13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

2.5 Afstaðan til afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar ί frumheimildum 39b Hvert aðskeyti <strong>og</strong> hver orðmyndunarregla tilheyrir einu <strong>og</strong> aðeins einu lagi.c Innan hvers lags eru reglur óraðaðar.d Myndön raðast í kringum grunneiningu í línulegri röð í samræmi við lagskiptinguí orðasafninu. 43e Hljóðkerfisreglur innan hvers lags verka á eftir hverri orðmyndunarreglu í laginu.fSömu hljóðkerfisreglur verka í öllu laginu, þ.e. fylgja öllum aðskeytum þar.g Hljóðkerfisreglur þurfa ekki að vera bundnar við eitt lag en þær verka bara ísamliggjandi lögum.h Reglur (bæði orðmyndunar- <strong>og</strong> hljóðkerfisreglur) eru ónæmar fyrir formgerðsem rekja má til fyrri laga í orðasafninu, þ.e. hornklofum er eytt í lok hvers lags<strong>og</strong> reglurnar „sjá ekki inn í orð“.ijInntakið í hverja orðmyndunarreglu er orð.Úttakið úr hverri orðmyndunarreglu er orð.k Virkni í orðmyndun eykst eftir því sem neðar dregur í líkaninu.lMarkmiðið er að lögin séu eins fá <strong>og</strong> hægt er til að gera grein fyrir staðreyndunum.Talsvert hefur verið deilt á þetta kerfi, sérstaklega með tilliti til hringstreymisins 44 <strong>og</strong>fjölda laga <strong>og</strong> að hve miklu leyti búast má við samræmi í lagskiptingunni á milli tungumála45 en of langt mál yrði að rekja þær deilur hér.Öll lagskiptingin virðist byggjast á þeirri hugmynd að skilgreina þurfi umhverfi fyrirhljóðkerfisreglurnar án þess að gera ráð fyrir skilyrtum lesum í orðasafninu. Kiparskyfærir að vísu nokkur rök fyrir því að skiptingin eigi sér stoð í röðun orðhluta <strong>og</strong> mismunandivirkni í reglulegum <strong>og</strong> óreglulegum beygingum innan samsettra orða í ensku, ensamkvæmt kerfi hans eiga reglulegar beygingar ekki að geta komið fyrir innan samsettraorða þar sem beygingarreglur verka á eftir <strong>samsetning</strong>arreglum í kerfinu. Kerfi Kiparskyssvipar til Aspects-líkansins að því leyti að orðasafnið er vandlega aðskilið frá setningafræðihlutamálkerfisins en hann gerir þá byltingarkenndu breytingu að hljóðkerfisreglur<strong>og</strong> orðmyndunarreglur verka á víxl í fyrir fram ákveðinni röð í orðmyndunarhlutanum ístað þess að orðmyndunarhluti málkerfisins <strong>og</strong> hljóðkerfishlutinn séu fullkomlega aðskilinsvið, eins <strong>og</strong> í Aspects-líkaninu. Samkvæmt kenningu Kiparskys verka hljóðkerfisreglurað auki líka utan orðasafnsins eins <strong>og</strong> fyrr (post-lexical phonol<strong>og</strong>y).Hvað verður svo um muninn á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u í þessu kerfi? Eins <strong>og</strong> sjámá af mynd (8) hér að framan er (a.m.k. í ensku) gert ráð fyrir því að afleiðsla tilheyri43 Samkvæmt þessu er hringstreymi ekki leyft. Sumir leyfa lykkjur en takmarka þær þó verulega, t.d. Mohanansem leyfir lykkjur milli grannlaga en ekki yfir lög (1986). Mörgum virðast lykkjurnar nægileg röksemd til aðkollvarpa kerfinu, sjá t.d. Spencer (1991:115): „Not surprisingly, many linguists regard this [i.e. loops] as anadmission that level ordering is not the right way to approach the problem of morpheme ordering.“44 Kiparsky virðist sjálfur gera ráð fyrir hringstreymi að einhverju leyti, enda þótt hann ræði það ekki mikið:„We must assume some limited recursion from phrase-level syntax back into morphol<strong>og</strong>y anyway“ (1982b:138).45 Sjá t.d. Packard (1990) sem vekur athygli á því að beyging á heima í síðasta laginu í orðasafninu í mandarínkínversku<strong>og</strong> segir þetta vera eðlilegt þar sem beygingin er nátengd setningafræðihluta málkerfisins: „Also,the process of inflection is arguably closely related to syntax, and is therefore at level IV“ (1990:22). Hannleiðir að því getum að þetta eigi líklega við um öll tungumál: „It stands to reason that if lexicons have similarstructures across languages, then they should share certain cross-linguistic properties. Some of the more obviousones we have seen are the proximity of inflection to syntax, and the reduction in productivity as we move deeperinto the lexicon“ (1990:36). Þetta á við um reglulegar beygingar í öllum þeim málum sem ég hef séð nefnd íþessu sambandi (þ.e. í ensku, malajalam, þýsku, ítölsku, hollensku, mandarín o.fl.). Þessu hafnar Þorsteinn G.Indriðason í lýsingu sinni á íslenskri orðmyndun (sjá kafla 3.3.4. hér á eftir).

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!