13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

12 1 INNGANGURkMerkingarlegur haus er sá hluti orðs sem ber aðalmerkinguna. Í orðinusmástelpa er merkingarlegur hægri haus (smástelpa er stelpa), í orð-¡inu stelpustýri er merkingarlegur vinstri haus (stelpustýri er líka stelpa),en í orðinu merkikerti er enginn merkingarlegur haus (merkikerti er hvorkimerki né kerti heldur maður). 10¯X-kerfið er kenningin um það að gerð allra setningarliða sé hin sama <strong>og</strong> að hverliður sé vörpun höfuðorðsins í honum. Nafnliður er því vörpun af nafnorði,sagnliður af sagnorði o.s.frv. Yfirleitt er gert ráð fyrir tvígreindum hríslum íþessu kerfi <strong>og</strong> tengsl höfuðorðs <strong>og</strong> fylliliða <strong>og</strong> ákvæða eru þá þessi:££Xl Yl X’X’ X Zl<strong>og</strong> er þá X höfuðorðið, Yl ákvæðisliður <strong>og</strong> Zl fylliliður. 11Hugtökin samsett orð, <strong>samsetning</strong> <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>arliður eru aðeins notuð í þeirrimerkingu sem fram kemur hér að ofan, nema annað sé tekið fram. Sama máli gildir umorðin afleiðsla <strong>og</strong> afleiddur, aðskeyti, aðskeyting <strong>og</strong> aðskeyttur. Orðin viðskeyti <strong>og</strong> forskeytieru aðeins notuð um undirflokka aðskeyta <strong>og</strong> beygingarendingar eru alltaf greindarfrá viðskeytum nema þess sé getið sérstaklega, enda er það í samræmi við íslenska venjuþótt svo sé ekki endilega í erlendum málum, t.d. ensku. Reynt er að halda aðgreiningumilli hugtaka eins <strong>og</strong> framast er unnt en það er ekki alltaf auðvelt þar sem slíkt stríðiroft gegn málvenju, sbr. það að stundum er sagt að samsett orð sé leitt af tveimur orðumsem skilja mætti á þann veg að <strong>samsetning</strong> teldist til afleiðslu. Orðin orðhluti <strong>og</strong> orðliðureru notuð bæði um <strong>samsetning</strong>u <strong>og</strong> afleiðslu, t.d. þegar ekki hentar að gera greinarmun áaðskeyti <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>arlið. Munurinn er sá að orðhluti getur í verunni verið hvaða hlutiorðs sem er en með orðinu orðliður vísast í hríslumynd af orði <strong>og</strong> er þá átt við kvist íhríslunni (eiginlegan lið í orðinu), þ.e. constituent.10 Sjá einnig klassíska skiptingu samsettra orða í þrjá flokka, t.d. hjá Alexander Jóhannessyni (1929), þ.e.Dvandva, Bahuvrihi <strong>og</strong> Bestimmungszusammensetzungen.11 Sjá kafla 2.3 í kandídatsritgerð Friðriks Magnússonar (1990) þar sem ¯X-liðgerðin er útskýrð.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!