13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

42 2 UM AFLEIÐSLU OG SAMSETNINGU ί GENERATίFRI MÁLFRÆÐInatural languages; but there are other ways to approach these problems as well . . .(Anderson 1988:158–159)Þar sem aðskeyti (hér bæði beygingarendingar <strong>og</strong> afleiðsluaðskeyti) eru aðeins hluti afreglum hafa þau engan orðflokk í sjálfum sér, enga merkingu eða setningafræðileg einkenni<strong>og</strong> eiga sér í verunni engan sjálfstæðan tilverurétt. Munurinn á þeim <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>arliðumer þá algjör, þar sem <strong>samsetning</strong>arliðirnir (sem eru ‘orð’ hjá Anderson) erules í orðasafninu. Með þessu virðist Anderson setja upp mjög stíf skil milli <strong>samsetning</strong>arannars vegar <strong>og</strong> beygingar <strong>og</strong> afleiðslu hins vegar. Hann hefur þar að auki lengi veriðkunnur fyrir að skilja ákveðið á milli beygingar <strong>og</strong> afleiðslu <strong>og</strong> segja að afleiðslan séorðasafnsferli, en beygingin sé háð setningagerð <strong>og</strong> hana sé þar af leiðandi ekki hægt aðeinangra algjörlega í orðasafninu. Setning Andersons í greininni „Where is morphol<strong>og</strong>y?“birtir í hnotskurn afstöðu þeirra sem aðhyllast Weak Lexicalist Hypothesis: „Inflectionalmorphol<strong>og</strong>y is what is relevant to syntax“ (1982:587). 49Þrátt fyrir þann algjöra eðlismun sem Anderson telur að sé á <strong>samsetning</strong>u <strong>og</strong> afleiðsluþá gerir hann ekki ráð fyrir algjöru banni við blöndun sviða, á borð við það sem sumirgeneratífir málfræðingar virðast hafa tekið í arf frá formgerðarsinnum. Hann segir t.d. aðinnri gerð orða sé aðeins hægt að skilja með því að vísa út fyrir orðasafnið <strong>og</strong> hafnar þarmeð Aspects-líkaninu <strong>og</strong> öðrum líkönum af sama tagi:. . . word structure can only be understood as the product of interacting principles frommany parts of the grammar: at least phonol<strong>og</strong>y, syntax, and semantics in addition tothe ‘lexicon’. As such, this is not a theory that deals with the content of one box ina standard flowchart-like picture of a grammar, but rather a theory of a substantivedomain whose content is widely dispersed through the grammar.(Anderson 1992:2)Í reynd verður þó enn erfiðara að sjá hvernig upplýsingar úr einum hluta málkerfisinsgeta nýst í öðrum hluta hjá honum en í hefðbundnu líkani þar sem takmarkanir eru áblöndun sviða. Orðin sem orðmyndunarreglur hans skila hafa enga innri byggingu, aðskeyti<strong>og</strong> endingar hafa enga stöðu sem setningarlegar einingar (<strong>og</strong> geta t.d. ekki veriðkvistir í hríslu) <strong>og</strong> þau eru þess vegna alveg ógagnsæ utan orðasafnsins. Reglur Andersonsum samsett orð eru hins vegar orðgerðarreglur sem raða saman lesum <strong>og</strong> munurinná afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u er því svo algjör að hann hefur a.m.k. sömu áhrif <strong>og</strong> bannvið blöndun sviða. Þá gerir hann heldur ekki ráð fyrir því að setningarreglur geti veriðinntak í orðmyndunarreglur sem verka aðeins í orðasafninu <strong>og</strong> aðeins á orðasafnseindir.Setningarreglur geta hins vegar alls ekki verkað í orðasafni:. . . a lexical rule might well presuppose the application of another lexical rule, but itought not to presuppose the application of a syntactic rule, since such rules could notin principle apply within the lexicon. (Anderson 1992:41)Loks eru orðmyndunarreglur Andersons raðaðar þar sem aðskeyti hans eru ekki orðasafnseiningar<strong>og</strong> þau er því ekki hægt að skilyrða á nokkurn hátt til að taka fram í hvaðaumhverfi þau geta komið fyrir. Þetta segir Anderson sjálfur (1992:123–124) að sé gertá sama hátt <strong>og</strong> í bók hans um hljóðkerfisfræði, The Organization of Phonol<strong>og</strong>y (1974).Skorðurnar sem hann setur með þessu öllu eru a.m.k. á við hefðbundið bann við blöndunsviða, þrátt fyrir að hann geri ekki ráð fyrir hefðbundnu líkani á borð við Aspects-líkanið.Til þess að skýra aðeins í hverju munurinn á orðmyndunarreglu <strong>og</strong> orðgerðarreglu hjáAnderson er fólginn má nefna hvernig hann gerir grein fyrir bandstaf (eða tengihljóði) í49 Sbr. líka: „. . . inflectional morphol<strong>og</strong>y is the area in which principles of syntactic structure and of wordformation interact with one another ...“ (Anderson 1992:101).

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!