13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

3.2 Hefðbundnar skilgreiningar á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u ί ίslensku 55kennslu við Háskóla Íslands, samkvæmt greinum um Alexander eftir Halldór Halldórssoní Andvara (1969b) <strong>og</strong> Jón Aðalstein Jónsson í Orði <strong>og</strong> tungu I (1988).Í fyrri bókinni (1927) fjallar Alexander um viðskeytingu <strong>og</strong> gefur fjölda dæma umu.þ.b. 130 viðskeyti. Efniviðurinn er bæði úr fornmáli <strong>og</strong> nútímamáli <strong>og</strong> lýsingin er söguleg,enda er talsvert um viðskeyti í bókinni sem væru sennilega ekki talin til viðskeytaí íslensku samkvæmt síðari tíma aðferðum, þ.e. ef greint væri samkvæmt málvitund enekki samkvæmt málsögukunnáttu <strong>og</strong> orðsifjafræði. Af þessu tagi eru t.d. -d (upprunalega-ð, samkvæmt Alexander (1927:24)) í fold, mold, lind <strong>og</strong> þind <strong>og</strong> -l í ál, geil, kvísl, sál <strong>og</strong>sól (1927:60). Stundum setur Alexander inn orð sem vafasamt virðist að telja viðskeytt,t.d. húð <strong>og</strong> þjóð en þar eru skýringarnar „(as. hûd, lat. cutis)“ <strong>og</strong> „(got. þjuda)“ (1927:25).Nokkrar beygingarendingar eru einnig taldar til viðskeyta í bókinni, þ.e. nefnifallsendingarnafnorða (-a, -i, -l, -n, -r/-ur), nafnháttarending o.þ.h. 4 Þá er nokkuð af viðskeytumsem aðeins koma fyrir í tökuorðum, þ.e. -alía, -an, -arðr, -ári, -at, -essa, -ía, -ín, -ína,-inna, -issa <strong>og</strong> -íti <strong>og</strong> -ali að mestu. Það er auðvitað spurning hvort greina á slíka orðhlutasem íslensk viðskeyti <strong>og</strong> e.t.v. er nærtækara samkvæmt málkunnáttufræði (eins <strong>og</strong> þeirrisem er viðhöfð í bók Eiríks Rögnvaldssonar (1990)) að greina tökuorðin sem eina heild.Til glöggvunar fylgir hér yfirlit um viðskeyti sem unnið er upp úr bók Alexanders, þ.e.listi yfir öll viðskeytin með nokkrum dæmum sem eru flokkuð í samræmi við greiningunaí bókinni.Yfirlit yfir viðskeyti í Die Suffixe im Isländischen (Alexander Jóhannesson 1927)-a nf.ending: kona, auga, herrakvk.: frilla, unnusta; gáta, leiga; villa, hneisalo. af no: fullaldra, samfeðra; fullvita, eiðrofalo. af so: sjálfalalo. annað: forviða, aptrreka, trollriða, vitstolaao.: ákafa, gjarna, harða, illa, snemma-að hk.: forað, unað, volað Ath. ekki hérað-aður, (-naður) sagnleidd no.-ak sjaldgæft: Barlak, kraðak, parrak-al sjaldgæft: óðal, aðal, meðal-ald hafald, hringald, hrúgald, kafald-aldi af no: beigaldi, dómaldi, kurfaldi, glópaldiaf lo. <strong>og</strong> so.: digraldi, djúpaldi; hímalditökuorð: ribbaldi-aldur apaldur, faraldur, gapaldur, sjáaldur . . .-ali tökuorð: kastali, spítali, safali, trafaliannað: rangali, skarkali, kakali-alía tökuorð: medalía-all lo.: einsamall, gamall, gjafall, þagall, vesallno.: aðall, vaðall, þumalltökuorð: bagall, graðall, kapall, kaðall-an sagnleidd no., kvk. <strong>og</strong> hk.: árnan, batnan, blessan;líkan, gargan, fargantökuorð: brekan, saffran, organao. : austan-andi lh.nt. <strong>og</strong> no.-ang boldang, mundang, hunang-angur upprunal. samsett orð: árangur, einangur, farangur,harðangur, kaupangur, berangur-ann kk.: aptann, Herjann, þjóðann-ar(r) hamarr, humarr, jaðarr, sumarrtökuorð: bikarr-arður tökuorð: bastarður, daggarður-ari gerandnafnorð: blásari, dómari-ári tökuorð: pílári-arir 2 orð (forn): holtvartarir, tármútarir-arn akarn, kofarn, ísarn, undarn, fóarn-asta kvk. af -asti: kærasta-at tökuorð: karat, skarlat, spínat-átta forátta, kunnátta, veðrátta, víðátta-d kvk.no.: fold, mold, lind, þind, undkvk.no. af no.: aðild, grenndkvk.no. af lo.: breidd, þyngd, víddkvk.no. af so.: deild, efnd, fylgd, geymdhk.no., to.: hjald, kveld, tjald; áttund, níund, tíund-ð kvk.no.: búð, hlið, húð, þjóðkvk.no. af no.: erfð, lygð, mægðkvk.no. af lo.: digurð, dirfð, frægð, færðkvk.no. af so.: byggð, eirð, hlífð, þæfð, vægðhk.no.: blað, brauð, borð, flóð, morð, sverð-dómur upprunal. sjálfst. orð, með lo. <strong>og</strong> no.: kristindómur,sjúkdómur; guðdómur-dur aldur, Baldur, galdur; skvaldur, undur, öldur-ður arður, grjóður, lúður, róður; fóður, fleyður. . . wobei man weiterhin zwischen Wortbildung mittels Komposition, d. h. Wortzusammensetzung,und Wortbildung mittels Ableitung durch formantische Elemente, s<strong>og</strong>enannte Suffixe,zu unterscheiden hat. (Krahe & Meid 1967:10)Sjá nánar í 3.2.3.4 E.t.v. væri vert að athuga hvers eðlis nefnifallsendingar eru, t.d. í ljósi kenninga eins <strong>og</strong> hjá Lieber (1992).Sumar endinganna, a.m.k. virðast gegna tvíþættu hlutverki <strong>og</strong> vera í senn viðskeyti <strong>og</strong> beygingarendingar.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!