13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

158 5 GÖGNIN OG VIÐFANGSEFNIÐ-rænn/-ræna: listrænn listrænaljóðrænn ljóðrænanorrænn norræna-samur/-semi/-semd: friðsamur friðsemi friðsemdnytsamur nytsemi nytsemdmiskunnsamur miskunnsemi miskunnsemdskynsamur skynsemi skynsemd-verji/-verskur: Indverji indverskurKínverji kínverskurUngverji ungverskurSamkvæmt sögulegri greiningu er rót í þessum orðhlutum eins <strong>og</strong> sjá má af skýringumí Íslenskri orðsifjabók (Ásgeir Blöndal Magnússon 1989): 40(20) Viðskeyti sem í eru rætur, skv. Íslenskri orðsifjabók:Skýringar úr Íslenskri orðsifjabók:-dómur . . . Orðið dómur er líka algengt no.-viðskeyti í flestum germ.málum . . .-legur viðliður lo. eins <strong>og</strong> góðlegur, sterklegur . . . Sjá . . . líkur (1).[líkur l. ‘áþekkur, svipaður, svo til eins; líklegur’ . . . ]-leiki viðliður no., einkum til að mynda no. af lo., sbr. kærleiki, fríðleiki. . .-leikur viðliður no. (einkum þeirra sem leidd eru af lo.) eins <strong>og</strong> feginleikur,sannleikur . . . ;-rænn l. í sams. eins <strong>og</strong> norrænn, austrænn . . . einrænn; . . . Viðliðurinnupphaflega kominn úr áttaheitum, . . .-samur [samur fn. (lo.) ‘óbreyttur, eins (oftast v. beyg.); sæmandi,hæfilegur; ásáttur; fús (á e–ð)’; . . . ]-skapur viðskeyti eða viðliður ýmissa no., t.d. drengskapur, skáldskapur;. . . upphafl. sjálfstætt orð af sama t<strong>og</strong>a <strong>og</strong> skap <strong>og</strong> skapa,. . .-verji k. viðliður orða eins <strong>og</strong> skipverji, sbr. <strong>og</strong> ætta-, sveitunga-,þjóðflokka- <strong>og</strong> þjóðaheiti eins <strong>og</strong> Oddaverjar <strong>og</strong> Víkverjar,Ungverjar <strong>og</strong> Þjóðverjar, sbr. <strong>og</strong> germ. (keltn.-latn.) þjóðflokkanöfneins <strong>og</strong> Amsivarii, Baiovarii, Chattuarii. Sk. verja(1 <strong>og</strong> 4) <strong>og</strong> vörn <strong>og</strong> vernd, sbr. -veri (1) . . .Sögulega er því rót í öllum þessum orðhlutum. Þannig eru -legur, -leiki, -leikur tengd lýsingarorðinulíkur samkvæmt Íslenskri orðsifjabók, -skapur er m.a. tengt sögninni skapa<strong>og</strong> -verji er tengt verja, vörn <strong>og</strong> vernd, þótt ólíklegt sé að málnotendur hafi tilfinningufyrir því. Orðhlutarnir samur <strong>og</strong> dómur eru síðan líka til sem sjálfstæð orð þótt merkingarbreytingarhafi orðið í orðhlutunum sem hér er verið að skoða. Samsetningarhátturþessara orðhluta er þó þannig að þeir haga sér ekki eins <strong>og</strong> viðskeyti, eins <strong>og</strong> komið verðurað í kafla 5.4.1 hér á eftir.Aðrir orðhlutar á þessum lista virðast ekki innihalda rót en hins vegar er erfitt aðákvarða nákvæmlega hvert merkingarhlutverk er í hvert sinni. Þá eru tíðnitölurnar fyrirmarga þeirra mjög lágar. Ef þessir orðhlutar eru viðskeyti er virkni þeirra lítil samkvæmtgögnunum sem hér eru skoðuð. 4140 -rænn er reyndar ekki samstæður orðhluti skv. Íslenskri orðsifjabók. Þar er, auk skýringarinnar í (20) hér áeftir, einnig tekið fram að -rænn sé stundum skylt no. ræna, t.d. í fárænn, hjárænn. Tekið er fram að í sumumtilvikum sé erfitt að greina þarna á milli. Í greiningunni hér er ekki gerður greinarmunur þarna á. Þá er orðhlutinn-samur ekki skýrður sérstaklega í Íslenskri orðsifjabók, ólíkt því sem gerist með aðra viðliði eða viðskeyti.41 Tölurnar í (18) sýna aðeins tíðnina í gögnunum <strong>og</strong> betra væri að skoða meira efni. Þannig kemur orðhlutinn-heit aðeins einu sinni fyrir í gögnunum en í Ritmálsskrá OH eru 337 dæmi, það elsta frá 16. öld. Flest dæmin

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!