13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

156 5 GÖGNIN OG VIÐFANGSEFNIÐEfst á listanum í (17) er laus sem Þorsteinn G. Indriðason greinir sem viðskeyti íkandídatsritgerð sinni (sjá (14)b á bls. 77 hér að framan). Þar er laus talið til viðskeytaII en þau haga sér eins hljóðkerfislega <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>arliðir. Það hlýtur því að vera ámerkingarlegum forsendum sem Þorsteinn greinir laus sem viðskeyti en ekki kemur framhvers vegna svo er. Munurinn á greiningunni hér <strong>og</strong> greiningu Þorsteins byggist á þvíað hér er gert að skilyrði að aðskeyti séu bundnir liðir en með aðferðum Þorsteins mættie.t.v. velta því fyrir sér hvort einhver önnur orð í (17) ættu að teljast til viðskeyta, t.d.fullur <strong>og</strong> gjarn, en merkingarlega virðast þessir orðhlutar haga sér á svipaðan hátt <strong>og</strong>-laus <strong>og</strong> -látur sem Þorsteinn greinir einnig sem viðskeyti. Þá mætti e.t.v. líka halda þvífram að megin komi ekki fyrir sjálfstætt, þótt sú greining sé ekki samhljóða þeim reglumsem gilda um íslenska stafsetningu. 37 Merkingarvensl með þessum orðhlutum fullnægjaþó ekki skilyrðum um málfræðilegt hlutverk þannig að hér verða orðhlutar af þessu tagiekki greindir sem viðskeyti. Þá koma allir orðhlutarnir í (17) fyrir sjálfstæðir <strong>og</strong> í þeim eróumdeilanlega rót; þetta er því samanburðarefnið við viðskeytin.5.3.2.2 Viðskeyti í gögnunumViðskeyti þau sem greind eru í gögnunum (ásamt dæmum) eru birt í kafla 4.5.3.2 hér aðframan <strong>og</strong> verða dæmin ekki endurtekin hér. Þar eru viðskeytin sýnd eins <strong>og</strong> þau komafyrir í gögnunum <strong>og</strong> mótast framsetning þeirra af sjálfum stafastrengjunum í orðunum<strong>og</strong> þau eru ekki samræmd eða sameinuð á neinn hátt. Í (18) hér á eftir er hins vegareinfaldaður listi um viðskeytin <strong>og</strong> tíðni þeirra þar sem felld eru saman afbrigði. Þannigeru tölur lagðar saman um -leiki, -leikur <strong>og</strong> -leikar, -iskur <strong>og</strong> -ískur o.s.frv., eins <strong>og</strong> sjámá af listanum sjálfum. Þá eru hér felldar saman tölur úr sjálfri grunngagnaskránni <strong>og</strong>aukaskránni sem nefnd er á bls. 113 <strong>og</strong> 115 hér að framan en í henni er að finna afleiddorð þar sem mjög langt er gengið í greiningunni eins <strong>og</strong> fram kemur þar. 38 Tölurnar umviðskeytin eru þessar:(18) Viðskeyti í tíðniröð:1034 -legur adj891 -lega adv563 -inn adj515 -dur/-ður/-tur/-ttur adj499 -aður/-taðuradj424 -i/-vi n/npl420 -a/-ja/-va v418 -ing/-ning f398 -un/-an f335 -ingur/-lingur/-ningur/-vingur m260 -andi adj251 -ast/-jast/-st v243 -a/-ja/-va f190 -ur adj169 -samur adj167 -d/-ð/-t f151 -i/-vi m131 -a adj125 -ni f121 -ari m111 -i f109 -leiki/-leikur/-leikar m101 -andi m85 -t/-tt adv82 -sla f73 -is adv73 -óttur adj72 -ska f65 -ður/-tur/-ttur m64 -ugur/-agur/-gur adj53 -skapur m52 -aður/-naður/-uður m50 -skur adj50 -ungur/-ungi/-lungur/-tungur/-nungur m49 -rænn adj44 -na v44 -ur m37 -ingi m34 -a adv34 -ill m33 -dómur m33 -ir m28 -n f27 -ll/-all/-ull adj22 -indi n/npl16 -ull m15 -ka/-kka v15 -sl/-sli n/npl14 -semi f14 -stur m13 -andi adv12 -átta f12 -iskur/-ískur adj12 -semd f12 -verji m11 -ð adv37 Í Ritmálsskrá OH eru 190 atviksorð sem enda á -megin, þ.á m. bílstjóramegin, vindmegin, sunnanmegin,sólarmegin, finnlandsmegin, kreditmegin <strong>og</strong> hinumegin, öðrumegin. Síðustu tvö orðin eru venjulega rituð ítveimur orðum en hin ekki.38 Tölum um ‘núll’-viðskeytingu er sleppt enda er hún venjulega ekki tiltekin í gögnunum þótt örlítið af slíkuefni hafi slæðst inn á stöku stað.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!