13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

1776 LokaorðÍ þessari ritgerð hafa verið færð rök fyrir því að ekki sé gerlegt að skilja á milli afleiðslu<strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar, ef miða á við málkennd. Þessi niðurstaða er byggð á athugun á talsvertstóru <strong>og</strong> sundurleitu gagnasafni en efni af því tagi er einmitt það sem málnotandinn þarfað glíma við. Ef lýsing á málinu á að byggjast á sálfræðilegum raunveruleika hlýtur aðþurfa að taka tillit til margvíslegra atriða <strong>og</strong> þá er varla fært að útiloka óreglu af öllutagi <strong>og</strong> greina aðeins dæmigerðustu fyrirbæri, eins <strong>og</strong> oft er raunin. Í því efni sem hérer skoðað gefa gögnin sjálf ekki færi á afstöðu af þessu tagi. Niðurstaðan er því sú aðafleiðsla <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong> séu ekki eðlisólík fyrirbæri <strong>og</strong> orðmyndun er hér talin felast ísamröðun orðhluta sem eru les í orðasafni. Röksemdafærslu fyrir þessu er að finna í lok5. kafla <strong>og</strong> verður hún ekki endurtekin hér að öðru leyti en með þeim orðum að gögninsýna að skil á milli afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar eru of óljós til að geta verið forsenda fyrirþeirri ályktun að eðli þessara tveggja gerða orðmyndunar sé ólíkt.Afleiðing af þessu er sú að ein orðmyndunarregla sem raðar saman lesum er talinnægja til að lýsa allri orðmyndun í íslensku, þ.e. regla (49) á bls. 174:(1) XV ^¦© YV XVMismunur milli lesa ræður því síðan að afrakstur reglunnar verður með ýmsu móti enframsetningu lesanna má t.d. hugsa sér með svipuðum hætti <strong>og</strong> í dæmum frá Lieber (1992)sem sýnd eru á bls. 44–45 hér að framan. Hér verður ekki gerð tilraun til að setja framheildarlýsingu á mismunandi lesum en hér í lokin fylgja hugmyndir sem sýna hvernigmætti hugsa sér að vinna úr þeim hugmyndum sem hér hafa verið settar fram. Hugsuniní framsetningunni er sú að þar sé rúm fyrir allar gerðir lesa, bæði þau sem eru hluti afvirkum orðmyndunarferlum <strong>og</strong> hin sem eru óvirkir hlutar, þ.e. þau les sem málnotandinnskynjar sem einhvers konar eindir í orðasafni, án þess að þær séu tiltækar til nýmyndunar.Þeir orðhlutar eru þá aðeins til sem hluti af stærri heild en sú heild er sundurgreinanlegvegna þess að aðrir hlutar hennar eru sjálfstæð les. 1 Niðurstaðan úr rannsókninni sem sagter frá í þessari ritgerð er einmitt sú að gögnin sem hér eru skoðuð gefi ekki færi á þeimeinföldunum sem til þarf til að skila strangri aðgreiningu afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>ar endaer slíkt aðeins fært með því að útiloka óreglu af öllu tagi. Slíkt er e.t.v. gerlegt ef aðeinsá að fást við virkustu orðmyndunarreglur en nær skammt þegar fengist er við orðgerðargreiningu,þ.e. athugun á óvirkum orðaforða, eins <strong>og</strong> hér er gert. Óvirki orðaforðinn erhluti af þeirri málkunnáttu sem hver málnotandi býr yfir, þótt í mismiklum mæli sé, <strong>og</strong>hann hlýtur því að þurfa að vera hluti af lýsingu málsins. Hér er sú afstaða líka tekinað rúm þurfi að vera fyrir óvirka orðaforðann í málskýringu, a.m.k. þannig að ekki þurfiað halda því fram að um óvirkan orðaforða gildi önnur <strong>og</strong> alls ólík lögmál en um virkaorðmyndun.1 Hér er ekki átt við að lesin séu endilega sjálfstæð orð, heldur hitt að þau eigi sér sjálfstæðan tilverurétt semles í orðasafni, jafnvel þótt myndönin sjálf séu bundin.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!