13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

150 5 GÖGNIN OG VIÐFANGSEFNIÐhér að framan. Þeir eru að vísu allir bundnir en í þeim öllum hlýtur að teljast vera rót <strong>og</strong>enginn þeirra gegnir málfræðilegu hlutverki fremur en að hann hafi eiginlega merkingu.Sama máli gegnir um sjö orðhluta til viðbótar sem allir eru taldir vera bundnir en sumirþeirra eru talsvert algengir. Þetta eru stofnbrigði af töluorðum <strong>og</strong> þar með er auðvitað rótí þeim öllum.(12) Töluliðir:adj adv no v237 tví num ! 94 8 53 82 tvíbreiður, tvíhendis,tvídægra, tvíbrjóta108 þrí num ! 44 4 26 36 þríheilagur, þrísinnis,þrífótur, þríkrossa3 þre num ! 1 2 þrevetur, þrefalda2 fír num ! 2 fírkantur, fírtomma2 tvæ num ! 1 1 tvævetur, tvævetla1 þrenn num ! 1 þrennmenningur22 fer num ! 7 12 3 ferkantaður, fersöngur, ferhöggvaHér verða þessir orðhlutar ekki taldir til forskeyta með þeim rökum að sumir þeirra komafyrir í afleiddum orðum þar sem þeir hljóta að taka stöðu XV í orðmyndunarreglunum, t.d.í tvíund, þríund, ferund, þrennd <strong>og</strong> þrenning. Tíðnitölur um þessa liði sjást í (12) <strong>og</strong> eruþær sundurgreindar eftir orðflokki síðari hlutanna sem töluliðirnir bætast framan við <strong>og</strong>síðan gefin dæmi um hvern orðflokk.Ef allir þeir liðir sem nú hafa verið taldir upp eru ekki taldir til forskeyta fer hringurinnað þrengjast.5.3.1.4 Hefðbundin íslensk forskeytiNú standa eftir 19 bundnir fyrri hlutar <strong>og</strong> meðal þeirra eru sumir þeir orðhlutar sem algengastireru í gagnasafninu, t.d. ó- sem er þar efst á blaði, al- sem er í nítjánda sæti <strong>og</strong>for- sem er í þrítugasta sæti. Hér eru liðir sem venjulegt er að telja til forskeyta í íslensku,t.d. hjá Birni Guðfinnssyni (and-, for-, mis-, ó-, tor- <strong>og</strong> ör-; sjá bls. 61 hér að framan).Allir orðhlutarnir eru greindir sem forskeyti í ritgerð Sigrúnar Þorgeirsdóttur (1986, sjálista um forskeyti hjá henni í (5) á bls. 66–67 hér); flestir sem bundin forskeyti: ó-, al-,for-, endur-, frum-, fjöl-, ör-, gagn-, and-, auð-, tor-, einka- <strong>og</strong> fjar-; þrír sem hálfbundinforskeyti: mis-, sí- <strong>og</strong> van-; <strong>og</strong> loks þrír sem forskeyti 2, sem eru þá ekki bundin: sam-,all- <strong>og</strong> ná-. Hér fer á eftir listi um þessa orðhluta, ásamt dæmum <strong>og</strong> tölum um það viðhvaða orðflokka þeir tengjast:(13) Forskeyti?adj adv no v1486 ó 0 ! 1116 166 178 26 óaðfinnanlegur, ókeypis,óvit, óstillast323 sam adv ! 89 19 134 81 samaldra, samhliða,samhljómur, samgróa253 al 0 ! 151 10 48 44 alauður, albyrðis,albirta, alsýkna216 for adv ! 29 12 82 93 forgamall, fordyris,forhönd, forþéna169 endur 0 ! 7 28 144 endurkræfur, endurfundur,

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!