13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

2.5 Afstaðan til afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar ί frumheimildum 31lexical insertion. Note that there is, to my knowledge, no correspondence between theconditions on WFRs and those on transformations other than lexical insertion . . . Thisfact strengthens the assertion of Chomsky (1970) that WFRs are very different rulesfrom syntactic transformations. (Aronoff 1976:48)Í þessum orðum Aronoffs er að finna heilmikil líkindi við það sem kemur fram hjáSelkirk (sjá 2.5.3) <strong>og</strong> Lieber (sjá 2.5.6) síðar en hann kýs þó að fara aðra leið að efninu enþær fara, enda er hann aðeins að skoða afleiðsluna. Leita þarf í önnur rit Aronoffs til aðfinna hvaða augum hann lítur mismuninn á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u, eins <strong>og</strong> nú verðurkomið að.2.5.2 Aronoff & Sridhar <strong>og</strong> Prefixation in KannadaÍ greininni Prefixation in Kannada eftir Aronoff <strong>og</strong> Sridhar (1988) er fjallað um mismuninná forskeytingu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u í dravídísku tungumáli, kannada. Þarna er að finnaútfærslu á kerfi Aronoffs frá 1976 þar sem munurinn á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u er setturfram á mjög skýran hátt, en annars virðist byggt á kenningakerfi sem svipar mjög til bókarAronoffs (1976). Meginkenningin er sem fyrr að orðhlutafræði sé sérstakur afmarkaðurhluti málkerfisins þar sem sérstakar reglur gilda. Þeim sem kjósa aðrar leiðir eru valinófögur orð, t.d. þeim sem halda því fram að aðskeyti <strong>og</strong> orð séu sams konar fyrirbæri <strong>og</strong>teljist til lesa í orðasafninu en það er talið jafnast á við að þekkja ekki í sundur hest <strong>og</strong>kú. 27 Kenningar þeirra eru jafnvel kenndar við sorppressur:First, our findings cast some doubt on the generality of the trash compactor theoryof morphol<strong>og</strong>y. This theory, in its simplest form (Givón, 1979), views all morphol<strong>og</strong>yas the result of the morphol<strong>og</strong>ization of more productive syntactic phenomena.Certain recent formal phonol<strong>og</strong>ical theories, such as lexical phonol<strong>og</strong>y (Kiparsky,1982) [1982b hér] are also easily reduced to the trash compactor model. If this modelis correct, then morphol<strong>og</strong>y is intrinsically uninteresting from a theoretical point ofview. (Aronoff & Sridhar 1988:189–190)Í grein Aronoffs <strong>og</strong> Sridhars segir að skilin á milli afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar séu e.t.v.ekki eins skýr <strong>og</strong> oftast er látið í veðri vaka <strong>og</strong> stundum séu þau jafnvel dregin í efa, enafstaða höfunda er þó afdráttarlaus <strong>og</strong> greinin er skrifuð til að sanna að rétt sé að gera ráðfyrir tveimur mismunandi gerðum orðmyndunar, þ.e. afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u.Í greininni kemur fram að tilgangurinn með skiptingu orðmyndunar í afleiðslu <strong>og</strong><strong>samsetning</strong>u sé af tvennu tagi, annars vegar felist hann í einkennum eininganna sjálfra <strong>og</strong>hins vegar í því hvernig þær raðast saman. Dæmi er tekið af forskeytingu <strong>og</strong> fyrri liðum ísamsettum orðum <strong>og</strong> færð fyrir því hljóðkerfisleg, orðmyndunarleg <strong>og</strong> merkingarleg rökað afleiðsla <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong> séu ólík ferli. Greinimörkin eru í stuttu máli þessi:(4) a Aðskeyti:1. Aðskeyti eru skilgreind út frá tengslunum við önnur orð <strong>og</strong> eru alltaf bundin.2. Aðskeyti eru lokaður flokkur <strong>og</strong> erfitt er að greina orðflokk (nema þá helstmerkingarlega) þar sem þau koma ekki fyrir frjáls. 2827 „There has been an unfortunate tendency (Lieber, 1980; Marantz, 1984) to lump t<strong>og</strong>ether affixes and membersof major lexical categories and to call them all lexical items. To our mind, this is equivalent to calling ahorse a cow, because both are mammals“ (Aronoff & Sridhar 1988:190). Lieber 1980 mun vera sama heimild<strong>og</strong> Lieber 1981 hér.28 Þetta á aðeins við um forskeyti enda er listinn byggður á grein Aronoffs <strong>og</strong> Sridhars um forskeyti.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!