13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

54 3 UM AFLEIÐSLU OG SAMSETNINGU ί ίSLENSKRI MÁLFRÆÐIkemur að generatífum verkum <strong>og</strong> er þar fyrst að nefna kennslubók Eiríks Rögnvaldssonar(1990, sjá 3.3.1), ritgerð Sigrúnar Þorgeirsdóttur (1986, sjá 3.3.2), grein MargaretarStong-Jensen (1987, sjá 3.3.3) <strong>og</strong> loks ritgerð Þorsteins G. Indriðasonar (1994, sjá 3.3.4).Í lok kaflans (3.4) er síðan yfirlit um helstu atriði, af sama tagi <strong>og</strong> yfirlitið í lok 2. kafla.3.2 Hefðbundnar skilgreiningar á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u í íslenskuÍ íslenskum kennslubókum eru skilgreiningar á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u í megindráttummjög líkar skilgreiningum í erlendum kennslubókum í orðhlutafræði <strong>og</strong> byggjast að mestuá formlegum forsendum. Þó bregður fyrir merkingarlegri flokkun á forskeytum á stökustað. Í eldri íslenskum bókum sést af skilgreiningunum að grunneiningin í orðmynduninnier rót eða stofn <strong>og</strong> aðskeyti eru þá sögð bætast við rót eða stofn orðs en samsett orð erumynduð af tveimur eða fleiri rótum eða stofnum. Ekki er full samstaða um það í bókunumhvernig greina skuli forskeyti <strong>og</strong> eru forskeytt orð ýmist talin sérstök orðgerð, t.d. hjáBirni Guðfinnssyni (1937), eða til samsettra orða, t.d. hjá Alexander Jóhannessyni (1929)<strong>og</strong> Halldóri Halldórssyni (1950). Áberandi er hve skilgreiningar eru rýrar í íslenskumkennslubókum <strong>og</strong> stundum eru dæmin ein látin duga.Til þess að sýna hefðbundna íslenska umfjöllun um afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u verðurnú vikið að greiningu Alexanders Jóhannessonar <strong>og</strong> síðan verða skilgreiningar í verkumBjörns Guðfinnssonar <strong>og</strong> Halldórs Halldórssonar raktar 2 en þær ættu að gefa nokkuð réttamynd af hugmyndum um mismun á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u fyrir daga generatífrar umfjöllunarum íslensku. Um leið virðast þær vera grunnurinn sem enn er byggt á. Að aukiverða tvær greinar eftir Baldur Jónsson frá árunum 1984 <strong>og</strong> 1987 skoðaðar en þar seturhann fram skilmerkilegar skilgreiningar.3.2.1 Alexander Jóhannesson (1927, 1929)Í bókum Alexanders Jóhannessonar um viðskeyti í íslensku (Die Suffixe im Isländischen,1927) <strong>og</strong> um samsett orð í íslensku (Die Komposita im Isländischen, 1929) er hafsjóraf dæmum en litlar eða engar eiginlegar skilgreiningar. Eins <strong>og</strong> nöfn bókanna <strong>og</strong> efnisskiptingmilli þeirra ber með sér skiptir Alexander orðmyndun í afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>uí aðalatriðum að næsta hefðbundnum hætti, þótt á því séu undantekningar eins <strong>og</strong>fram kemur hér á eftir. Fyrirmyndir sækir hann til þýskra <strong>og</strong> norrænna fræðimanna endavar hann menntaður í Kaupmannahöfn <strong>og</strong> Þýskalandi. 3 Ritin munu hafa verið ætluð til2 Þessir þrír höfundar eru valdir vegna þess að enn er mjög við þá stuðst <strong>og</strong> í þá vísað. Annars hefði sennilegaverið réttast að byrja á Rask (1811) en þar er stuttur kafli um orðmyndun. Fyrsti bitastæði kaflinn um samsett orðmun vera í Íslenzkri málmyndalýsingu eftir Halldór Kr. Friðriksson (1861) en þar eru skilgreiningar sem hljómasvo: „Orð myndast á tvennan hátt, annaðhvort með því, að eitt orð er leitt af öðru, eða með því, að skeyta samanorð. Afleidd orð myndast í íslenzku annaðhvort þannig, að frumhljóð rótarorðsins breytist, <strong>og</strong> verður annaðhljóð í hinu afleidda orðinu, eða með því, að bætt er við stofninn einhverri endingu, sem enga þýðingu hefur útaf fyrir sig (afleiðsluending, derivatio)“ (bls. 66). Skilgreiningin á <strong>samsetning</strong>u hljómar svo: „Samskeyting orðaer það, er tvö orð eru sett saman <strong>og</strong> gjört úr eitt orð; er þá svo optast á litið, að síðara orðið sje aðalorðið, en hiðfyrra sje haft til nánar að kveða á um það“ (bls. 74). Loks er hér setning sem sýnir að Halldór telur forskeytt orðtil <strong>samsetning</strong>a: „Að síðustu skal geta nokkurra, sem að eins eru höfð, sem fyrri hluti samskeyttra orða“ (bls.75) <strong>og</strong> síðan eru eftirfarandi liðir taldir upp: auð, al, all, and eða önd, afar, ör, einka, ofur, ó, gagn, tor, sí, sví,for, fjöl, frum, van, var <strong>og</strong> mis. „Auk þessa má enn fremur geta um tví, þrí, fer, með því þessar myndir eru aldreihafðar nema í samskeyttum orðum, enda þótt þau sjeu frumstofnarnir í tveir, þrír, fjórir . . . “ (bls. 77).3 Halldór Halldórsson gerir skilmerkilega grein fyrir því hvaða stefna í málfræði mótaði hugsunarhátt Alexandersí grein í Andvara 1969. Samkvæmt henni aðhylltist Alexander stefnu ungmálfræðinga þegar á námsárunum<strong>og</strong> „raunar að mestu alla tíð“ (1969b:10). Í heimildalistum Alexanders (1927 <strong>og</strong> 1929) er líka að finnabækur eftir talsmenn þessarar stefnu, þ.e. Brugmann, Kluge <strong>og</strong> Paul. Efnistök Alexanders <strong>og</strong> flokkun er býsnalík skiptingunni í Germanische Sprachwissenschaft III. Wortbildungslehre eftir Krahe <strong>og</strong> Meid (1967) sem HalldórHalldórsson notaði síðar við kennslu við Háskóla Íslands:

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!