13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

FormáliRitgerð þessi er lögð fram til M.A.-prófs í íslenskri málfræði við heimspekideild HáskólaÍslands. Leiðbeinandi minn við samningu hennar var Eiríkur Rögnvaldsson prófessor <strong>og</strong>þakka ég honum handleiðsluna, kennslu um langt árabil <strong>og</strong> ekki síst það að vera sá maðursem upphaflega vakti áhuga minn á málfræði.Vinnan við gagnagreininguna sem byggt er á í ritgerðinni hefur staðið yfir með hléumí langan tíma eða allt frá útmánuðum 1989. Þá hófst ég handa við að greina orð úrRitmálsskrá Orðabókar Háskólans í þeim tilgangi að athuga orðmyndun í íslensku nútímamáli<strong>og</strong> þá sérstaklega samsett orð. Fyrsta hluta gagnagreiningarinnar vann ég semstyrkþegi Orðabókarinnar <strong>og</strong> greint er frá hluta af þeim niðurstöðum sem þá fengust íB.A.-ritgerð minni frá 1990, Stofnhlutagreining samsettra orða. Meginviðfangsefnið þarer að athuga hvort tvígreining gengur upp í samsettum orðum í íslensku <strong>og</strong> einnig hvorthægt er að halda því fram að „orð sé alltaf leitt af orði“ í íslensku. Í stuttu máli er niðurstaðansú að grunneiningar í íslenskri orðmyndun séu einingar sem bæði geta verið minnien <strong>og</strong> stærri en orð, þ.e. að orðasafnseiningar í íslensku séu ekki endilega orð. Að lokinnivinnunni við B.A-ritgerðina var mér ljóst að mun nákvæmari greining þyrfti að koma tilef gagnasafnið ætti að nýtast á þann hátt sem ég kaus helst. Jafnframt var mér ljóst aðgrundvallaratriði í greiningunni var að mörkin á milli afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar væru ljós,eða a.m.k. að ljóst væri ef þau voru það ekki! Viðfangsefnið í þeirri ritgerð sem hér erskrifuð er því afsprengi af víðtækara verkefni sem ekki verður þurrausið í þetta sinn.Allan þann tíma sem ég hef unnið að verkinu hef ég verið starfsmaður OrðabókarHáskólans <strong>og</strong> hef haft aðstöðu til að nýta mér gögn <strong>og</strong> tölvukost þar. Ég vil þakka núverandi<strong>og</strong> fyrrverandi stjórn <strong>og</strong> forstöðumönnum Orðabókarinnar fyrir veittan stuðning. Þávil ég líka þakka margvíslega aðstoð frá samstarfsfólki mínu á Orðabókinni, sérstaklegaÁstu Svavarsdóttur, Guðrúnu Kvaran, Gunnlaugi Ingólfssyni <strong>og</strong> Jóni Hilmari Jónssyni,fyrir að svara ýmsum spurningum <strong>og</strong> þeim síðastnefnda fyrir að lesa kaflann um RitmálsskráOrðabókarinnar. Kennurum mínum í orðmyndunarfræði, þeim Eiríki Rögnvaldssyni,Kristjáni Árnasyni <strong>og</strong> Guðrúnu Kvaran þakka ég kennsluna. Þá vil ég þakka FriðrikiMagnússyni fyrir yfirlestur á frumdrögum fyrsta hluta fyrir æðilöngu, Kristínu M. Jóhannsdótturfyrir yfirlestur á bróðurpartinum af verkinu <strong>og</strong> Þorsteini G. Indriðasyni fyrirgóðar athugasemdir um kaflann um lexíkalska hljóðkerfis- <strong>og</strong> orðmyndunarfræði en þargreinir okkur á í fræðunum. Guðmundi Erlingssyni <strong>og</strong> Ármanni Jakobssyni þakka égprófarkalestur <strong>og</strong> Sveini B. Sigurðssyni fyrir að teikna hríslur <strong>og</strong> myndir. Samstúdentummínum í gegnum árin, nemendum mínum í námskeiðum um beyginga- <strong>og</strong> orðmyndunarfræðiá B.A.-stigi á árunum 1991 <strong>og</strong> 1992 <strong>og</strong> öðrum vinum mínum í Árnagarði þakkaég félagsskapinn <strong>og</strong> ánægjulegar umræður um orðmyndun. Þar eru nöfnin of mörg til aðhægt sé að nefna þau öll. Loks á fjölskylda mín hjartans þakkir skildar fyrir þolinmæðina<strong>og</strong> fyrir að hvetja mig til að ljúka þessu verki.Hafnarfirði í maí 1996Kristín Bjarnadóttir

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!