13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

5.3 Bundnir liðir, aðskeyti <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>arliðir 161í nýmyndun líklega engin. Það er því mikið vafamál að rétt sé að greina þessa orðhlutaá mismunandi vegu, ef miða á við málkenndina eina. 43 Þessi óregluleiki í greiningunnisýnir vandamálið í hnotskurn. Hér nær máltilfinningin skammt.5.3.2.4 Bundnir afleiddir síðari hlutarÍ greiningu Þorsteins G. Indriðasonar sem sagt er frá í kafla 3.3.4 hér að framan eru nokkrirorðhlutar taldir til viðskeyta af flokki II en hér eru þeir greindir sem bundnir afleiddirorðhlutar (sjá kafla 4.5.3.3.1 hér að framan). Þetta eru -látur, -laga, -lægur, -lendi, -leiðis,-lífi, -leysi, -læti, -neyti <strong>og</strong> -nætti. Gera verður ráð fyrir því að mun fleiri orðhlutar af þessutagi væru greindir sem viðskeyti hjá Þorsteini ef umfjöllunarefni hans væri ekki bundiðvið að athuga ákveðnar hljóðkerfisreglur en öll viðskeytin sem hann athugar hefjast á e,i, í, l, n, t eða u. Hér eru orðhlutar af þessu tagi ekki greindir sem viðskeyti enda er rót íþeim öllum. Algengustu liðir af þessu tagi fara hér á eftir.(23) Seinni hlutar í tíðniröð, bundnir afleiddir liðir:66 leitur adj gv!46 gengur adj gv!45 látur adj gv!43 laga adj gv!36 vana adj gv!35 lægur adj gv!35 yrði n gv!33 viðri n gv!31 orður adj gv!27 ræði n gv!26 lendur adj gv!26 ráður adj gv!26 sýnn adj gv!24 yrtur adj gv!21 lendi n gv!20 máll adj gv!18 hendur adj gv!18 hentur adj gv!18 kvæður adj gv!18 leiðis adv gv!17 gresi n gv!17 kvæmur adj gv!17 stígur adj gv!17 sær adj gv!14 fengur adj gv!14 hafi m gv!14 meti n gv!14 rækinn adj gv!13 huga adj gv!13 róma adj gv!11 hendis adv gv!11 lífur adj gv!11 þegi m gv!10 fara adj gv!10 fari m gv!10 lífi n gv!10 sinnaður adj gv!10 þrota adj gv!10 þættur adj gv!9 geðja adj gv!9 vita adj gv!8 býll adj gv!8 ferðugur adj gv!8 holda adj gv!8 leysi n gv!7 byrtur adj gv!7 henda f gv!7 hliða adj gv!7 hýsi n gv!7 læti n gv!7 nautur m gv!7 nefni n gv!7 neyti n gv!7 sinna adj gv!7 sinnis adv gv!7 skeftur adj gv!7 sætinn adj gv!7 vegis adv gv!3 nætti n gv!Í greiningunni hér er enginn þessara orðhluta talinn til viðskeyta, eins <strong>og</strong> áður sagði. Efgreina á viðskeyti á merkingarlegum forsendum á svipaðan hátt <strong>og</strong> gert er þegar -legurer talið vera viðskeyti (eins <strong>og</strong> venjulega er gert) þá er e.t.v. alls ekki fráleitt að ætla að-leitur sé líka viðskeyti. Hvorugur orðhlutinn kemur fyrir sjálfstæður <strong>og</strong> merkingarvenslineru nokkuð áþekk; annars vegar er vísað til eiginleika en hins vegar til útlits, eins <strong>og</strong> sjámá af þessum pörum: djarflegur, djarfleitur; kímilegur, kímileitur; gamallegur, gamalleitur;fagurlegur, fagurleitur. Það er svo túlkunaratriði hvort orðhlutar af þessu tagi gegnamálfræðilegu hlutverki <strong>og</strong> hér er ekki talið að svo sé.5.3.2.5 Niðurstaða um viðskeytiNiðurstaðan af samanburði síðari hluta með mismunandi orðgerðargreiningu í gögnunumer því sú að einungis hluti þeirra liða sem taldir eru upp í (18) á bls. 156–157 hér aðframan geti verið viðskeyti, samkvæmt þröngu skilgreiningunni sem birt er í (2) á bls.139 þar sem gert er að skilyrði að í aðskeytum sé ekki rót <strong>og</strong> þau gegni málfræðilegu43 Orðin í Ritmálsskrá eru þessi: arferni, líferni, hugerni, salerni, manerni, meyjarsonerni, systerni, hátterni,mátterni, ætterni, faðerni, staðerni, feðerni, siðerni, jarðerni, víðerni, þjóðerni, bróðerni, móðerni; reykósa,sólósa, flaumósa, flumósa, danósa, kynósa, spánósa, reyksósa, gagnsósa, gegnsósa, regnsósa, vatnsósa, brennivínsósa,vatnssósa, sjósósa, sóttósa.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!