13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

2.5 Afstaðan til afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar ί frumheimildum 37here that such rules must “know” whether a morpheme is an affix or not. Compoundwords do not have the same phonol<strong>og</strong>y as affixed words. 40 (Selkirk 1982:123)Munurinn á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u verður því að koma fram í orðgerðarreglunum sjálfum<strong>og</strong> hljóðkerfisreglurnar hljóta að vera næmar fyrir mismuninum á orðgerðarreglunum.Ef orðgerðarreglunum er slegið saman verður að gera ráð fyrir að hljóðkerfisreglur „sjáiinn í orð“, þ.e. verki í tilteknu umhverfi sem skilgreint er út frá innri gerð orðanna, enþann kost ræðir Selkirk ekki, enda byggist kerfi hennar á aðskilnaði orðmyndunarhlutansfrá öðrum hlutum málkerfisins eins <strong>og</strong> tíðkað var í Aspects-líkaninu.Margt er líkt með orðmyndunarlýsingum Aronoffs (1976) <strong>og</strong> Selkirk (1982), þráttfyrir þau atriði sem hér hafa verið dregin fram til að sýna mismuninn þeirra á milli.Bæði skilja þau þá þætti í orðmynduninni sem felast í hljóðbreytingum frá eiginlegumorðmyndunar- eða orðgerðarreglum sem tengja orðhluta saman í línulega röð. Selkirkræðir þetta ekki frekar en það er ljóst af afleiðslureglum hennar (sem ná reyndar líka yfirbeygingar) að hún gerir ráð fyrir aðlögunarreglum á sama hátt <strong>og</strong> Aronoff. Þá er heildarmyndþeirra af málkerfinu ekki verulega ólík, ef frá er talið að Selkirk telur aðskeyti tillesa en Aronoff ekki. Þá gera þau bæði ráð fyrir því að orðmyndunar- eða orðgerðarreglurverki í eitt skipti <strong>og</strong> orðin séu síðan geymd í orðasafninu. Sá grundvallarmunur er þó ákenningum þeirra að orðmyndunarreglur Aronoffs eiga aðeins að mynda orð sem eru til ímálinu en orðgerðarreglur Selkirk eru ofvirkar, enda segir hún að óregluleiki í orðmyndunsé svo mikill að ógerlegt sé að gera meira en að setja fram reglur sem sýni hvaða orðgerðirgeta komið fram.Þrátt fyrir að Selkirk haldi fast í hefðbundna skiptingu milli afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>arer ýmislegt í kenningum hennar sem gerir það að verkum að skilin verða minna áríðandien hjá þeim sem fjallað hefur verið um hér á undan. Þar skiptir mestu rökstuðningurhennar fyrir því að aðskeyti séu les í orðasafninu. Rökin fyrir því að merkja þessi lessérstaklega sem aðskeyti, í stað þess að láta flokkunarrammann nægja til að sýna í hvaðaumhverfi þau geta komið fyrir, eru hins vegar þess eðlis að þau þarf að athuga betur. Þettaer m.a. hægt að gera með því að athuga hvort sambærilegur mismunur í virkni orðmyndunarreglnakemur fram í íslensku <strong>og</strong> í ensku. Að því verður komið aftur síðar.2.5.4 Paul Kiparsky <strong>og</strong> lexíkölsk hljóðkerfis- <strong>og</strong> orðmyndunarfræðiÍ kenningu Pauls Kiparskys um samspil orðmyndunar- <strong>og</strong> hljóðkerfisfræði sem hann setur(m.a.) fram í greinunum From Cyclic Phonol<strong>og</strong>y to Lexical Phonol<strong>og</strong>y (1982a) <strong>og</strong> LexicalMorphol<strong>og</strong>y and Phonol<strong>og</strong>y (1982b) 41 verka hljóðkerfisreglur á eftir orðmyndunarreglumí fastbundinni röð í orðmyndunarhluta málkerfisins, þ.e. í orðasafninu. Samkvæmt kenninguKiparskys ákvarðast röðin af því að flokkar aðskeyta (aðskeyti I <strong>og</strong> II í ensku, sbr.Siegel (1974) <strong>og</strong> Aronoff (1976)), <strong>samsetning</strong> <strong>og</strong> beyging eiga sér fastan stað í orðasafninu<strong>og</strong> orðmyndunarreglur verka alltaf í sömu röð, þ.e. orðasafnið er lagskipt. Úttakið(eða frálegðin) úr orðmyndunarreglum í hverju lagi er síðan inntak í hljóðkerfisreglur semverka í sama laginu en að því loknu geta orðmyndunarreglurí næsta lagi tekið við <strong>og</strong> síðankoll af kolli. Að sögn Kiparskys er orðmyndunarþáttur kenningar hans byggður á Aronoff(1976), Siegel (1974, 1977) <strong>og</strong> Allen (1978), en hjá þeim tveimur síðarnefndu komu fyrstfram kenningar um lagskiptan orðmyndunarhluta málkerfisins þar sem gerð er grein fyrir40 Er nauðsynlegt eða æskilegt að hafa reglurnar mismunandi til að lýsa þessu? Mismunurinn felst í hljóðkerfislegrihegðun A <strong>og</strong> B. Síðan er sagt að mismunandi gerðir af reglum eigi við þetta tvennt vegna þess að A <strong>og</strong> Bhaga sér ekki eins hljóðkerfislega. Þetta virðst vera komið í hring.41 Greinarnar eru að verulegu leyti samhljóða. Rétt er að geta þess að erfitt er að henda reiður á þessumheimildum þar sem ártölum á þeim ber ekki alltaf saman í heimildum <strong>og</strong> þær virðast hafa verið á kreiki ímörgum útgáfum. Reynt var að gáta eftir fremsta megni að rétt sé vísað í greinarnar hér.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!