13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

14 2 UM AFLEIÐSLU OG SAMSETNINGU ί GENERATίFRI MÁLFRÆÐI(1965) <strong>og</strong> m.a. má finna mynd af í kennslubók Andrews Spencer, Morphol<strong>og</strong>ical Theory:Phrase structure rulesLexiconTransformationalrulesDeep structuresSurface structuresSemanticinterpretationPhonol<strong>og</strong>y(1) Aspects-líkanið (Spencer 1991:63)Grunnhugmyndin í þessu líkani (sem hér eftir verður nefnt Aspects-líkanið) <strong>og</strong> öðrumsem byggja á sömu hugmyndafræði er sú að hlutar líkansins séu strangt afmarkaðir <strong>og</strong>flæði á milli þeirra sé takmarkað eða a.m.k. nákvæmlega skilgreint, venjulega án hringstreymis.Í líkaninu hér á undan er t.d. hvergi gert ráð fyrir flæði nema í eina átt, eins<strong>og</strong> ráða má af örvunum. Síðustu tvo áratugina hafa líkön af þessu tagi (í ýmiss konarútfærslu) verið ráðandi 1 í generatífri málfræði en þar er gert ráð fyrir að öll orðmynduneigi sér stað í orðasafninu <strong>og</strong> skiptist í afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u. Skoðanir eru mun skiptarium það hvort beyging teljist vera orðasafnsferli eins <strong>og</strong> orðmyndun eða eigi heima ásíðara stigi í líkaninu vegna þess hvernig hún skilyrðist af setningarlegum þáttum. Þessardeilur stóðu sem hæst á áttunda áratugnum <strong>og</strong> voru þeir sem aðhylltust kenninguna umbeygingar sem hluta orðasafnsins kenndir við Strong Lexicalist Hypothesis en þeir semtöldu hana ekki vera orðasafnsferli kenndir við Weak Lexicalist Hypothesis. 2 Nú á síðustuárum hafa magnast upp deilur um skilin milli setningafræði <strong>og</strong> orðhlutafræði (sjá t.d. Fabb(1984), Sproat (1985), Baker (1988a), Lieber (1992) <strong>og</strong> Ackema (1995) annars vegar <strong>og</strong>Aronoff (1994), Scalise (1986), Borer (1988), Beard (1995) o.fl. hins vegar) <strong>og</strong> um skilinmilli hljóðkerfisfræði <strong>og</strong> orðmyndunarfræði (sbr. t.d. umfjöllun Kiparskys um lexíkalskahljóðkerfis- <strong>og</strong> orðhlutafræði (1982, 1983, 1984) <strong>og</strong> viðbrögð við kenningum hans, t.d.frá Booij (1989), Booij & Rubach (1987) <strong>og</strong> Sproat & Shih (1993)). Deilurnar snúastýmist um það hvernig <strong>og</strong> hvar skil milli hluta málkerfisins eru sett <strong>og</strong> hvernig flæði millihlutanna er háttað eða um það hvort líkanið í heild á rétt á sér. Þessi umræða er mikilað vöxtum <strong>og</strong> margvísleg <strong>og</strong> verður ekki rædd til neinnar hlítar hér. Í ljósi þeirra deilnasem uppi hafa verið um nánast öll atriði sem varða orðhlutafræði <strong>og</strong> allt sem henni tengist(þ.á m. sjálfa tilvist hennar) virðast þó allir vera sammála um eitt, þ.e. um það að skiptaorðmyndun í afleiðslu <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>u, eins <strong>og</strong> fram kemur hér á eftir þegar einstakarskilgreiningar verða raktar.1 Ekki má þó skilja þetta sem svo að líkanið hafi verið óumdeilt, enda fer því fjarri, en orðið „ráðandi“ erréttlætanlegt á þeim forsendum að inngangsbækur <strong>og</strong> yfirlitsrit í greininni ganga út frá því, sjá t.d. Scalise (1986),Spencer (1991) <strong>og</strong> Katamba (1993). Líkanið hefur líka verið „ráðandi“ í þeim skilningi að jafnvel andstæðingarþess verða að gera grein fyrir máli sínu innan þess ramma sem það setur, þótt ekki sé til annars en að hrekja það.2 Samkvæmt Scalise (1986) teljast Halle (1973, sjá nmgr. 24 í kafla 2.5.1 hér), Jackendoff (1975), Lieber(1981), Williams (1982; svo í Scalise (1986:102), mun vera 1981a) <strong>og</strong> Selkirk (1982) til fyrri hópsins, en í þeimsíðari nefnir hann Chomsky <strong>og</strong> Halle (1968), Chomsky (1970), Aronoff (1976) <strong>og</strong> Anderson (1982).

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!