltaf á fyrsta atkvæði í orði, óháð því hvort það er forskeyti eða ekki, eins<strong>og</strong> Sigrún tekur reyndar fram (1986:126). 18Annar liðurinn í töflunni (b) er vandmeðfarinn eins <strong>og</strong> sjá má af því að málfræðingarveigra sér við að reyna að skilgreina muninn á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u út frá merkinguþannig að aðskeyti séu merkingarsnauð en <strong>samsetning</strong>arliðir ekki, sbr. 2.4.2 hér að framan.Sigrún virðist þarna flokka forskeyti með <strong>samsetning</strong>arliðum en samkvæmt henni erþað samt ekki ótvírætt að forskeyti beri merkingu en viðskeyti ekki <strong>og</strong> hún segir „að finnamegi mikilvægar undantekningar frá reglunni í báðum tilvikum“ (1986:122). Merkingarlegurmunur á forskeyti <strong>og</strong> viðskeyti er því ekki afdráttarlaus heldur.Fjórði liðurinn í töflunni (d), þ.e. með hve mörgum orðflokkum forskeyti <strong>og</strong> viðskeytieru notuð, er heldur ekki afdráttarlaus skv. Sigrúnu sem gefur nokkur dæmi um viðskeytisem mynda orð af fleiri en einum orðflokki, þ.e. -all, -ill, -ull, -ó <strong>og</strong> -sk-. Þetta er síðanborið saman við forskeytt orð sem sagt er að megi „nota með fleiri en einum orðflokki;sum þeirra, t.d. al-, má nota með öllum orðflokkum . . . “ (1986:125). Þessi samanburðurer ekki í samræmi við orðalag í töflunni hér að ofan (sem tekið er beint úr ritgerðinni,sjá Sigrún Þorgeirsdóttir 1986:127) þar sem skýrum stöfum er sagt „tengjast mörgumorðflokkum“ <strong>og</strong> „tengjast einum orðflokki“. Þau orð verða ekki skilin öðru vísi en svoað ætlunin sé að bera saman þá orðflokka sem viðskeyti <strong>og</strong> forskeyti geta bæst við, þ.e.orðflokk grunnorðanna sjálfra. 19 Í reynd er gerður samanburður á heildarútkomunni úrorðmyndunarreglunum, þ.e. á afleiddu orðunum sjálfum. Þarna er því verið að bera samanósambærilega hluti, þ.e. annars vegar orðflokkinn á úttakinu úr orðmyndunarreglum umviðskeytingu (sem ræðst af síðasta lið í orðinu, þ.e. viðskeytinu þar sem formlegir hægrihausar eru algildir í íslensku) <strong>og</strong> hins vegar orðflokk grunnorðsins sem forskeyti bætist18 Þetta er reyndar ekki undantekningarlaust hvað forskeytin varðar eins <strong>og</strong> Sigrún bendir líka á.19 Slíkur samanburður á inntakinu í orðmyndunarreglur fyrir forskeytingu <strong>og</strong> viðskeytingu hefði e.t.v. gefiðáhugaverða niðurstöðu <strong>og</strong> hefði a.m.k. verið tilefni til að athuga kenningu Aronoffs um einsleitan grunn (UnitaryBase Hypothesis) sem Sigrún hafnar í reynd hvað forskeytingu varðar (án þess að nefna kenninguna með þvínafni) þegar hún gerir ráð fyrir að eitt <strong>og</strong> sama forskeytið geti tengst mörgum orðflokkum. Þetta atriði er ekkiathugað í sambandi við viðskeytingu en þar er kenningunni um einsleita útkomu (Unitary Output Hypothesis)hins vegar hafnað með því að gera ráð fyrir að eitt viðskeyti geti myndað orð af fleiri en einum orðflokki, sbr.viðskeytin -all, -ill, -ull, -ó <strong>og</strong> -sk-. (Kenningin um einsleita útkomu er augljós af bók Aronoffs þótt hann nefnihana ekki því nafni þar sem liðir í orðmyndunarreglum hans eru alltaf orðflokksmerktir. Nafnið er fengið úrScalise 1986.)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!