13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

48 2 UM AFLEIÐSLU OG SAMSETNINGU ί GENERATίFRI MÁLFRÆÐIThis lexicon-as-toxic-waste-dump view has persisted in much work in (at least GB)syntax, and seems to be part of the explanation for the rather curiously careless attitudetowards morphol<strong>og</strong>ical details that one often finds in syntax work.(Sproat 1993:236)Leiðin sem Lieber fer til að gera grein fyrir þeim líkindum sem eru milli setningagerðar<strong>og</strong> orðmyndunar er engan veginn eina aðferðin sem fram hefur komið á síðustuárum. Hún gengur þó mun lengra en flestir aðrir þar sem hún vill afnema skilin millisetningarhluta málkerfisins <strong>og</strong> orðmyndunarinnar að fullu <strong>og</strong> flytja orðmyndunina alla ísetningarhlutann. Aðrir sem fást við svipað efni velja þá leið að gera ráð fyrir því að lögmálþau sem gilda um setningagerð gildi líka um orðmyndun, sem samt sem áður fer framí orðasafninu. Þar má t.d. nefna Hale & Keyser (1993) <strong>og</strong> Peter Ackema (1995). 59 Meðaðferðum á borð við þær sem þessir málfræðingar beita er reynt að brjóta þann múr semgeneratífir málfræðingar virðast hafa reist á milli orðasafns <strong>og</strong> setningarhluta málkerfisinssem minnir um margt á bannið við blöndun sviða hjá formgerðarsinnum.2.6 NiðurstaðaAllir þeir höfundar sem hér hefur verið fjallað um greina á milli afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ará hefðbundinn hátt, a.m.k. í orði kveðnu. Við nánari skoðun kemur síðan í ljós aðmunurinn á viðhorfinu til þessarar skiptingar er allnokkur. Klassísk t<strong>og</strong>streita milli hljóðs<strong>og</strong> forms annars vegar <strong>og</strong> milli forms <strong>og</strong> merkingar hins vegar gerir það að verkum aðskilin milli afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar eru ekki skörp þar sem flokkun eftir mismunandiforsendum, formi, merkingu, hljóðkerfislegri hegðun o.s.frv., stenst ekki alltaf á. T<strong>og</strong>streitaaf öðru tagi kemur svo líka fram vegna þess að alltaf er verið að reyna að setjafram einfalt <strong>og</strong> vel skilgreint líkan af málkerfinu <strong>og</strong> til þess að það sé mögulegt er gjarnanbrugðið á það ráð að afmarka einstaka hluta í kerfinu <strong>og</strong> skilgreina síðan sambandið ámilli þeirra, oft tiltölulega þröngt eins <strong>og</strong> t.d. í Aspects-líkaninu <strong>og</strong> hjá þeim formgerðarsinnumsem aðhylltust bannið við blöndun sviða. Nýjar hugmyndir koma síðan gjarnanfram þegar reynt er að brjótast út úr ríkjandi kerfi til þess að ná fram alhæfingum semeiga við sameiginlega eiginleika ferla sem viðtekið er að eigi heima í aðskildum sviðumeða hlutum málkerfisins. Þetta á t.d. við um það þegar Kiparsky brýtur niður múrinn ámilli hljóðkerfisreglna <strong>og</strong> orðmyndunar <strong>og</strong> þegar Lieber bendir á líkindin milli orðgerðar<strong>og</strong> setningagerðar. Aðferðafræðin tekur þá gjarnan mið af viðteknum venjum í báðumþeim sviðum sem verið er að fást við, t.d. hljóðkerfisfræði <strong>og</strong> orðmyndun hjá Kiparsky<strong>og</strong> setningafræði <strong>og</strong> orðmyndun hjá Lieber. Þetta leiðir síðan til flokkadrátta meðal orðmyndunarfræðinga.Í verkum þeirra generatífu málfræðinga sem hér hefur verið fjallað um er verið að fástvið virk ferli í málkerfinu, þ.e. í orðmynduninni, eins <strong>og</strong> reyndin er jafnan í generatífrimálfræði en með þeim hætti má líta fram hjá ýmsum óregluleika í orðasafni sem skýrður59 Ackema (1995:1) skiptir viðhorfum af þessu tagi niður í fjóra flokka:1. Setningagerð <strong>og</strong> orðmyndun eru algjörlega aðskilin fyrirbæri (sjá t.d. Lieber 1981 <strong>og</strong> Di Sciullo &Williams (1987) [<strong>og</strong> Aronoff, Anderson <strong>og</strong> Kiparsky o.fl.]).2. Orðmyndun ræðst af setningarlögmálum <strong>og</strong> fer fram í setningarhluta málkerfisins (sjá t.d. Drijkoningen(1994) <strong>og</strong> Bok-Bennema (1994) [<strong>og</strong> Lieber, eins <strong>og</strong> hér hefur komið fram]).3. Orðmyndun fer fram í setningarhluta málkerfisins en ræðst af sérstökum orðmyndunarlögmálum (sját.d. Baker (1988a)).4. Orðmyndun fer fram í orðasafni en þar gilda sömu lögmál <strong>og</strong> í setningarhlutanum (sjá t.d. Ackema(1995)).

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!