13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

2.5 Afstaðan til afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar ί frumheimildum 27(sjá Katamba (s.st.) <strong>og</strong> 2.5.4 hér). Liðgerðarþversagnirnar virðast stafa af því að formlegskilyrðing reglna um afleiðslu er látin hafa forgang yfir merkingarleg vensl í orði en<strong>samsetning</strong>arreglur eru þar víkjandi. Af þessu má draga þá ályktun að afleiðsla hafi aðrastöðu í málkerfinu en <strong>samsetning</strong> hjá þeim málfræðingum sem fylgja þessu. 23 Liðgerðarþversagnirnareru stundum túlkaðar sem mótrök gegn þeim kenningum sem leiða þærfram <strong>og</strong> þær eru líka notaðar sem rök gegn því að skipta afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u svo stíftí sundur. Rudolf P. Botha setur t.d. fram skilyrði eða lögmál um liðgerðargreiningu þarsem rökformgerð er látin ráða <strong>og</strong> nefnir Compositionality Condition sem hljóðar svo:The morphol<strong>og</strong>ical representation assigned to a complex word must provide the labelledbracketing necessary for the specification of its semantic interpretation.(Botha 1984:110)Í eldri bókum er tekið í sama streng <strong>og</strong> Nida (1949) kveður t.d. upp úr um það að liðgerðargreiningverði að vera í samræmi við merkingarvensl liða:To employ the meaningful relationships of forms as criteria in determining sets ofimmediate constituents is entirely justifiable. There are meaningful relationshipsbetween forms, and it is essential to adhere to these in analyzing the structure.(Nida 1949:89)Deilan stendur m.ö.o. um það hvort réttlætanlegt sé að setja hömlur á röðun afleiðslu <strong>og</strong><strong>samsetning</strong>ar út frá formlegum einkennum, jafnvel þótt þau séu studd af hljóðkerfislegumrökum, án þess að merkingarleg rök fylgi.Hér í lokin er rétt að geta eins atriðis enn sem skilgreining Nidas á rót gefur tilefni tilað athuga (sjá (2)a á bls. 18 hér að framan), en það snertir hömlur á stöðu aðskeyta <strong>og</strong><strong>samsetning</strong>arliða í orði, t.d. að tiltekið viðskeyti geti aðeins komið fyrir í bakstöðu. Þvíer skemmst frá að segja að ekki er auðhlaupið að því að finna slíkt efni í bókunum semhér um ræðir <strong>og</strong> afrakstur varð enginn. Þó er rétt að hafa þetta í huga í sambandi viðíslenskt efni þar sem hömlur af þessu tagi hljóta að vera bundnar einstökum aðskeytum<strong>og</strong> einstökum tungumálum, ef einhver fótur er fyrir þeim á annað borð.2.5 Afstaðan til afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar í frumheimildumEins <strong>og</strong> hér hefur komið fram er erfitt að finna afdráttarlausa skilgreiningu á muninum áafleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u, ekki síst ef hugmyndin er sú að nota hana í hagnýtum tilgangi,eins <strong>og</strong> hér er ætlunin. Næst liggur því fyrir að athuga hvernig þessi munur endurspeglastí verkum nokkurra fræðimanna sem eru að fást við ýmis svið orðmyndunarfræðinnar íþeirri von að þar leynist efni sem nýta má til að þekkja fyrirbærin í sundur.Kynstrin öll eru til af nýlegu efni um orðhlutafræði <strong>og</strong> það er býsna fjölbreytilegt, endavill víst oft verða svo þegar menn eru að keppast við að setja fram kenningar. Þá hafa nýirstraumar í setningafræði líka áhrif á orðhlutafræði, sbr. það sem sagt er um mismunandilíkön af málkerfinu fremst í þessum kafla. Enn er því hægt að taka undir orð Bauers í bóksem ekki er lengur alveg ný: „At the moment, the study of word-formation is in a state offlux“ (1983:6). Orðmyndunarfræðin er enn í uppnámi. Ekki þykir öllum þessi stefna góð,sbr. eftirfarandi orð Rudolfs P. Botha: „Unrestrained proliferation of alternative theories issymptomatic of insufficient critical appraisal rather than of scientific pr<strong>og</strong>ress“ (1984:2).Hér á eftir fylgir því ekki heildarúttekt á afstöðunni til afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar heldur23 Deilan um það hvort formleg <strong>og</strong> rökleg liðgerð þurfi að fara saman tengist því hvort merkingarvensl eru settinn í orðmyndunarregluna sjálfa eins <strong>og</strong> í Aronoff (1976) eða gert ráð fyrir tveimur reglum, einni fyrir formlegvensl liðanna <strong>og</strong> annarri fyrir merkingarvenslin, eins <strong>og</strong> hjá Jackendoff (1975).

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!