13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

180 6 LOKAORÐd [[mat]< væli ]< ]< [Merking: ‘Samheiti um allan mat . . . ’(Merking er bundin við samsetta orðið í heild.)Í (8)a birtist dæmigert viðskeyti (-un), samkvæmt skilgreiningunni í (2) á bls. 139 hér aðframan, <strong>og</strong> þar er málfræðilegt hlutverk tiltekið. Í (8)b er bundinn orðhluti (-sinni) semhefur merkingu en ekki hlutverk <strong>og</strong> er virkur í orðmyndun, eins <strong>og</strong> sést af því að fyrrihlutanum fylgja engar skilyrðingar nema um orðflokk. Í (8)c.i er orðhluti sem hefur mjögtakmarkaða virkni (-róf ) en hér er hann settur fram þannig að það séu aðeins merkingarlegartakmarkanir á notkun hans, þ.e. að fyrri hlutinn sé háður ströngum merkingarlegumskilyrðum. Í (8)c.ii er sami orðhluti sýndur sem alveg óvirkt les. Munurinn á (8)c.i <strong>og</strong> iigæti verið einstaklingsbundinn en hann gæti líka falist í muninum á lærðri <strong>og</strong> almennriorðmyndun. Í (8)d er síðan orðhlutinn -væli sem alls ekki er virkur en hann er bundinn viðþað eina orð sem þarna er sýnt, matvæli. Orðhlutinn hefur enga merkingu nema sem hlutiaf þeirri heild sem hann birtist í <strong>og</strong> þess vegna er ekki sett fram sérstök merkingarlýsingfyrir hann. Eiginleg stakmyndön eru þá þessarar gerðar þannig að umhverfi þeirra er alltaftiltekið í flokkunarrammanum <strong>og</strong> þau eru óhugsandi í nýjum orðum. 4 Lærð orðmynduner þá e.t.v. fólgin í því að færa orðhluta á milli þessara gerða, t.d. með því að taka orðhlutasem er algjörlega óvirkur í almennu máli (<strong>og</strong> væri þá les af sömu gerð <strong>og</strong> -væli) <strong>og</strong> beitahonum eins <strong>og</strong> hann væri sömu gerðar <strong>og</strong> aðrir liðir í töflunni þar sem flokkunarrammareru opnir, eins <strong>og</strong> eyðurnar í þeim sýna. E.t.v. er orðhlutinn -róf einmitt dæmi um slíkt,eins <strong>og</strong> sýnt er í (8)c.i <strong>og</strong> ii.Orðgervingar af ýmsu tagi sýna þörfina fyrir það að geyma samsett orð í orðasafninuí heild þar sem merking samsetts orðs þarf ekki að vera summan af merkingu partanna.Þetta á við þótt orðhlutarnir, annar hvor eða báðir, séu auðþekkjanleg virk les. Sem dæmium merkingarlega orðgervingu má nefna orðið orðabók en ein hugsanleg skýring gætiverið ‘uppflettirit sem gefur málfræðilegar upplýsingar um orð <strong>og</strong> skýrir merkingu þeirra’.Orðabók er m.ö.o. ekki ‘bók með orðum í’ eða ‘bók um orð’ eða ‘bók fyrir orð’, en sv<strong>og</strong>æti allt eins verið ef merkingin orðsins væri summan af merkingu orðhlutanna.(9) [[orða]< [bók]< ]

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!