13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

170 5 GÖGNIN OG VIÐFANGSEFNIÐÍ gögnunum er talsvert af viðskeyttum orðum þar sem gert er ráð fyrir að orðmyndunargrunnurinnsé samsett orð. Hér verða sýnd dæmi <strong>og</strong> gefnar tölur um algengustu viðskeytisem mynda lýsingarorð <strong>og</strong> nafnorð af samsettum orðum 54 <strong>og</strong> síðan verða dæmi umsagnleidd nafnorð <strong>og</strong> lýsingarhátt þátíðar athuguð sérstaklega til að skýra hvaða vandamálfylgja því að takmarka endurkvæmni milli afleiðslu- <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>arreglna. Hér eru aðeinsskoðuð þau viðskeyti sem sæmilega mörg dæmi eru um <strong>og</strong> öllum stak- <strong>og</strong> fádæmumsleppt. Þá eru aðeins skoðuð viðskeyti sem teljast vera viðskeyti I í lagskiptu líkani þarsem vandamálið birtist í sinni hreinustu mynd í þeim. Þetta á bæði við um lagskipt líkan<strong>og</strong> þá greiningu á viðskeytum sem hér er sett fram. Í lagskiptu líkani ættu viðskeyti I ekkiað bætast við samsett orð en ekkert er því til fyrirstöðu að viðskeyti II geri það þar semþau eru í sama lagi <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>in (a.m.k. samkvæmt greiningu Þorsteins G. Indriðasonar).Í greiningunni hér eru margir orðhlutar sem taldir eru til viðskeyta II hjá Þorsteinihins vegar ekki taldir til viðskeyta þar sem í þeim er rót. Hér verður sjónum því beint aðviðskeytum I. Víkjum þá fyrst að nokkrum tölum úr gögnunum.Í gögnunum eru alls 1.012 viðskeytt lýsingarorð sem mynduð eru af samsettum orðum<strong>og</strong> er orðum með -legur <strong>og</strong> -samur þá sleppt, eins <strong>og</strong> áður sagði. Langflest orðin erumynduð af sögnum <strong>og</strong> eru lýsingarháttarmyndir (nútíð <strong>og</strong> þátíð) þar langalgengastar.(44) Dæmi um lýsingarorð leidd af samsettum orðum:abAf sögnum:307 -inn aðskilinn, afhaldinn, afhöggvinn178 -aður afbakaður, afdankaður, afhöfðaður, aflagaður101 -tur aðgættur, afræktur, afsettur92 -dur aðgreindur, aðþrengdur, afbrenndur95 -ður aðspurður, aflagður, afmáður, bókfærður50 -ur limlestur, lögfestur105 -andi aðkomandi, aðlaðandi, aðlíðandi, afgerandiAf nafnorðum:23 -skur íslenskur, færeyskur, bæheimskur, bandarískur15 -aður gullstafaður, gullvængjaður, gæsalappaður;gullsnúraðurEf rökformgerð orðanna er látin ráða, eins <strong>og</strong> hér er stefnan (sbr. kafla 4.4.1.3 hér aðframan), þá kemur ekki önnur greining til greina en sú sem hér er sýnd. Röklega er þaðt.d. alveg fráleitt að greina orðið íslenskur þannig að orðmyndunarlega séu engin tengslvið Ísland <strong>og</strong> orðið sé <strong>samsetning</strong> af ís <strong>og</strong> lenskur.Þá eru í gögnunum 1.482 viðskeytt nafnorð þar sem orðmyndunargrunnurinn er samsettorð. Helstu viðskeyti <strong>og</strong> tölur um þau fylgja hér á eftir:(45) Dæmi um nafnorð leidd af samsettum lýsingarorðum:274 -i arfgengi, ákafi, bersögli93 -ni bónþægni, einlægni, geislavirkni32 -ingi/-ingur/ atvinnuleysingi, iðjuleysingi, andstæðingur,-lingur einhleypingur, einstaklingur, fátæklingur54 Atviksorðum er sleppt úr þessari umfjöllun vegna þeirra vandamála í greiningunni sem sagt er frá í 4. kafla.Afleiddar sagnir af samsettum orðum eru svo fáar í gögnunum að þeim er einnig sleppt hér; þær eru aðeins137. Flestar þeirra (eða 105) eru dregnar af nafnorðum, t.d. andskota, blóðkoppa, buffhamra, fjármagna <strong>og</strong>frímerkja, en nokkrar eru dregnar af lýsingarorðum (21 sögn alls), t.d. fullorðnast <strong>og</strong> óhreinka. Í sjálfu sér komaí ljós sömu vandamál í greiningu þessara orða <strong>og</strong> í þeim dæmum sem hér eru skoðuð.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!