13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

2.5 Afstaðan til afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar ί frumheimildum 41til þeirra sem fást við hljóðkerfislega þætti orðmyndunarinnar. 47 Í kafla 3.3.4 hér á eftirverður fjallað um kandídatsritgerð Þorsteins G. Indriðasonar sem byggir á kenningumKiparskys.2.5.5 Stephen R. Anderson <strong>og</strong> A-Morphous Morphol<strong>og</strong>yÍ bókinni A-Morphous Morphol<strong>og</strong>y (1992) setur Stephen R. Anderson fram heildarkerfium orðmyndun sem um margt er frábrugðið því sem hefur verið nefnt hér á undan. Eins<strong>og</strong> nafn bókarinnar sýnir gerir hann ekki ráð fyrir myndani sem einingu í orðhlutafræðisinni; hún er að öllu leyti byggð á orðum, orðmyndunarreglum (Word Formation Rules)sem breyta orðum á tiltekinn hátt (en felast ekki í samröðun) <strong>og</strong> orðgerðarreglum (WordStructure Rules) sem raða saman orðum (eða lesum) 48 í orð. Samkvæmt Anderson eruorðmyndunarreglur ferli (process, sbr. umfjöllun um Word and Paradigm í kafla 2.3.2 hérað framan) <strong>og</strong> þær gilda um afleiðslu <strong>og</strong> beygingu en orðgerðarreglur eru samröðunarreglur<strong>og</strong> mynda samsett orð <strong>og</strong> því er grundvallarmunur á þessu tvennu. Rök Andersons fyrirþví að gera þennan greinarmun eru þau að ferliskenningin sé mun sveigjanlegri <strong>og</strong> ráðibetur við ýmiss konar myndbrigði sem eru sérstaklega áberandi í afleiðslu <strong>og</strong> beygingum.Því eru enda engin takmörk sett hvaða myndbrigði rúmast innan slíkrar kenningar þar semhvert orð (sem strengur) breytist einfaldlega í aðra orðmynd fyrir áhrif reglunnar. Þá þarfekki lengur að hafa áhyggjur af því hvaða áhrif tiltekinn orðhluti hefur á annan orðhluta(þ.e. venjulega ending á stofn), heldur breytist strengurinn einfaldlega sem heild fyrir áhrifreglunnar. Viðhorf Andersons koma skýrt fram í eftirfarandi broti úr yfirlitskafla hans umorðhlutafræði í Newmeyer (1988), Linguistics: The Cambridge Survey I:On grounds of descriptive coverage, it seems clear that the process view is (potentially)less restrictive than the item-based view. This is because the presence of any givenformative marking a particular category can always be described as a process thatadds the relevant phonol<strong>og</strong>ical material to a more basic stem in the presence ofthat category; but the opposite does not hold. Admitting morphol<strong>og</strong>ical processesof other than this limited sort (simple affixation) thus runs the risk of weakening thetheory, and calls for further investigation of the precise formal limits of morphol<strong>og</strong>icalsystems. One response might be to maximally narrow constraints on the expressivepower of the rule formalism, so as to exclude rule types that are not attested in47 Í þessum kafla er lagskiptingin talin órjúfanlegur hluti af kenningu Kiparskys, eins <strong>og</strong> hann gerir sjálfur.Lagskiptingin er samt ekki eina leiðin til að setja fram kenningu sem gerir grein fyrir samspili orðmyndunar- <strong>og</strong>hljóðkerfisreglna, eins <strong>og</strong> Geert Booij <strong>og</strong> fleiri hafa bent á:I would like to point out that, contrary to popular belief, the theory of level ordering is notan essential subtheory of Lexical Phonol<strong>og</strong>y. The basic claim of Lexical Phonol<strong>og</strong>y is thatphonol<strong>og</strong>y and morphol<strong>og</strong>y interact in specific ways and in particular that the outputs of certainphonol<strong>og</strong>ical rules are available as inputs for morphol<strong>og</strong>ical processes. Whether the theory oflevel ordering is a correct theory or not does not affect this basic claim of Lexical Phonol<strong>og</strong>y.(Booij 1989:28)Stephen R. Anderson bendir á sambærilegan hlut í greininni „On the Interaction of Phonol<strong>og</strong>ical Rules ofVarious Types“ (1975:43) en þar segir svo:It is certainly the case that, ceteris paribus, a morpholexical rule will generally precede aphonol<strong>og</strong>ical one . . . From the fact that such a relative ordering of rules obtains generally,however, it does not by any means follow that an organization of the grammar along the abovelines will always be possible.Grein Andersons er skrifuð áður en kenning Kiparskys um lexíkalska hljóðkerfis- <strong>og</strong> orðmyndunarfræði komfram en efnislega er niðurstaða Andersons sú sama <strong>og</strong> Booijs.48 Anderson hefur breytt orðalagi sínu, á sama hátt <strong>og</strong> Aronoff (sjá nmgr. 17 á bls. 22), þannig að hann segistnú gera ráð fyrir lesi, þ.e. orði án virkrar beygingarendingar („word minus (productive) inflectional affixation“)sem grunneiningu í orðmyndun, í stað þess að tala um orð (Anderson 1992:71).

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!