13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

18 2 UM AFLEIÐSLU OG SAMSETNINGU ί GENERATίFRI MÁLFRÆÐIbyggir á flokkunaraðferðum Nidas á myndönum en hann flokkar þau eftir ýmsum greinimörkum,eins <strong>og</strong> rakið er í kafla sem hefst á bls. 81 í bók hans. Þau atriði sem skilja ámilli afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar eru munurinn á frjálsu <strong>og</strong> bundnu myndani, munurinn árót <strong>og</strong> öðrum gerðum myndana <strong>og</strong> munurinn á því sem Nida nefnir kjarna (nucleus) í orði<strong>og</strong> öðrum orðhlutum.Skilgreiningin á frjálsu <strong>og</strong> bundnu myndani er sú sama <strong>og</strong> enn er notuð, þ.e. frjálsmyndön geta staðið sjálfstætt (en þurfa ekki að gera það) en bundin myndön geta ekkistaðið sjálfstætt. Eins <strong>og</strong> við er að búast er mun flóknara að skilgreina hvað rót er, endalætur Nida nægja að lýsa fyrirbærinu með dæmum en að auki fylgja ítarlegar leiðbeiningarum það hvernig þekkja á rætur. Lýsing hans á rót er þessi:Roots constitute the nuclei (or cores) of all words. There may be more than one rootin a single word, e.g. blackbird, . . . , and some roots may have unique occurrences.For example, the unique element cran- in cranberry does not constitute the nucleus ofany other words, but it occurs in the position occupied by roots; cf. redberry, . . . Allother distributional types of morphemes constitute nonroots. (Nida 1949:82)Annars staðar í bókinni er tekið fram að rót geti verið hvort heldur er frjáls eða bundin<strong>og</strong> nefnd dæmi um bundnar rætur eins <strong>og</strong> stofnana 11 -ceive, -tain, -veal (í orðunumreceive, retain <strong>og</strong> reveal) <strong>og</strong> sníkla (clitics) á borð við ’ll í I’ll (1949:97). Greinimörk þausem Nida notar til að þekkja rætur frá öðrum myndönum eru býsna flókin. Þau eru á bls.82–83 í bók hans <strong>og</strong> hljóða svo:(2) a Positions of occurrence, e.g. in Eskimo, Quechua, Turkish.b Occurrence with certain prosodic features. Roots frequently have differentprosodic characteristics of stress or tone from those of other morphemes.c Occurrence with different bounding junctures, e.g. full and the suffix -ful indisgraceful.d Statistical frequency. There are many more roots than bound forms, i.e. bymorphol<strong>og</strong>ical listing, not necessarily by occurrence in context.e Parallelism of structure. Having determined the structure of most morphol<strong>og</strong>icalconstructions, the same patterns may be employed to establish the rootsand nonroots where there may be some doubt.fMeaning. The root (or roots, in compounds) are usually, but not always, theprincipal ‘carriers’ of the meaning.Þarna er miðað við stöðu í orði (a), hljómfall (b), mun á skilum (c), tíðni, þ.e. fjöldaeinstakra róta annars vegar <strong>og</strong> einstakra aðskeyta hins vegar (d), samanburð við orðgerðí öðrum orðum (e) <strong>og</strong> loks merkingu (f), en í neðanmálsgrein segir Nida að merkinginsé oftast notuð til að greina rætur frá öðrum gerðum myndana þegar til kastanna kemur,en þó sé hún ekki áreiðanleg <strong>og</strong> önnur aðgreining þurfi að koma til: „In actual practice,the criterion of meaning is most frequently employed, but it is not reliable and mustbe substantiated by structural criteria“ (1949:83, nmgr. 10). Eins <strong>og</strong> sjá má af þessu erskilgreining Nidas á rót ekki afdráttarlaus en munurinn á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u byggistá henni, hjá honum eins <strong>og</strong> hjá mörgum öðrum. Munurinn á afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u erreyndar ekki skilgreindur með því að vísa beint til skilgreiningar á rót, heldur er þar vísaðtil munar á kjarna í orði <strong>og</strong> annarra orðhluta en kjarni í orði er rót eða samsett rót (sjáNida 1949:83 4.2.D). Samsett rót er mynduð af a.m.k. tveimur rótum en á milli þeirra11 Orðalagið er frá Nida, þ.e. hann kallar þetta stems.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!