13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

5.4 Athugun á orðmyndunarreglum 163hlutanna er einfölduð á þann hátt sem sagt er frá í (54) í lok 4. kafla þannig að öll samsettorð eru sett saman í einn flokk (S í töflunni). 46(25) Samanburður á beygðum <strong>og</strong> óbeygðum fyrri liðum:Óbeygður fyrri hluti Beygður fyrri hluti BandstafurSams. Vsk. Sams. Vsk. Sams. Vsk.! 19 0 11 0 0 0g 14.280 155 11.644 48 82 5gv 1.153 20 4.157 37 40 1gv! 0 3 5 0 0 0S 169 603 5.654 405 43 33S! 0 3 15 11 9 0Sv 3 23 937 0 28 35Xl 5 14 0 0 4 0Alls: 15.629 821 22.423 501 206 74Eins <strong>og</strong> sjá má af tölunum í (25) er talsvert um beygða liði <strong>og</strong> bandstafi á undan viðskeytum.Hlutföllin eru þessi:(26) Hlutfallstölur um beygða <strong>og</strong> óbeygða fyrri liði:Fyrri hlutar með viðskeyti: Fyrri hlutar í <strong>samsetning</strong>u:Óbeygt: Beygt: Bandstafur: Óbeygt: Beygt: Bandstafur:59% 36% 5% 41% 59% 0,005%Þegar betur er að gáð reynast þó öll tilfelli um beygða fyrri hluta <strong>og</strong> bandstafi á undanviðskeytum koma fyrir með -dómur, -lega, -legur, -leiki, -leikur, -samur, -semi, -skapur<strong>og</strong> -verji, þ.e. nákvæmlega þeim orðhlutum sem nefndir voru í næsta kafla hér á undan(sjá (18) á bls. 156–157) sem dæmi um vafasama greiningu í gögnunum hér þar semsennilega væri réttara að telja þá innihalda rót. Þar með ætti ekki að greina þessa orðhlutasem viðskeyti ef nota á skilgreininguna í (2) á bls. 139 hér að framan. Tölurnar um beygðaliði <strong>og</strong> bandstafi 47 á undan þessum liðum fara hér á eftir:(27) Beygðir liðir <strong>og</strong> bandstafir á undan -legur <strong>og</strong> fleiri liðum:Beyging:Bandstafur:-dómur 4 auladómur-lega 236 vandræðalega 151 ákjósanlega, drýgilega-legur 233 vanalegur 268 hugsanlegur, breytilegur-leiki/-leikur 3 upprunaleiki 8 breytanleikur, hæfileiki-samur 113 ábatasamur 1 afbrýðissamur-semi 1 hagsmunasemi-skapur 22 drykkjuskapur-verji 1 bátsverjiÞað er óneitanlega freistandi að álykta sem svo að viðskeyti taki ekki á undan sérbeygða liði en hér að framan hefur verið leitt getum að því að allir þeir liðir sem komafyrir í (27) hér <strong>og</strong> greindir eru í gögnunum sem viðskeyti innihaldi í raun rót. Það styðurþá tilgátu að þessir orðhlutar séu í raun ekki viðskeyti heldur bundnir síðari hlutar að46 Í þessari töflu koma fram tölur sem styðja kenningu Baldurs Jónssonar (sjá 3.2.4 hér að framan) um þaðað margsamsett orð með samsetta fyrri liði séu mun síður stofnsamsett en þau sem hafa grunnorð að fyrri lið.Grunnorð sem fyrri hlutar eru beygð í 45% tilvika, afleidd orð í 78% tilvika <strong>og</strong> samsett orð í 97% tilvika. Tilþess að fá nákvæmari <strong>og</strong> marktækari tölur þyrfti að bæta upplýsingum um beygingaflokka við gögnin en í fyrrihlutum af sumum beygingarflokkum koma stofn<strong>samsetning</strong>ar varla eða ekki fyrir (sjá nmgr. 37 á bls. 130 hér aðframan).47 Sjá athugasemdir um mismunandi gerðir bandstafa á bls. 127 hér að framan.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!