13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

(4) _a`b_c©_s3.3 Generatίf umfjöllun um ίslenska orðmyndun 65rót“ (1990:40). Í orðmyndunarreglunni sjálfri er þó gert ráð fyrir orðmyndun af orði, enreglan er um myndun sagnleiddra nafnorða með viðskeytinu -un:_a`]ed¨fgih .nmno+noVERKNAÐURSEM XLÝSIR^kj(lqprqÞessi regla er mjög lík reglu Aronoffs sem sýnd er á bls. 30 hér að framan <strong>og</strong> nær bæðiyfir merkingu <strong>og</strong> form eins <strong>og</strong> þar er. Orðmyndunarregla Eiríks er þó að því leytinu ólíkreglum Aronoffs að hér þarf ekki aðlögunarreglur að sama marki <strong>og</strong> hjá Aronoff, endaer orðmyndunarregla Eiríks sett upp á sama hátt <strong>og</strong> beygingarreglur hans þannig að meðhenni er líka hægt að gera grein fyrir hljóðbreytingum í stofni: „Í þessum reglum getur þábæði falist einhver viðbót við það sem fyrir er <strong>og</strong> skipti á hljóði eða hljóðum í grunnorðinufyrir önnur“ (1990:31). Þarna beitir Eiríkur aðferðum sem svipar til aðferða Stephens R.Andersons (sjá 2.5.5 hér að framan). Annað atriði sem er ólíkt með reglu Eiríks <strong>og</strong> regluAronoffs er það að örin í reglu Eiríks vísar í báðar áttir en ör Aronoffs aðeins til hægri.Reglur Aronoffs eru líka til þess ætlaðar að sýna myndun orðanna (í eitt skipti fyrir öll)en með því að láta örina vísa í báðar áttir má ætla að Eiríkur ætli sínum reglum alveg einsþað hlutverk að greina orðhluta í orðum sem þegar eru til, enda er það fremur í samræmivið íslenska hefð. Reglur Aronoffs eru því eiginlegar virkar orðmyndunarreglur en reglurEiríks eru að auki orðgerðar- eða orðgreiningarreglur.Þar sem Eiríkur setur ekki fram neina reglu um <strong>samsetning</strong>u er ekki hægt að sjá hvorthann telur eðlismun vera á <strong>samsetning</strong>u <strong>og</strong> afleiðslu. Hann tekur fram að stundum getiverið erfitt að þekkja þetta tvennt í sundur <strong>og</strong> segir venjuna vera þá „að telja að um <strong>samsetning</strong>usé að ræða ef báðir liðirnir koma fyrir sjálfstæðir, en afleiðslu ella“ (1990:27).Þó er þessi flokkun ekki afdráttarlaus hjá Eiríki <strong>og</strong> hann grípur líka til merkingarflokkunará aðskeytum <strong>og</strong> nefnir að merkingarbreytingar geti breytt orði í viðskeyti, eins <strong>og</strong> HalldórHalldórsson gerir (sjá líka 3.2.3; dæmi Eiríks hér eru frá Halldóri):Stundum gerist það líka að orð sem upphaflega er samsett breytist í afleitt orð, vegnaþess að annar hluti <strong>samsetning</strong>arinnar missir sjálfstæða merkingu sína. Dæmi umþað er orðið vísdómur, sem upphaflega merkti ‘viturlegur dómur’. Síðan hefur þaðgerst að -dómur hefur misst merkingu sína í þessu sambandi, <strong>og</strong> er orðið að viðskeytisem táknar eiginleika, ástand eða þ.u.l., sbr. sveindómur, meydómur o.fl. Vísdómurá þá ekki lengur neitt skylt við no. dómur, heldur merkir orðið einfaldlega ‘viska’.(Eiríkur Rögnvaldsson 1990:27)Eiríkur nefnir að <strong>samsetning</strong> <strong>og</strong> afleiðsla geti komið fyrir í sama orðinu <strong>og</strong> tekur orðiðstórhýsi sem dæmi um afleidda <strong>samsetning</strong>u en þar „eru tvær rætur (stór <strong>og</strong> hús) <strong>og</strong>eitt viðskeyti (-i)“ (1990:27). Ekki er mér ljóst að hvaða marki Eiríkur telur reglur umafleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u vera endurkvæmar sín á milli <strong>og</strong> hugtakið afleidd <strong>samsetning</strong>er ekki ótvírætt. Mér finnst þó eðlilegra (samkvæmt orðanna hljóðan) að telja þetta veraafleitt orð sem dregið er af samsettu orði. Ef það er rétt hjá mér þá gerir Eiríkur ráð fyrirað hægt sé að mynda afleitt orð af samsettu. Þó má deila um það hvort orðið stórhýsi ermyndað á þennan hátt, þ.e. að orðið sé fyrst samsett <strong>og</strong> síðan afleitt. 1010 Greiningin hjá Margaret Stong-Jensen (1987) er önnur; þar er gert ráð fyrir að síðari hlutinn sé afleitt orð(sjá kafla 3.3.3 hér á eftir).

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!