13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

152 5 GÖGNIN OG VIÐFANGSEFNIÐsetningarhríslur sínar þannig að neitunin eigi heima í sérstökum neitunarlið í setningunni(þ.e. í kerfisliðnum eða „fúnksjónal“ hausnum NegP). 34 Hins vegar er erfiðara að finna úthvaða málfræðilegu hlutverki ó- gegnir þegar það er ekki neitun en hefur niðrandi merkingu.Skilin á milli merkingar <strong>og</strong> málfræðilegs hlutverks eru ekki ljós þarna. Þá má einnigdeila um það hvort ó- er rót eða ekki. Meira að segja í hefðbundinni sögulegri greininguer þetta vafaatriði. Í Íslenskri orðsifjabók er ó- sagt vera neikvæður forliður, upprunninnaf hvarfstigi neitunarorðsins *ne en í því hlýtur að teljast vera rót, sbr. orðin nei <strong>og</strong> né. Íensku er sami orðhluti (þ.e. un-) hins vegar hiklaust greindur sem forskeyti, bæði í málfræðibókum<strong>og</strong> í orðabókum, t.d. í Oxford English Dictionary (1989). Ef miðað er við aðforskeytið þurfi að vera birtingarvísir orðmyndunarlegrar formdeildar verður erfiðara aðrökstyðja að ó- sé forskeyti þar sem það umhverfir merkingu orða en breytir hins vegarekki málfræðilegum orðasafnsþáttum.Málfræðilegt hlutverk annarra orðhluta en ó- í listanum í (13) er enn óljósara <strong>og</strong> athuguná því hvort í orðhlutunum er rót eða ekki leiðir í ljós að mjög fáir orðhlutar fullnægjaöllum skilyrðunum þremur í skilgreiningunni í (2) á bls. 139. Dæmi um nákvæmlegasömu mynd finnast í grunnorðum eða afleiddum orðum í sjö af þeim liðum sem taldir eruupp í (13) (sjá (14) a) <strong>og</strong> afleiddu orðin sem hér eru notuð til samanburðar eru öll viðskeytt<strong>og</strong> viðskeytin sjálf eru ekki rætur (sjá 5.3.2.2 hér á eftir). Í þremur tilfellum koma liðirnirfyrir í í föstum orðasamböndum (sjá (14) b). 35(14) Orðhlutar sem hljóta að teljast rætur:a 1. sam- saman, samur2. frum- fruma, frums, frumsa3. fjöl- fjöld, fjöldi, fjölga4. all- allur5. ná- nánd6. einka- einkar, einkum, einn7. fjar- fjarrib 1. mis- fara einhvers á mis, farast á mis2. sí- sí <strong>og</strong> æ3. van- ýmist of eða vanMeð því að vísa til þess að reglan sem býr til rótlaus orð sé ekki gild (sjá bls. 105 <strong>og</strong> 139hér að framan) er því útilokað að þessir liðir geti talist vera forskeyti ef það er talið veraskilgreiningaratriði að aðskeyti séu ekki rætur.Fjórir orðhlutar í (13) bera þess öll merki að í þeim sé rót þótt málnotendur sjái ekkiendilega sögulegan skyldleika við önnur afbrigði rótanna sem þar eru. Í Íslenskri orðsifjabókeru tveir þessara orðhluta taldir vera forskeyti, þ.e. al- <strong>og</strong> for-, en tekið er fram að þeirséu skyldir sjálfstæðu orðunum allur <strong>og</strong> fyrir þannig að í orðhlutunum hlýtur að vera (eðaa.m.k. hafa verið) rót. Orðhlutarnir endur- <strong>og</strong> gegn- eru ekki greindir sem forskeyti í Íslenskriorðsifjabók. Fyrri orðhlutinn er upprunalega sagður vera sjálfstætt atviksorð meðmerkinguna ‘forðum; aftur, á ný’ en sá síðari er sagður vera skyldur atviksorðinu gegn:34 Sjá t.d. Pollock (1989).35 Hugsanlega á ó- heima hér líka en merking orðhlutans er ekki sú sama í orðasambandinu að vera um <strong>og</strong> ó.Þar gæti því verið um einsheiti að ræða, jafnvel frekar í ætt við upphrópunina ó.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!