13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

2.6 Niðurstaða 51hér að framan er ekki alltaf hægt að skilgreina málfræðilegt hlutverk aðskeytis <strong>og</strong> slíkaðskeyti eiga því heima hér. Þá geta <strong>samsetning</strong>arliðir verið bundnir <strong>og</strong> þeir gegna ekkimálfræðilegu hlutverki <strong>og</strong> eiga því heima hér líka. Í c-lið eru síðan kerfisorð, þ.e. frjálsmyndön sem hafa málfræðilegt hlutverk, en athuga þarf sérstaklega hvort slík fyrirbærieru til sem <strong>samsetning</strong>arliðir. 63 Loks eru dæmigerðustu <strong>samsetning</strong>arliðir í d-lið, en þeireru sjálfstæð orð sem hafa merkingu en ekki málfræðilegt hlutverk. Eins <strong>og</strong> sjá má afsamslættinum í b-lið skilar þessi greining ekki afdráttarlausri niðurstöðu <strong>og</strong> skilgreininginí inngangi þessarar ritgerðar dugar því ekki til að greina á milli afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar.Hugum þá að því hvaða atriði önnur hafa komið fram í þessum kafla sem greinimörká milli afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar. Flest af því kemur fram í listanum í kaflanum um greinAronoffs <strong>og</strong> Sridhars hér að framan, í (4) á bls. 31–32, <strong>og</strong> listinn er því settur hér fram aðnýju í breyttri mynd með athugasemdum um aðra höfunda <strong>og</strong> annað efni sem fram hefurkomið hér eftir því sem við á:(17) a Opinn/lokaður flokkur: Aðskeyti eru lokaður flokkur en <strong>samsetning</strong>arliðirtilheyra opnum flokki (sjá (4)a 2. <strong>og</strong> b 2. hjá Aronoff <strong>og</strong> Sridhar). Þetta kemurlíka fram hjá Selkirk, t.d. sem skýring á því að hún telur ekki ástæðu til að setjafram sérstakar orðmyndunareglur fyrir hvern orðflokk í afleiðslunni til að geragrein fyrir götum í kerfinu þar á sama hátt <strong>og</strong> í orðmyndunarreglunum fyrir <strong>samsetning</strong>usem bundnar eru orðflokkum. Þar sem aðskeytin eru lokaður flokkurduga skilyrðingar aðskeytanna sjálfra sem skýring á götum í kerfinu. Engar slíkarskilyrðingar geta fylgt hverju einstöku orði sem getur verið <strong>samsetning</strong>arliðurheldur verður slíkt að vera hluti reglnanna, að sögn Selkirk.Í reynd er erfitt að nota þetta sem flokkunaratriði. Hvar eru t.d. mörkin milli viðskeyta<strong>og</strong> bundinna <strong>samsetning</strong>arliða á borð við -monger hjá Adams <strong>og</strong> grísklatneskrabundinna orðhluta, t.d. tele- <strong>og</strong> -graph? Vandamálið felst ekki í því aðhugmyndafræðin hér að baki sé óljós heldur virðist erfitt að ákvarða hvar einstakirorðliðir eiga heima í þessu kerfi. Þar nægir að nefna orðhluta sem tengjastmetrakerfinu, t.d. senti- <strong>og</strong> deka-.b Orðflokksmerkingar: Erfitt getur verið að greina orðflokk aðskeyta (þ.e. forskeytahér) þar sem þau koma alltaf fyrir bundin. Samsetningarliðir eru alltaforðflokksmerktir <strong>og</strong> tilheyra höfuðorðflokkunum (sjá (4)a 2. <strong>og</strong> b 1. hjá Aronoff<strong>og</strong> Sridhar) enda eiga þeir líka að koma fyrir sem sjálfstæð orð.Þetta á aðeins við um forskeyti í íslensku þar sem formlegir hægri hausar (þ.m.t.viðskeyti) ráða orðflokki. Í reynd er ekki alltaf auðvelt að greina orðflokk <strong>samsetning</strong>arliða,t.d. í íslensku, þar sem samstofna orð verða til þess að erfitt er aðákvarða af hvaða orðflokki fyrri hluti samsetts orðs er. Þar er þó varla um þaðað ræða að liðurinn sé ekki af einum höfuðorðflokkanna.c Staða í orði: Aðskeyti er annaðhvort forskeyti, viðskeyti eða innskeyti <strong>og</strong> færistekki þar á milli. Staða þess er því ákvörðuð. Samsetningarliður getur komiðfyrir hvort heldur sem fyrri eða síðari hluti samsetts orðs (sjá (4)a 3. <strong>og</strong> b 3. hjáAronoff <strong>og</strong> Sridhar).Þetta er bein afleiðing þess að orðhlutinn er bundinn <strong>og</strong> er því tæplega nauðsynlegtsem sérstakt skilgreiningaratriði.d Hljóðkerfisleg tengsl orðhluta: Aðskeyti eru fasttengdari grunninum sem þautengjast við en <strong>samsetning</strong>arliðir (sjá (2)a 4. <strong>og</strong> b 4. hjá Aronoff <strong>og</strong> Sridhar)<strong>og</strong> þetta kemur fram í mismunandi virkni hljóðkerfisreglna. Þetta er lykilatriði íkenningum Andersons <strong>og</strong> Kiparskys en sá síðari flokkar síðan aðskeytin í tvennt63 Lieber nefnir slík dæmi í bók sinni, þ.e. samsett orð með self-.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!