13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

181til fyrirstöðu að formið sjálft sé geymt í orðasafni. Myndin orðabók í (9) hér sýnir þáhvert formið er; það er því hvorki *orðbók né *orðsbók. Orðgervingar væru því les aðþví leyti sem þörf er á, hvort sem um er að ræða merkingarlega orðgervinga eða formlega.Með þessum hætti mætti gera grein fyrir helstu gerðum lesa, bæði því hvort þau erusjálfstæð eða bundin myndön <strong>og</strong> hvort þau eru virk eða óvirk í orðmynduninni. Munurinná málfræðilegu hlutverki <strong>og</strong> merkingu kemur þá fram í því hvort sett er upp rökgerðarbreytingeða eiginleg merking fyrir hvert les. Með því móti væri hægt að fara með öllkerfisfyrirbæri á samstæðan hátt, hvort sem þau eru orð eða orðhlutar. Munurinn á merkingu<strong>og</strong> málfræðilegu hlutverki birtist þá á þann hátt sem sýndur er í (5), hvort sem umorð eða orðhluta er að ræða.Þá er einnig rúm í kerfi af þessu tagi fyrir allar aðrar gerðir lesa eða orðasafnseinda,þ.e. orðasambönd, orðastæður, 6 setningarliði <strong>og</strong> heilar setningar, eins <strong>og</strong> sjá má í síðarihluta töflunnar frá Lieber á bls. 44–45 hér að framan. Til lesa sem eru stærri en orðteljast þá allir liðir sem geyma verður í orðasafni vegna þess að merking þeirra eða formeru ekki fyrirsegjanleg út frá virkum reglum í málinu. 7 Fara má með þessi les á samahátt <strong>og</strong> orðhlutana sem sýndir eru hér á undan þannig að eyður í flokkunarrömmunumsýni hvaða liðir í lesunum eru opnir þannig að málnotandinn fylli upp í þá á virkan hátt.Orðasambönd eru t.d. oft þess eðlis að í þeim eru einn eða fleiri liðir sem eru „frjálsir“,þ.e. málnotandinn bætir þar inn orði eða orðum, eftir aðstæðum. Þetta er hugsanlegt aðsýna með eyðum í setningarliðum, rétt eins <strong>og</strong> gert er með því að hafa opna hornklofa ídæmum um afleidd <strong>og</strong> samsett orð hér að ofan. Eyðurnar sýna þá að um virkt ferli er aðræða (sjá (10)a–c). Í heilum setningum sem geymdar eru sem les í orðasafni eru þá engareyður (sjá (10)d):(10) a þjóna [ ]< til borðs <strong>og</strong> sængur(Merkingarlegar hömlur á nafnlið í eyðunni: +persóna)b launa [ ]< lambið gráa(Merkingarlegar hömlur á nafnlið í eyðunni: +persóna)c þekkja hvorki haus né sporð á [ ]

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!