13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

52 2 UM AFLEIÐSLU OG SAMSETNINGU ί GENERATίFRI MÁLFRÆÐIþannig að í reynd virðast vera meiri líkindi með <strong>samsetning</strong>arliðum <strong>og</strong> aðskeytumII heldur en milli aðskeyta I <strong>og</strong> II innbyrðis.Þar sem skilin þarna á milli eru mjög óljós, bæði fræðilega <strong>og</strong> eins á milli tungumála,er erfitt að sjá hvernig nota á þetta sem flokkunaratriði, sérstaklega þarsem þetta stenst ekki á við önnur flokkunaratriði sem hér hafa verið nefnd, sbr.lagskiptingu Kiparskys þvert á hefðbundna skiptingu í afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u.e Orðmyndunarleg tengsl orðhluta: Það að aðskeyti eru fasttengdari grunninumsem þau tengjast við en <strong>samsetning</strong>arliðir kemur einnig fram í meiri hömlumá röðun aðskeyta en <strong>samsetning</strong>arliða. Þetta er eitt þeirra atriða sem skiparaðskeytum í flokka, samkvæmt kenningu Kiparskys, <strong>og</strong> greinir þau frá <strong>samsetning</strong>arliðum(sbr. líka (4)a 4. <strong>og</strong> b 4. hjá Aronoff <strong>og</strong> Sridhar). Svipuð atriði komafram hjá Aronoff <strong>og</strong> Anderson en þetta er afgreitt með mismunandi skilyrðingulesa hjá Selkirk <strong>og</strong> Lieber.Erfitt er að sjá hvernig þetta á að nýtast sem alhæfing á milli tungumála þar semþetta hlýtur að vera tengt einstökum aðskeytum. Forsendurnar sem notaðar eruvið þetta eru heldur ekki óumdeildar (sbr. t.d. Fabb 1984).Eins <strong>og</strong> sjá má af þessu virðist ekkert þessara atriða skila afdráttarlausri niðurstöðu frekaren greinimörkin frjálst/bundið eða hlutverk/merking. Allir höfundarnir sem hér hefurverið fjallað um eru að vísu sammála um að aðskeyti sé alltaf bundið myndan (eða a.m.k.ekki frjáls liður, ef tekið er tillit til þess að aðskeyti Andersons eru ekki myndön). Aðrarforsendur greinimarka milli afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar eru menn ekki sammála um en þærverða skoðaðar að nýju í ljósi þeirra gagna sem sett eru fram í 4. kafla.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!