13.07.2015 Views

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

Afleiðsla og samsetning - Orðabók Háskólans

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

5.3 Bundnir liðir, aðskeyti <strong>og</strong> <strong>samsetning</strong>arliðir 147Mörkin á milli erlendra orðhluta <strong>og</strong> þeirra orðhluta sem talin eru í næsta kafla hér á eftireru ekki alltaf mjög greinileg en í (8) er reynt að miða við að orðhlutarnir séu þess eðlis aðþeir hafi komið inn í málið sem orðhlutar í tökuorðum, jafnvel þótt aðrir hlutar í orðunumhafi verið þýddir, t.d. myrtus í myrtussveigur.5.3.1.2 StakmyndönSambærilegir orðhlutar en ekki alveg eins útlenskulegir eru svo í eftirfarandi lista (9).Sumt af þessu ætti e.t.v. að fá greininguna gv! <strong>og</strong> teljast til afleiðslu en allir eiga þessirorðhlutar það sameiginlegt að vera mjög torkennilegir <strong>og</strong> eiginlega ekki skiljanlegir nemaí orðunum sem þeir eru hluti af. 24 Orðin í (9) eru sundurleit. Þarna eru orðhlutar semvirðast ekki eiga hliðstæðu í öðrum íslenskum orðum, t.d. dándis- í dándispíka <strong>og</strong> flór- íflórsykur. Aðrir orðhlutar eru síðan skyldir rótum í öðrum orðum í málinu enda þótt þeirséu svo breyttir að venjulegur málnotandi sjái tæplega tengsl þar á milli lengur, t.d. draf- ídrafúldinn sem mun vera skylt sögninni drafa, skv. Íslenskri orðsifjabók (Ásgeir BlöndalMagnússon 1989). Loks eru þarna hrein <strong>og</strong> klár stakmyndön, þ.á m. hind- í hindber.(9) Stakmyndön:7 grand 0 ! grandgæfa5 gal 0 ! galgopi, galopinn5 val 0 ! valhnota4 grann 0 ! grannkanna3 draf 0 ! drafúldinn3 gífur 0 ! gífurlega, gífuryrði3 ið 0 ! iðgjald, iðgjafi3 kag 0 ! kagbæta, kaghýða3 lé 0 ! lébarn; lébarði2 er 0 ! erlendur2 feiki 0 ! feikilegur, feikimikill2 fimbul 0 ! fimbulkaldur2 flór 0 ! flórsykur2 flum 0 ! flumósa2 gasa 0 ! gasalega2 geipi 0 ! geipilega2 kakk 0 ! kakkbera, kakkþykkur2 kar 0 ! karbættur2 nýstár 0 !nýstárlegur 252 ré 0 ! rélegur2 rú 0 ! rúbaggi, rúétinn2 rúnn 0 ! rúnnhöggva, rúnnsalta2 síl n ! sílgrænn, sílspikaður2 skjallur adj ! skjallahvítur2 snur 0 ! snurfusa 262 viða 0 ! viðamikill2 virkja 0 ! virkjamikill2 öldur 0 ! öldurmenni2 ömur 0 ! ömurlyndur, ömurlega1 am 0 ! ambaga1 ann 0 ! annmarki1 ask 0 ! askvaðandi1 bal 0 ! balstýrugur1 bald 0 ! baldstýrugur1 bar adj ! baraxlaður1 ber m ! berserkur1 búkk 0 ! búkkár1 dándi n ! dándispíka1 dánu 0 ! dánumenni1 dí 0 ! dísætur1 dol 0 ! dolfallinn1 fjarg 0 ! fjargviðrast1 flunku 0 ! flunkunýr1 flunkur 0 ! flunkurnýr1 fær 0 ! Færeyjar1 glim 0 ! glimskakka1 gran 0 ! gransöngvari1 grund 0 ! grundvöllur1 ham 0 ! hamborg1 hann 0 ! hannyrðir1 há 0 ! hábinda1 himpi 0 ! himpigimpi1 hind 0 ! hindber1 hí 0 ! híbýli1 hnar 0 !hnarreistur24 Hér verður ekki rakið hvernig hver orðhluti er tilkominn í málinu enda er hér miðað við samtímalegagreiningu, samkvæmt málkenndinni einni.25 Skv. Íslenskri orðsifjabók (Ásgeir Blöndal Magnússon 1989) er uppruni þessa orðhluta óljós; sennilegt erað málnotendur tengi fyrri hlutann við lýsingarorðið nýr en það gerir Ásgeir ekki beinlínis. Hér er orðhlutinnþví ekki greindur í sundur.26 Sennilega væri réttara að skipta þessu orði ekki, sjá þó Íslenska orðsifjabók (1989) þar sem vísað er íafbrigðið snurfunsa <strong>og</strong> rótskyldu sögnina funsa til að sýna myndanskiptinguna.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!