13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

\\50 2 UM AFLEIÐSLU OG SAMSETNINGU ί GENERATίFRI MÁLFRÆÐIgrunnurinn sem orð eru leidd af sé frjáls. 61 Sumir þeirra sem hafa fetað í fótspor Aronoffshafa jafnvel gengið enn lengra en hann ætlaðist til í upphafi, þar sem hann mun fremurhafa átt við les en orð í Aronoff (1976). 62 Í þessum hópi má telja Anderson <strong>og</strong> Kiparsky enhjá þeim er inntakið í hverja orðmyndunarreglu raunverulegt orð <strong>og</strong> úttakið líka. ÚtfærslaAndersons er önnur en hinna þar sem hann hafnar tilveru sjálfs myndansins en grunneininghans er líka raunverulegt orð. Munurinn á frjálsu <strong>og</strong> bundnu formi er því lykilatriði íkenningum þessara höfunda hvað mismuninn á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u varðar.Skilgreiningar af þessu tagi eru gjarnan settar fram í kennslubókunum sem eins konarfyrirmynd <strong>og</strong> aðrir möguleikar sem fjallað er um (þ.e. bundnir liðir sem grunneiningar)eru þá jafnvel afgreiddir sem eins konar afbrigðileg orðmyndun <strong>og</strong> er þá oft vísað til þessað virkni í slíkri orðmyndun sé lítil. Það er líka aðferð Andersons sem verður að geraráð fyrir þrískiptingu í sínu kerfi sökum þess hve afdráttarlausar skilgreiningar hans áafleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u eru. Hjá honum verður því millistig þar sem bundnir liðir erueinhvers konar grunneiningar, þ.e. composites, sem eru eðlisólíkar aðskeytum.Það virðist vera auðveldara fyrir þá sem gera ráð fyrir því að bæði aðskeyti <strong>og</strong> orðséu les í orðasafninu að hverfa frá þessari stífu skilgreiningu sem byggist á frjálsum <strong>og</strong>bundnum formum. Selkirk <strong>og</strong> Lieber gera þannig báðar ráð fyrir bundnum <strong>samsetning</strong>arliðum,auk þess sem aðskeyti eru alltaf bundin. Í stað þess að um eðlisólík fyrirbærisé að ræða verður mismunurinn á aðskeyti <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>arlið aðeins munurinn á tveimurgerðum lesa í orðasafninu <strong>og</strong> þá er eðlilegt að ýmislegt sé þar sameiginlegt. Selkirk kýssíðan að greina þarna á milli með því að merkja aðskeytin sérstaklega, vegna mismunará virkni í afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u (sjá bls. 36 hér að framan). Hjá Lieber má heita aðmunurinn á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u sé upphafinn, eins <strong>og</strong> sjá má af því hvernig hún seturlesin upp í (11) á bls. 44–45.Meginskilin á milli þeirra fræðimanna sem hér hefur verið fjallað um liggja því á milliAronoffs, Kiparskys <strong>og</strong> Andersons annars vegar, en þeir telja afleiðsluna vera ferli <strong>og</strong>aðskeytin því ekki „vera til“ nema sem hluta af orðmyndunarreglu, <strong>og</strong> Selkirk <strong>og</strong> Lieberhins vegar, en þeirra orðmyndun er fólgin í því að raða saman lesum. Í aðalatriðum másegja að fyrri hópurinn haldi sig við skilgreininguna sem sett var fram í upphafi verks hér,en henni er í raun hafnað að verulegu leyti hjá Selkirk <strong>og</strong> Lieber, þótt svo heiti að þærgreini á milli afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar á hefðbundinn hátt. (Raunar má segja að Liebergeri það aðeins í orði kveðnu.)Samkvæmt þessu duga greinimörkin í inngangi þessarar ritgerðar illa til að skilja ámilli afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar, a.m.k. hvort í sínu lagi eins <strong>og</strong> hér hefur verið rakið. Efbæði atriðin eru skoðuð í einu verður niðurstaðan þessi:(16) Greinimörk afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar:hlutverk bundiða ] ] = aðskeytib ^ ] = aðskeyti /<strong>samsetning</strong>arliðurc ] ^ = <strong>samsetning</strong>arliðurd ^ ^ = <strong>samsetning</strong>arliðurÍ (16)a eru þá dæmigerðustu aðskeyti sem eru bundin <strong>og</strong> hafa málfræðilegt hlutverk. Íb-lið eru bundnir orðhlutar sem ekki hafa málfræðilegt hlutverk. Eins <strong>og</strong> fram kemur61 Sumir sporgöngumenn Kiparskys gera hins vegar ráð fyrir myndani sem grunneiningu í orðmynduninni enekki orði, t.d. Mohanan (1986) <strong>og</strong> Þorsteinn G. Indriðason (1994, sjá 3.3.4).62 Í síðara verki hans sem hér er skoðað (Aronoff & Sridhar) er svo að sjá sem þetta sjónarmið sé ekki alvegeins ráðandi, sbr. það að þar er talað um að afleiðsla verði ýmist á ‘orðsstiginu’ eða ‘stofnstiginu’ en af því mættidraga þá ályktun að stofnar geti líka verið grunneiningar í orðmyndunarreglum.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!